Vilja ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík Höskuldur Kári Schram skrifar 3. janúar 2018 18:30 Íbúar í Reykjanesbæ undirbúa nú málsókn á hendur United Silicon til að ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík. Einn af forsvarsmönnum hópsins sem stendur á bak við málsóknina segir að opinberar eftirlitsstofnanir hafi brugðist í málinu. Kísilver United Silicon í Helguvík var gangsett í nóvember árið 2016 og fljótlega eftir það fóru íbúar í nágrenni verksmiðjunnar að kvarta undan mengun og öðrum óþægindum. Umhverfisstofnun hefur ítrekað gert athugasemdir við starfsemina. Slökkt var ofni verksmiðjunnar í september á síðasta ári og hefur öll framleiðsla legið niðri síðan þá. Fyrirtækið fór í greiðslustöðvun í ágúst sem var svo framlengd til 22. janúar næstkomandi. Samtökin Andstæðingar stóriðju í Helguvík voru sérstaklega stofnuð til að berjast gegn áframhaldandi rekstri verksmiðjunnar. Samtökin hafa staðið fyrir fjölmennum íbúafundum í Reykjanesbæ og safna nú liði til að höfða mál til ógildingar á starfsleyfi kísilversins. Fulltrúar samtakanna hafa fundað með lögmönnum og kallað eftir gögnum sem tengjast málinu. Þórólfur Júlían Dagsson sem situr í stjórn samtakanna segir að opinberir eftirlitsaðilar hafi brugðist í málinu og margt sé athugavert við starfsleyfi verkmiðjunnar. „Að mínu mati lítur út fyrir að þetta starfsleyfi sé hreinlega falsað. Sést best á byggingunum. Þetta eru ekki sömu byggingarnar og voru auglýstar í þessu starfsleyfi. Hæðin er allt önnur og mengunarspá stenst ekki. Þetta er ekki eitthvað eitt heldur eiginlega bara allt,“ segir Þórólfur. Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Íbúar í Reykjanesbæ undirbúa nú málsókn á hendur United Silicon til að ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík. Einn af forsvarsmönnum hópsins sem stendur á bak við málsóknina segir að opinberar eftirlitsstofnanir hafi brugðist í málinu. Kísilver United Silicon í Helguvík var gangsett í nóvember árið 2016 og fljótlega eftir það fóru íbúar í nágrenni verksmiðjunnar að kvarta undan mengun og öðrum óþægindum. Umhverfisstofnun hefur ítrekað gert athugasemdir við starfsemina. Slökkt var ofni verksmiðjunnar í september á síðasta ári og hefur öll framleiðsla legið niðri síðan þá. Fyrirtækið fór í greiðslustöðvun í ágúst sem var svo framlengd til 22. janúar næstkomandi. Samtökin Andstæðingar stóriðju í Helguvík voru sérstaklega stofnuð til að berjast gegn áframhaldandi rekstri verksmiðjunnar. Samtökin hafa staðið fyrir fjölmennum íbúafundum í Reykjanesbæ og safna nú liði til að höfða mál til ógildingar á starfsleyfi kísilversins. Fulltrúar samtakanna hafa fundað með lögmönnum og kallað eftir gögnum sem tengjast málinu. Þórólfur Júlían Dagsson sem situr í stjórn samtakanna segir að opinberir eftirlitsaðilar hafi brugðist í málinu og margt sé athugavert við starfsleyfi verkmiðjunnar. „Að mínu mati lítur út fyrir að þetta starfsleyfi sé hreinlega falsað. Sést best á byggingunum. Þetta eru ekki sömu byggingarnar og voru auglýstar í þessu starfsleyfi. Hæðin er allt önnur og mengunarspá stenst ekki. Þetta er ekki eitthvað eitt heldur eiginlega bara allt,“ segir Þórólfur.
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Sjá meira