Íslenskir skólar fá „algjöra falleinkunn“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 07:33 Runólfur hefur meðal annars starfað sem Umboðsmaður skuldara, rektor Háskólans á Bifröst og framkvæmdastjori Keilis á Suðurnesjum. Runólfur Ágústsson, fyrrverandi rektor háskólans á Bifröst, segir það mikið áhyggjuefni að frammistaða íslenskra grunnskóla hafi ekki batnað neitt frá árinu 2012 - ef marka má niðurstöður nýrrar úttektar Norðurlandaráðs. Þar má sjá að frammistaða íslenskra grunnskólabarna er lélegri en jafnaldra þeirra á öllum hinum Norðurlöndunum. Þá er hún jafnframt fyrir neðan meðaltal barna í löndum sem eiga aðild að Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD-ríkjunum svokölluðu. Samandregið eru niðurstöðurnar skýrar að mati Runólfs: Algjör falleinkunn á nánast öllum sviðum. „Börnin okkar geta minna í stærðfræði en börn á hinum Norðurlöndunum og eru lélegri í lestri. Á báðum sviðum er um afturför í getu að ræða,“ útskýrir Runólfur á Facebook.Ástæðan ekki fjármögnun Hann bætir við að brottfall ungmenna hér á landi sé það „það langhæsta sem þekkist og sinnuleysi menntakerfisins í málefnum innflytjenda er algjört.“ Því sé eitthvað mikið að, að mati Runólfs. „Svo virðist skv. tölfræði OECD að ástæðan sé ekki léleg fjármögnun skólakerfisins miðað við fjárveitingar pr. nemanda í grunnskólum. Þar kostum við t.d. meira til en bæði Finnar og Svíar,“ skrifar Runólfur í færslunni sem nálgast má hér að neðan. Skýrslurnar sem vísað er í má nálgast með því að smella hér og hér. Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Runólfur Ágústsson, fyrrverandi rektor háskólans á Bifröst, segir það mikið áhyggjuefni að frammistaða íslenskra grunnskóla hafi ekki batnað neitt frá árinu 2012 - ef marka má niðurstöður nýrrar úttektar Norðurlandaráðs. Þar má sjá að frammistaða íslenskra grunnskólabarna er lélegri en jafnaldra þeirra á öllum hinum Norðurlöndunum. Þá er hún jafnframt fyrir neðan meðaltal barna í löndum sem eiga aðild að Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD-ríkjunum svokölluðu. Samandregið eru niðurstöðurnar skýrar að mati Runólfs: Algjör falleinkunn á nánast öllum sviðum. „Börnin okkar geta minna í stærðfræði en börn á hinum Norðurlöndunum og eru lélegri í lestri. Á báðum sviðum er um afturför í getu að ræða,“ útskýrir Runólfur á Facebook.Ástæðan ekki fjármögnun Hann bætir við að brottfall ungmenna hér á landi sé það „það langhæsta sem þekkist og sinnuleysi menntakerfisins í málefnum innflytjenda er algjört.“ Því sé eitthvað mikið að, að mati Runólfs. „Svo virðist skv. tölfræði OECD að ástæðan sé ekki léleg fjármögnun skólakerfisins miðað við fjárveitingar pr. nemanda í grunnskólum. Þar kostum við t.d. meira til en bæði Finnar og Svíar,“ skrifar Runólfur í færslunni sem nálgast má hér að neðan. Skýrslurnar sem vísað er í má nálgast með því að smella hér og hér.
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira