Átta hundruð eldhressir Vesturbæingar í miklu stuði á þorrablóti Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2018 11:30 Stemningin var rosaleg á laugardagskvöldið. myndir/Erling Ó. Aðalsteinsson 800 Vesturbæingar og KR-ingar úr öllum áttum skemmtu sér í DHL-höllinni á laugardagskvöldið þegar árlegt Þorrablót Vesturbæjar fór fram. Þetta er annað árið í röð sem blótið er haldið en það virðist komið til að vera. 800 manns fylltu íþróttahúsið þar sem svartur og hvítur litur réð ríkjum. Það kom í hlut Vesturbæinga að sjá um skemmtiatriðin í ár. Gummi Ben vinnur þessa dagana hörðum höndum að þáttum um strákana okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu, er staddur í Englandi af þeim sökum, og átti ekki kost á að veislustýra. Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður á RÚV og KR-ingur, fyllti í skarðið. Saga Garðarsdóttir, grínisti sem spilaði fótbolta með KR á sínum yngri árum, fór með gamanmál. Svo var það Páll Óskar sem keyrði upp stemninguna á dansgólfinu inn í nóttina. Erling Ó. Aðalsteinsson, hirðljósmyndari KR-inga, var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af Vesturbæingum fagna þorranum. Það var Jói í Múlakaffi sem sá um veitingarnar. Fjölmörg kunnugleg andlit voru á svæðinu svo sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra auk Andrésar Jónssonar almannatengils og Álfrúnar Pálsdóttur, ritstjóra Glamour, svo nokkur séu nefnd. Þorrablót Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Sjá meira
800 Vesturbæingar og KR-ingar úr öllum áttum skemmtu sér í DHL-höllinni á laugardagskvöldið þegar árlegt Þorrablót Vesturbæjar fór fram. Þetta er annað árið í röð sem blótið er haldið en það virðist komið til að vera. 800 manns fylltu íþróttahúsið þar sem svartur og hvítur litur réð ríkjum. Það kom í hlut Vesturbæinga að sjá um skemmtiatriðin í ár. Gummi Ben vinnur þessa dagana hörðum höndum að þáttum um strákana okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu, er staddur í Englandi af þeim sökum, og átti ekki kost á að veislustýra. Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður á RÚV og KR-ingur, fyllti í skarðið. Saga Garðarsdóttir, grínisti sem spilaði fótbolta með KR á sínum yngri árum, fór með gamanmál. Svo var það Páll Óskar sem keyrði upp stemninguna á dansgólfinu inn í nóttina. Erling Ó. Aðalsteinsson, hirðljósmyndari KR-inga, var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af Vesturbæingum fagna þorranum. Það var Jói í Múlakaffi sem sá um veitingarnar. Fjölmörg kunnugleg andlit voru á svæðinu svo sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra auk Andrésar Jónssonar almannatengils og Álfrúnar Pálsdóttur, ritstjóra Glamour, svo nokkur séu nefnd.
Þorrablót Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Sjá meira