Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Birgir Olgeirsson skrifar 2. ágúst 2018 14:29 Frá Akranesi. Vísir/GVA Maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann á Akranesi í hálsinn hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Greint var fyrst frá þessu á vef mbl.is. Var maðurinn leiddur fyrir dómara í Borgarnesi í morgun þar sem ákveðið var að hann skyldi sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna í fjórar vikur, eða til 29. ágúst næstkomandi. Árásin átti sér stað aðfaranótt 23. júlí síðastliðinn. Sá sem fyrir árásinni varð var í lífshættu eftir hana en komst fljótt á bataveg eftir að hafa verið færður á sjúkrahús. Jón Haukur Hauksson, staðgengill lögreglustjórans á Vesturlandi, segir í samtali við Vísi að rannsókn málsins miði vel. „Teknar hafa verið skýrslur af flestum þeim sem þarf að ná í en ýmis önnur rannsóknarvinna stendur enn yfir,“ segir Jón Haukur. Hann segir að verið sé að greina lífsýni og það taki ákveðinn tíma. Síðan þurfi að yfirfæra nákvæmlega hættueiginleika árásarinnar, meðal annars hvort eigi frekar við í málinu að um sé að ræða tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. Jón Haukur segir játningu ekki liggja fyrir í málinu en spurður hvort maðurinn sem er í haldi hafi tekið afstöðu til sektar segir Jón Haukur manninn hafa mótmælt gæsluvarðhaldsúrskurðinum og kært hann til Landsréttar. Tengdar fréttir Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11 Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann á Akranesi í hálsinn hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Greint var fyrst frá þessu á vef mbl.is. Var maðurinn leiddur fyrir dómara í Borgarnesi í morgun þar sem ákveðið var að hann skyldi sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna í fjórar vikur, eða til 29. ágúst næstkomandi. Árásin átti sér stað aðfaranótt 23. júlí síðastliðinn. Sá sem fyrir árásinni varð var í lífshættu eftir hana en komst fljótt á bataveg eftir að hafa verið færður á sjúkrahús. Jón Haukur Hauksson, staðgengill lögreglustjórans á Vesturlandi, segir í samtali við Vísi að rannsókn málsins miði vel. „Teknar hafa verið skýrslur af flestum þeim sem þarf að ná í en ýmis önnur rannsóknarvinna stendur enn yfir,“ segir Jón Haukur. Hann segir að verið sé að greina lífsýni og það taki ákveðinn tíma. Síðan þurfi að yfirfæra nákvæmlega hættueiginleika árásarinnar, meðal annars hvort eigi frekar við í málinu að um sé að ræða tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. Jón Haukur segir játningu ekki liggja fyrir í málinu en spurður hvort maðurinn sem er í haldi hafi tekið afstöðu til sektar segir Jón Haukur manninn hafa mótmælt gæsluvarðhaldsúrskurðinum og kært hann til Landsréttar.
Tengdar fréttir Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11 Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11
Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57