Átta hundruð eldhressir Vesturbæingar í miklu stuði á þorrablóti Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2018 11:30 Stemningin var rosaleg á laugardagskvöldið. myndir/Erling Ó. Aðalsteinsson 800 Vesturbæingar og KR-ingar úr öllum áttum skemmtu sér í DHL-höllinni á laugardagskvöldið þegar árlegt Þorrablót Vesturbæjar fór fram. Þetta er annað árið í röð sem blótið er haldið en það virðist komið til að vera. 800 manns fylltu íþróttahúsið þar sem svartur og hvítur litur réð ríkjum. Það kom í hlut Vesturbæinga að sjá um skemmtiatriðin í ár. Gummi Ben vinnur þessa dagana hörðum höndum að þáttum um strákana okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu, er staddur í Englandi af þeim sökum, og átti ekki kost á að veislustýra. Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður á RÚV og KR-ingur, fyllti í skarðið. Saga Garðarsdóttir, grínisti sem spilaði fótbolta með KR á sínum yngri árum, fór með gamanmál. Svo var það Páll Óskar sem keyrði upp stemninguna á dansgólfinu inn í nóttina. Erling Ó. Aðalsteinsson, hirðljósmyndari KR-inga, var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af Vesturbæingum fagna þorranum. Það var Jói í Múlakaffi sem sá um veitingarnar. Fjölmörg kunnugleg andlit voru á svæðinu svo sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra auk Andrésar Jónssonar almannatengils og Álfrúnar Pálsdóttur, ritstjóra Glamour, svo nokkur séu nefnd. Þorrablót Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
800 Vesturbæingar og KR-ingar úr öllum áttum skemmtu sér í DHL-höllinni á laugardagskvöldið þegar árlegt Þorrablót Vesturbæjar fór fram. Þetta er annað árið í röð sem blótið er haldið en það virðist komið til að vera. 800 manns fylltu íþróttahúsið þar sem svartur og hvítur litur réð ríkjum. Það kom í hlut Vesturbæinga að sjá um skemmtiatriðin í ár. Gummi Ben vinnur þessa dagana hörðum höndum að þáttum um strákana okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu, er staddur í Englandi af þeim sökum, og átti ekki kost á að veislustýra. Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður á RÚV og KR-ingur, fyllti í skarðið. Saga Garðarsdóttir, grínisti sem spilaði fótbolta með KR á sínum yngri árum, fór með gamanmál. Svo var það Páll Óskar sem keyrði upp stemninguna á dansgólfinu inn í nóttina. Erling Ó. Aðalsteinsson, hirðljósmyndari KR-inga, var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af Vesturbæingum fagna þorranum. Það var Jói í Múlakaffi sem sá um veitingarnar. Fjölmörg kunnugleg andlit voru á svæðinu svo sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra auk Andrésar Jónssonar almannatengils og Álfrúnar Pálsdóttur, ritstjóra Glamour, svo nokkur séu nefnd.
Þorrablót Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira