„Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott" Sylvía Hall skrifar 2. mars 2018 11:23 Steinunn Ólína Hafliðadóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Steinunn Gyðu-og Guðjónsdóttir og Heiðrún Fivelstad við afhendingu undirskriftalistans í gær. Verkefnið Sjúk ást hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu vikur, en með átakinu er sjónum beint að andlegu og líkamlegu ofbeldi í samböndum. Steinunn Ólína Hafliðadóttir, verkefnastjóri hjá Stígamótum, segist hafa fundið mikinn meðbyr með verkefninu. „Um leið og þetta fór í loftið þá undirstrikaðist hversu mikil þörf var fyrir þessa samræðu. Það var mjög eðlilegt að þetta átak kæmi í kjölfar átaka eins og #MeToo og einnig með tilkomu Druslugöngunnar, þar sem við erum farin að ræða kynferðisofbeldið og kynferðislegu áreitnina. Núna þurfum við að tala um samskipti í nánum samböndum og hver mörk okkar eru.“ Í gær afhentu svo fulltrúar verkefnisins Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, undirskriftalistana þar sem hátt í 4000 manns skrifuðu undir ákall um betri og bættari kynfræðslu. Við afhendinguna ræddu þau við ráðherra og fulltrúa Menntamálastofnunar um næstu skref. „Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott og nú er bara spurning um að láta verða af þessu.“ Tengdar fréttir Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7. febrúar 2018 19:30 Fjögur þúsund studdu Sjúka ást 2. mars 2018 06:00 Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26. febrúar 2018 23:31 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Sjá meira
Verkefnið Sjúk ást hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu vikur, en með átakinu er sjónum beint að andlegu og líkamlegu ofbeldi í samböndum. Steinunn Ólína Hafliðadóttir, verkefnastjóri hjá Stígamótum, segist hafa fundið mikinn meðbyr með verkefninu. „Um leið og þetta fór í loftið þá undirstrikaðist hversu mikil þörf var fyrir þessa samræðu. Það var mjög eðlilegt að þetta átak kæmi í kjölfar átaka eins og #MeToo og einnig með tilkomu Druslugöngunnar, þar sem við erum farin að ræða kynferðisofbeldið og kynferðislegu áreitnina. Núna þurfum við að tala um samskipti í nánum samböndum og hver mörk okkar eru.“ Í gær afhentu svo fulltrúar verkefnisins Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, undirskriftalistana þar sem hátt í 4000 manns skrifuðu undir ákall um betri og bættari kynfræðslu. Við afhendinguna ræddu þau við ráðherra og fulltrúa Menntamálastofnunar um næstu skref. „Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott og nú er bara spurning um að láta verða af þessu.“
Tengdar fréttir Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7. febrúar 2018 19:30 Fjögur þúsund studdu Sjúka ást 2. mars 2018 06:00 Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26. febrúar 2018 23:31 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Sjá meira
Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7. febrúar 2018 19:30
Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26. febrúar 2018 23:31
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent