Segir flugfélögin ekki of stór til að falla Höskuldur Kári Schram skrifar 29. ágúst 2018 18:45 Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að íslensku flugfélögin séu ekki of stór til að falla og að þjóðarbúið sé í góðri stöðu til að mæta hvers konar áföllum. Hann telur þó mikilvægt að hrapa ekki að ályktunum í umræðu um stöðu flugfélaganna. Staða íslensku flugfélaganna var sérstaklega rædd á fundi peningastefnunefndar í aðdragana vaxtaákvörðunar sem var kynnt í morgun. Seðlabankastjóri segir að bankinn fylgist vel með þróun mála en segir að nefndin leggi ekki sérstakt mat á þjóðhagslegt mikilvægi félaganna. „Peningastefnunefnd leggur ekki neitt mat á slíkt. Við fylgjumst aðallega með bönkunum sem kerfislæga mikilvægum fyrirtækjum. Mitt mat er það að þau séu ekki endilega of stór til þess að falla það er bara spurning hvernig verður tekið á því og hvað kemur í staðinn og annað því um líkt. Svo skulum við ekkert vera gera því skóna að þau séu að falla, það á bara eftir að koma í ljós,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Wow hyggst sækja sér aukið fjármagn í milljarða skuldabréfaútboði og verð á hlutabréfum í Icelandair hefur hríðfallið í sumar. Á mánudag ákváð Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair að hætta og vildi með því axla ábyrgð á stöðu félagsins eins og sagði í tilkynningu. Peningastefnunefnd telur að verulega hægi á vexti ferðaþjónustunnar á næstu misserum en Már segir að hagkerfið sé í góðri stöðu til að mæta hvers konar áföllum. Bankakerfið sé sterkt og einnig staða ríkissjóðs. „Þannig að það er engin ástæða til þó að það geti orðið einhver aðlögun eða einhver fyrirtæki að fara og önnur að koma. Að það séu einhver stórkostleg áföll framundan. það er ekkert sem teiknar upp til þess,“ segir Már. Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að íslensku flugfélögin séu ekki of stór til að falla og að þjóðarbúið sé í góðri stöðu til að mæta hvers konar áföllum. Hann telur þó mikilvægt að hrapa ekki að ályktunum í umræðu um stöðu flugfélaganna. Staða íslensku flugfélaganna var sérstaklega rædd á fundi peningastefnunefndar í aðdragana vaxtaákvörðunar sem var kynnt í morgun. Seðlabankastjóri segir að bankinn fylgist vel með þróun mála en segir að nefndin leggi ekki sérstakt mat á þjóðhagslegt mikilvægi félaganna. „Peningastefnunefnd leggur ekki neitt mat á slíkt. Við fylgjumst aðallega með bönkunum sem kerfislæga mikilvægum fyrirtækjum. Mitt mat er það að þau séu ekki endilega of stór til þess að falla það er bara spurning hvernig verður tekið á því og hvað kemur í staðinn og annað því um líkt. Svo skulum við ekkert vera gera því skóna að þau séu að falla, það á bara eftir að koma í ljós,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Wow hyggst sækja sér aukið fjármagn í milljarða skuldabréfaútboði og verð á hlutabréfum í Icelandair hefur hríðfallið í sumar. Á mánudag ákváð Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair að hætta og vildi með því axla ábyrgð á stöðu félagsins eins og sagði í tilkynningu. Peningastefnunefnd telur að verulega hægi á vexti ferðaþjónustunnar á næstu misserum en Már segir að hagkerfið sé í góðri stöðu til að mæta hvers konar áföllum. Bankakerfið sé sterkt og einnig staða ríkissjóðs. „Þannig að það er engin ástæða til þó að það geti orðið einhver aðlögun eða einhver fyrirtæki að fara og önnur að koma. Að það séu einhver stórkostleg áföll framundan. það er ekkert sem teiknar upp til þess,“ segir Már.
Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira