„Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott" Sylvía Hall skrifar 2. mars 2018 11:23 Steinunn Ólína Hafliðadóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Steinunn Gyðu-og Guðjónsdóttir og Heiðrún Fivelstad við afhendingu undirskriftalistans í gær. Verkefnið Sjúk ást hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu vikur, en með átakinu er sjónum beint að andlegu og líkamlegu ofbeldi í samböndum. Steinunn Ólína Hafliðadóttir, verkefnastjóri hjá Stígamótum, segist hafa fundið mikinn meðbyr með verkefninu. „Um leið og þetta fór í loftið þá undirstrikaðist hversu mikil þörf var fyrir þessa samræðu. Það var mjög eðlilegt að þetta átak kæmi í kjölfar átaka eins og #MeToo og einnig með tilkomu Druslugöngunnar, þar sem við erum farin að ræða kynferðisofbeldið og kynferðislegu áreitnina. Núna þurfum við að tala um samskipti í nánum samböndum og hver mörk okkar eru.“ Í gær afhentu svo fulltrúar verkefnisins Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, undirskriftalistana þar sem hátt í 4000 manns skrifuðu undir ákall um betri og bættari kynfræðslu. Við afhendinguna ræddu þau við ráðherra og fulltrúa Menntamálastofnunar um næstu skref. „Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott og nú er bara spurning um að láta verða af þessu.“ Tengdar fréttir Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7. febrúar 2018 19:30 Fjögur þúsund studdu Sjúka ást 2. mars 2018 06:00 Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26. febrúar 2018 23:31 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Erlent Fleiri fréttir Dæmigerðar aðstæður „fyrir það þegar fólk verður úti“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Sjá meira
Verkefnið Sjúk ást hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu vikur, en með átakinu er sjónum beint að andlegu og líkamlegu ofbeldi í samböndum. Steinunn Ólína Hafliðadóttir, verkefnastjóri hjá Stígamótum, segist hafa fundið mikinn meðbyr með verkefninu. „Um leið og þetta fór í loftið þá undirstrikaðist hversu mikil þörf var fyrir þessa samræðu. Það var mjög eðlilegt að þetta átak kæmi í kjölfar átaka eins og #MeToo og einnig með tilkomu Druslugöngunnar, þar sem við erum farin að ræða kynferðisofbeldið og kynferðislegu áreitnina. Núna þurfum við að tala um samskipti í nánum samböndum og hver mörk okkar eru.“ Í gær afhentu svo fulltrúar verkefnisins Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, undirskriftalistana þar sem hátt í 4000 manns skrifuðu undir ákall um betri og bættari kynfræðslu. Við afhendinguna ræddu þau við ráðherra og fulltrúa Menntamálastofnunar um næstu skref. „Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott og nú er bara spurning um að láta verða af þessu.“
Tengdar fréttir Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7. febrúar 2018 19:30 Fjögur þúsund studdu Sjúka ást 2. mars 2018 06:00 Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26. febrúar 2018 23:31 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Erlent Fleiri fréttir Dæmigerðar aðstæður „fyrir það þegar fólk verður úti“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Sjá meira
Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7. febrúar 2018 19:30
Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26. febrúar 2018 23:31