Kanye West kom fram í vatnsflöskubúning og flutti ræðu til stuðnings Trump Sylvía Hall skrifar 30. september 2018 13:29 Búningar félaganna hafa vakið mikla athygli. Skjáskot Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt þegar þátturinn hóf göngu sína á ný eftir sumarfrí en fyllti í skarðið fyrir söngkonuna Ariönu Grande sem afboðaði sig á síðustu stundu. West vakti mikla athygli líkt og venjulega og mætti í þáttinn með hina alkunnu „Make America Great Again“ derhúfu en frasinn var notaður í kosningabaráttu Donald Trump og hafa þessi orð verið einkennisorð Bandaríkjaforsetans. Í þættinum nýtti hann tækifærið til þess að lýsa yfir stuðningi við forsetann og skaut á Demókrata í leiðinni. Hann sagði það vera Demókrötum að kenna hve margir svartir í Bandaríkjunum treystu á bætur og stuðning ríkisins. Þá svaraði hann gagnrýnisröddum sem spurja hvers vegna hann geti stutt Trump og segja hann vera rasískan. Kanye svaraði með orðunum: „Ef ég hefði áhyggjur af rasisma hefði ég flutt frá Bandaríkjunum fyrir löngu síðan.“ Ræða West hlaut ekki miklar undirtektir á meðal áhorfenda og mátti heyra hæðnishlátur í salnum. Þá mátti heyra nokkra púa á rapparann. Grínistinn Chris Rock var á meðal áhorfenda og birti brot úr ræðu West á Instagram-síðu sinni þar sem mátti heyra Rock hlæja og bregðast við ræðu rapparans með orðunum „guð minn góður“.Wowwwww only 3 people clapped. Chris Rock is laughing At @kanyewestpic.twitter.com/jAGP5OwKXD — 2cool2blog (@2Cool2Bloggg) September 30, 2018 Í þættinum kom West fram ásamt rapparanum Lil Pump og fluttu þeir nýjasta lagið sitt „I Love It“ íklæddur vatnsflöskubúningum, West sem sódavatnið Perrier og Lil Pump sem Fiji-vatn.Kanye: Ay ima need you to dress up as a bottle of Fiji water for SNL.Lil Pump: Oh for a skit? cool.Kanye: Nah for the performance. It's art.Lil Pump: ok.... say no more fam.pic.twitter.com/htFOlujcDB— The Villain. (@DennyVonDoom) September 30, 2018 Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt þegar þátturinn hóf göngu sína á ný eftir sumarfrí en fyllti í skarðið fyrir söngkonuna Ariönu Grande sem afboðaði sig á síðustu stundu. West vakti mikla athygli líkt og venjulega og mætti í þáttinn með hina alkunnu „Make America Great Again“ derhúfu en frasinn var notaður í kosningabaráttu Donald Trump og hafa þessi orð verið einkennisorð Bandaríkjaforsetans. Í þættinum nýtti hann tækifærið til þess að lýsa yfir stuðningi við forsetann og skaut á Demókrata í leiðinni. Hann sagði það vera Demókrötum að kenna hve margir svartir í Bandaríkjunum treystu á bætur og stuðning ríkisins. Þá svaraði hann gagnrýnisröddum sem spurja hvers vegna hann geti stutt Trump og segja hann vera rasískan. Kanye svaraði með orðunum: „Ef ég hefði áhyggjur af rasisma hefði ég flutt frá Bandaríkjunum fyrir löngu síðan.“ Ræða West hlaut ekki miklar undirtektir á meðal áhorfenda og mátti heyra hæðnishlátur í salnum. Þá mátti heyra nokkra púa á rapparann. Grínistinn Chris Rock var á meðal áhorfenda og birti brot úr ræðu West á Instagram-síðu sinni þar sem mátti heyra Rock hlæja og bregðast við ræðu rapparans með orðunum „guð minn góður“.Wowwwww only 3 people clapped. Chris Rock is laughing At @kanyewestpic.twitter.com/jAGP5OwKXD — 2cool2blog (@2Cool2Bloggg) September 30, 2018 Í þættinum kom West fram ásamt rapparanum Lil Pump og fluttu þeir nýjasta lagið sitt „I Love It“ íklæddur vatnsflöskubúningum, West sem sódavatnið Perrier og Lil Pump sem Fiji-vatn.Kanye: Ay ima need you to dress up as a bottle of Fiji water for SNL.Lil Pump: Oh for a skit? cool.Kanye: Nah for the performance. It's art.Lil Pump: ok.... say no more fam.pic.twitter.com/htFOlujcDB— The Villain. (@DennyVonDoom) September 30, 2018
Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30
Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15