Siðfræðistofnun þyrfti aukinn styrk til að ráðleggja stjórnvöldum Kristín Ýrr Gunarsdóttir skrifar 7. september 2018 18:51 Formaður stjórnar Siðfræðistofnunar segir að ráða þurfi inn starfsmenn og auka fjármagn til stofnunarinnar eigi hún að vera ráðgefandi um siðferðileg álitamál fyrir stjórnvöld eins lagt er til í skýrslu um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. Starfshópur á vegum forsætisráðherra sendi frá sér skýrsluna fyrr í vikunni. Ein af tillögum hópsins er að Siðfræðistofnun Háskóla Íslands taki að sér að veita stjórnvöldum ráðgjöf um siðferðileg álitamál. Formaður hópsins sagði í fréttum Stöðvar 2 á miðvikudag að verði þetta að veruleika gæti það falið í sér jákvæðar breytingar á kerfinu. Vilhjálmur Árnason, formaður stjórnar Siðfræðistofnunar segir aukið fjármagn þurfa að koma til eigi stofnunin að geta sinnt verkefni sem þessu. „Þetta er mjög algengt í nágrannalöndum okkar þar sem hafa verið starfandi einskonar landsiðaráð. Þar sem að stofnun á borð við Siðfræðistofnun er þá stjórnvöldum til ráðgjafar í undirbúningi löggjafar sem varðar siðferðileg álitamál sem síðan getur orðið grundvöllur fyrir almenna umræðu og jafnvel efnt til málþinga þannig að það verði upplýst umræða í samfélaginu í aðdraganda löggjafar,” segir Vilhjálmur. Siðfræðistofnun heyrir undir hugvísindasvið háskólans og fær rekstrafé þaðan. Stofnunin er hins vegar fjármögnuð að stórum hluta með sjálfsaflafé og styrkjum til sérstakra verkefna. „Hér er fagleg þekking til staðar en Siðfræðistofnun hefur staðið mjög höllum fæti fjárhagslega. Það er til dæmis enginn starfandi forstöðumaður hjá okkur núna. Þannig að það þarf að koma til að við getum ráðið starfsmann eða starfsmenn sem geta helgað sig þessu,” bendir hann á.Hefur eitthvað verið rætt við ykkur? „Nei, ekki af hálfu stjórnvalda. Mér var kunnugt um þessa tillögu og hún borin stuttlega undir mig í aðdragandanum. En ekki verið rætt við okkur á neinn formlegan hátt,” segir hann. Tengdar fréttir Minna hugað að vörnum gegn spillingu á Íslandi Formaður starfshóps sem kannaði hvernig auka mætti traust á stjórnmálum og stjórnsýslu segir að tryggja verði að almenningur hafi trú á að stjórnkerfið leysi mál þess af hæfni. 5. september 2018 17:42 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Formaður stjórnar Siðfræðistofnunar segir að ráða þurfi inn starfsmenn og auka fjármagn til stofnunarinnar eigi hún að vera ráðgefandi um siðferðileg álitamál fyrir stjórnvöld eins lagt er til í skýrslu um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. Starfshópur á vegum forsætisráðherra sendi frá sér skýrsluna fyrr í vikunni. Ein af tillögum hópsins er að Siðfræðistofnun Háskóla Íslands taki að sér að veita stjórnvöldum ráðgjöf um siðferðileg álitamál. Formaður hópsins sagði í fréttum Stöðvar 2 á miðvikudag að verði þetta að veruleika gæti það falið í sér jákvæðar breytingar á kerfinu. Vilhjálmur Árnason, formaður stjórnar Siðfræðistofnunar segir aukið fjármagn þurfa að koma til eigi stofnunin að geta sinnt verkefni sem þessu. „Þetta er mjög algengt í nágrannalöndum okkar þar sem hafa verið starfandi einskonar landsiðaráð. Þar sem að stofnun á borð við Siðfræðistofnun er þá stjórnvöldum til ráðgjafar í undirbúningi löggjafar sem varðar siðferðileg álitamál sem síðan getur orðið grundvöllur fyrir almenna umræðu og jafnvel efnt til málþinga þannig að það verði upplýst umræða í samfélaginu í aðdraganda löggjafar,” segir Vilhjálmur. Siðfræðistofnun heyrir undir hugvísindasvið háskólans og fær rekstrafé þaðan. Stofnunin er hins vegar fjármögnuð að stórum hluta með sjálfsaflafé og styrkjum til sérstakra verkefna. „Hér er fagleg þekking til staðar en Siðfræðistofnun hefur staðið mjög höllum fæti fjárhagslega. Það er til dæmis enginn starfandi forstöðumaður hjá okkur núna. Þannig að það þarf að koma til að við getum ráðið starfsmann eða starfsmenn sem geta helgað sig þessu,” bendir hann á.Hefur eitthvað verið rætt við ykkur? „Nei, ekki af hálfu stjórnvalda. Mér var kunnugt um þessa tillögu og hún borin stuttlega undir mig í aðdragandanum. En ekki verið rætt við okkur á neinn formlegan hátt,” segir hann.
Tengdar fréttir Minna hugað að vörnum gegn spillingu á Íslandi Formaður starfshóps sem kannaði hvernig auka mætti traust á stjórnmálum og stjórnsýslu segir að tryggja verði að almenningur hafi trú á að stjórnkerfið leysi mál þess af hæfni. 5. september 2018 17:42 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Minna hugað að vörnum gegn spillingu á Íslandi Formaður starfshóps sem kannaði hvernig auka mætti traust á stjórnmálum og stjórnsýslu segir að tryggja verði að almenningur hafi trú á að stjórnkerfið leysi mál þess af hæfni. 5. september 2018 17:42
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent