Engin meðferð fyrir fólk með matarfíkn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. febrúar 2018 20:00 Facebook-hópurinn Matarfíkn var stofnaður fyrir nokkrum vikum og telja meðlimir hópsins 250 manns. Valgeir Pálsson, stofnandi hópsins, segir þörf fyrir að upplýsa betur um matarfíkn, matarfíkn sé sjúkdómur þar sem ofát sé birtingarmynd andlegs og tilfinningalegs vanda. „Ég hef alveg orðið næstum 200 kíló vegna matarfíknarinnar. Það er alvarlegt þegar fólk er orðið svona þungt. Svo reyndi ég hjáveituaðgerð en það virkaði ekki sem skyldi, ég léttist til að byrja með en þyngdist svo aftur. Þá spyr maður sig hvort þetta sé ekki andlegt og tilfinningalegt mein því maður er að borða yfir sársauka innra með sér," segir Valgeir. Hann segir kvíða og þunglyndi oft fylgikvilla matarfíknar og að offita valdi líkamlegum kvillum. Matarfíkn sé því sannarlega heilbrigðisvandi en að hvorki Landspítali né heimilislæknar viðurkenni sjúkdóminn. „Læknarnir seggja: Borðaðu minna og hreyfðu þig meira. En þetta er erfiðara en það," segir Valgeir og bætir við að á Landspítalanum sé unnið með átröskunarsjúkdóma en engin meðferð sé fyrir fólk með matarfíkn, sem sé sambærileg meðferð sem býðst áfengissjúklingum. Matarfíknarmiðstöðin veiti meðferð, sem sé ekki niðurgreidd af ríkinu og því kosti fimm vikna meðferð tæplega áttatíu þúsund krónur. „Ég myndi vilja sjá svona miðstöð, og meðferð á vegum hins opinbera - einhverja eina deild fyrir fólk sem er að glíma við matarfíkn.“ Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Facebook-hópurinn Matarfíkn var stofnaður fyrir nokkrum vikum og telja meðlimir hópsins 250 manns. Valgeir Pálsson, stofnandi hópsins, segir þörf fyrir að upplýsa betur um matarfíkn, matarfíkn sé sjúkdómur þar sem ofát sé birtingarmynd andlegs og tilfinningalegs vanda. „Ég hef alveg orðið næstum 200 kíló vegna matarfíknarinnar. Það er alvarlegt þegar fólk er orðið svona þungt. Svo reyndi ég hjáveituaðgerð en það virkaði ekki sem skyldi, ég léttist til að byrja með en þyngdist svo aftur. Þá spyr maður sig hvort þetta sé ekki andlegt og tilfinningalegt mein því maður er að borða yfir sársauka innra með sér," segir Valgeir. Hann segir kvíða og þunglyndi oft fylgikvilla matarfíknar og að offita valdi líkamlegum kvillum. Matarfíkn sé því sannarlega heilbrigðisvandi en að hvorki Landspítali né heimilislæknar viðurkenni sjúkdóminn. „Læknarnir seggja: Borðaðu minna og hreyfðu þig meira. En þetta er erfiðara en það," segir Valgeir og bætir við að á Landspítalanum sé unnið með átröskunarsjúkdóma en engin meðferð sé fyrir fólk með matarfíkn, sem sé sambærileg meðferð sem býðst áfengissjúklingum. Matarfíknarmiðstöðin veiti meðferð, sem sé ekki niðurgreidd af ríkinu og því kosti fimm vikna meðferð tæplega áttatíu þúsund krónur. „Ég myndi vilja sjá svona miðstöð, og meðferð á vegum hins opinbera - einhverja eina deild fyrir fólk sem er að glíma við matarfíkn.“
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira