Unnur Sara frumsýnir nýtt myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2018 12:00 Unnu Sara notar grænar blöðrur í nýju tónlistarmyndbandi. Tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið sitt Mind illusions. Myndbandið vann hún í samstarfi við Kötlu Líndal en þær sömdu saman handritið og Katla tók að sér kvikmyndatöku, leikstjórn og eftirvinnslu. „Mig langaði til að gera myndband sem væri veisla fyrir augun, eitthvað sem er kærkomið í janúarskammdeginu. Ég sagði við Kötlu að ég vildi hafa það fullt af blöðrum, glimmeri og pallíettum og er ánægð með útkomuna,“ segir Unnur. Lagið fjallar um frelsið sem fylgir því að vera sáttur í eigin skinni og titillinn vísar í þessar hugsanir sem við eigum stundum við okkur sjálf um að við séum ekki nógu góð eða eigum ekki eitthvað skilið. „Við höfum ekki fundið neitt sambærilegt sjónarspil á netinu svo við erum á því að þetta sé í fyrsta skipti sem svona blöðruatriði hafi verið tekið upp og notað í tónlistarmyndbandi". Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Dóttir DeNiro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið sitt Mind illusions. Myndbandið vann hún í samstarfi við Kötlu Líndal en þær sömdu saman handritið og Katla tók að sér kvikmyndatöku, leikstjórn og eftirvinnslu. „Mig langaði til að gera myndband sem væri veisla fyrir augun, eitthvað sem er kærkomið í janúarskammdeginu. Ég sagði við Kötlu að ég vildi hafa það fullt af blöðrum, glimmeri og pallíettum og er ánægð með útkomuna,“ segir Unnur. Lagið fjallar um frelsið sem fylgir því að vera sáttur í eigin skinni og titillinn vísar í þessar hugsanir sem við eigum stundum við okkur sjálf um að við séum ekki nógu góð eða eigum ekki eitthvað skilið. „Við höfum ekki fundið neitt sambærilegt sjónarspil á netinu svo við erum á því að þetta sé í fyrsta skipti sem svona blöðruatriði hafi verið tekið upp og notað í tónlistarmyndbandi".
Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Dóttir DeNiro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira