Einn elsti köttur landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. janúar 2018 20:39 Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. Hér erum við að tala um Kleópötru, einn elsta ef ekki elsta kött landsins sem fagnar tuttugu og eins árs afmæli sínu eftir tvo mánuði. Það er á bænum Vorsabæ II hjá Stefaníu og Birni í Skeiða og Gnúpverjahreppi sem Kleópatra býr. Hún er hálf norsk og hálf íslensk. Sökum aldurs heldur Kleópatra sig mest inn á heimilinu. Hún verður 21 árs í lok mars en það þýðir að ef hún væri maður þá væri hún að detta í það að verða 100 ára. Kisa fær alltaf afmælisveislu á afmælisdaginn sinn þar fjölskylda og vinir koma saman og fagna hverju ári hennar. „Hún er bara vel á sig komin og bara sefur mjög mikið yfir daginn. Drekkur mikið vatn og fær sér alltaf að borða og svona,“ segir Sigurbjörg Bára. „Hún er með kröfur um hvernig mat hún vill fá.“ Sigurbjörg segir Kleópötru hafa verið frjósama í gegnum árin og hún eigi afkomendur út um allt land sem séu myndarlegir kettir í dag.Veistu um eldri kött á Íslandi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Dýr Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Sjá meira
Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. Hér erum við að tala um Kleópötru, einn elsta ef ekki elsta kött landsins sem fagnar tuttugu og eins árs afmæli sínu eftir tvo mánuði. Það er á bænum Vorsabæ II hjá Stefaníu og Birni í Skeiða og Gnúpverjahreppi sem Kleópatra býr. Hún er hálf norsk og hálf íslensk. Sökum aldurs heldur Kleópatra sig mest inn á heimilinu. Hún verður 21 árs í lok mars en það þýðir að ef hún væri maður þá væri hún að detta í það að verða 100 ára. Kisa fær alltaf afmælisveislu á afmælisdaginn sinn þar fjölskylda og vinir koma saman og fagna hverju ári hennar. „Hún er bara vel á sig komin og bara sefur mjög mikið yfir daginn. Drekkur mikið vatn og fær sér alltaf að borða og svona,“ segir Sigurbjörg Bára. „Hún er með kröfur um hvernig mat hún vill fá.“ Sigurbjörg segir Kleópötru hafa verið frjósama í gegnum árin og hún eigi afkomendur út um allt land sem séu myndarlegir kettir í dag.Veistu um eldri kött á Íslandi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Dýr Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Sjá meira