Segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. október 2018 12:35 Bjarnheiður Hallsdóttir er formaður SF. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði innan veitinga- og hótelgeirans. Hún segir slík lögbrot ekki liðin innan samtakanna enda grafi þau undan ábyrgum fyrirtækjum.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um launaþjófnað í veitinga- og hótelgeiranum en þjónustufulltrúi á kjarasviði Eflingar sagði slík mál skipta hundruðum. Málin snúa til að mynda að launaþjófnaði í formi ógreiddrar yfirvinnu. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir samtökin fordæma slík lögbrot. „Það er auðvitað öll umfjöllun af hinu góða þannig að meðvitund fólks gagnvart þessu vakni. Svo er auðvitað gott að horfa til keðjuábyrgðar þannig að fólk forðist viðskipti við fyrirtæki sem hafa orðið uppvís af lögbrotum. Svo þarf væntanlega að stórefla eftirlit eins og hefur komið fram,“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir að ábyrgðin liggi einnig hjá starfsmönnum fyrirtækja sem stunda slík lögbrot. „Nú starfsmenn hafa einhverja ábyrgð líka eins og vinnuveitendur, því myndi ég hvetja starfsfólk sem er að fara að ráða sig í vinnu hjá fyrirtæki sem það þekkir ekki til, að afla sér upplýsinga um fyrirtækið og kanna feril þess og gæta þess að ráða sig bara hjá ábyrgum fyrirtækjum. SAF fordæma algjörlega svona starfsemi, alla ólöglega starfsemi hvort sem hún snýr að almennum lögum eða lögum og reglum á vinnumarkaði. Þetta er algjörlega ólíðandi og fyrirtæki sem gera þetta grafa undan heiðarlegum viðskiptum, sagði Bjarnheiður. Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð dæma um launaþjófnað á ári hverju Starfsmaður Eflingar segir nokkuð um tilfelli um launaþjófnað í hótel- og veitingageiranum. 6. október 2018 19:45 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Sjá meira
Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði innan veitinga- og hótelgeirans. Hún segir slík lögbrot ekki liðin innan samtakanna enda grafi þau undan ábyrgum fyrirtækjum.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um launaþjófnað í veitinga- og hótelgeiranum en þjónustufulltrúi á kjarasviði Eflingar sagði slík mál skipta hundruðum. Málin snúa til að mynda að launaþjófnaði í formi ógreiddrar yfirvinnu. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir samtökin fordæma slík lögbrot. „Það er auðvitað öll umfjöllun af hinu góða þannig að meðvitund fólks gagnvart þessu vakni. Svo er auðvitað gott að horfa til keðjuábyrgðar þannig að fólk forðist viðskipti við fyrirtæki sem hafa orðið uppvís af lögbrotum. Svo þarf væntanlega að stórefla eftirlit eins og hefur komið fram,“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir að ábyrgðin liggi einnig hjá starfsmönnum fyrirtækja sem stunda slík lögbrot. „Nú starfsmenn hafa einhverja ábyrgð líka eins og vinnuveitendur, því myndi ég hvetja starfsfólk sem er að fara að ráða sig í vinnu hjá fyrirtæki sem það þekkir ekki til, að afla sér upplýsinga um fyrirtækið og kanna feril þess og gæta þess að ráða sig bara hjá ábyrgum fyrirtækjum. SAF fordæma algjörlega svona starfsemi, alla ólöglega starfsemi hvort sem hún snýr að almennum lögum eða lögum og reglum á vinnumarkaði. Þetta er algjörlega ólíðandi og fyrirtæki sem gera þetta grafa undan heiðarlegum viðskiptum, sagði Bjarnheiður.
Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð dæma um launaþjófnað á ári hverju Starfsmaður Eflingar segir nokkuð um tilfelli um launaþjófnað í hótel- og veitingageiranum. 6. október 2018 19:45 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Sjá meira
Hundruð dæma um launaþjófnað á ári hverju Starfsmaður Eflingar segir nokkuð um tilfelli um launaþjófnað í hótel- og veitingageiranum. 6. október 2018 19:45