Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Janúar Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2018 13:15 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Eins og vanalega er hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook-síðu Vísis. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrstu mánuðir ársins gefa þér tækifæri Elsku Steingeitin mín, lífið gengur svo rosalega hratt og í öllu saman er gott fyrir þig að aftengjast stressinu. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ekki hugsa að eitthvað hafi eyðilagt líf þitt Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert með mjög mikinn kraft yfir þessu ári og munt hafa mun meiri stjórn á lífi þínu en þú hefur nokkurn tíma haft, en það eina sem mun hindra þig er að þú veljir að deyfa þig niður í andleysi eða nota efni eins og áfengi eða lyf til þess að stöðva hugsanir þínar. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Tvíburinn: Í ástinni bjóðast tækifæri af ýmsum toga Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið að missa jafnvægið og heilinn þinn er algjörlega að springa úr alls konar hugsunum, það er svo mikilvægt fyrir þig að gera ekki of miklar væntingar til alls því þegar þér finnst útkoman ekki þér í vil er allt svo ömurlegt. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Töfrandi elskhugi Elsku Vatnsberinn minn, þú ert sú manneskja sem gleður ávallt hjarta mitt og mig langar svo sannarlega til að knúsa þig. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn: Árið sem sýnir úr hvaða efni þú ert gerður Elsku Krabbinn minn, náttúrulega ertu svo dásamlega skemmtilegur og athyglisverður og það verður mikið að gerast á næsta ári og það sem hefur verið að ganga vel á síðustu mánuðum mun hreinlega halda áfram næstu árin. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þetta verður tvöfalt skemmtilegra ár en í fyrra Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að fara í gegnum áhrifaríkt ár þar sem þú hefur tekið á hlutunum eins og þú getur. Þetta ár sem þú siglir inn í núna verður þér miklu léttara en samt svo spennandi og krefjandi. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Nautið: Óvenjulétt að viðurkenna að þú hafir ekki haft rétt fyrir þér Elsku Nautið mitt, þú ert týpa sem elskar að lifa og hrærast í að passa upp á fjölskylduna og einfaldleikann. Í eðli þínu, eins og þú ert nú merkilegt, þá leyfir þú þér ekki rosalega tilbreytingu í lífi þínu. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Meyjan: Hrindir merkilegum verkefnum í framkvæmd Elsku Meyjan mín, þú átt svo sannarlega skilið góða spá enda, samkvæmt talnaspeki, ertu á ellefunni sem er masterstala og þá fyrst er líf í tuskunum. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Fiskurinn: Steinhættu að reyna að þóknast öðrum Elsku Fiskurinn minn, þú ert alltaf svo nýmóðins en hangir kannski tiltölulega mikið í símanum og getur fest þig í tilgangslausum leikjum í tölvunni þinni. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Ljónið: Ert að fara inn í nýtt upphaf Elsku Ljónið mitt, eins og þú ert mikið hjarðdýr og þú elskar fólk, þá er sjálfstæði það sem þú átt að hugsa um og er það mikilvægasta sem þú hefur. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Vogin: Ekki hægt að kúga þennan persónuleika sem þú ert Elsku Vogin mín, þú ert á spennandi tímum og líf þitt er eins og svolítið ótrúleg bíómynd – þú ert ekki alveg viss um hvað er fram undan en virðist vera með opinn faðminn til að taka hverju sem er. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Hrúturinn: Ár ástarinnar Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara í afar merkilegt og öðruvísi ár miðað við fyrri ár. Í talnaspeki er talan sex yfir þér og það táknar ástina, fjölskylduna og aftur ástina. 5. janúar 2018 09:00 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Grín Gunnars Smára misvinsælt: „Öskuhaugur sögunnar“ Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Eins og vanalega er hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook-síðu Vísis. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrstu mánuðir ársins gefa þér tækifæri Elsku Steingeitin mín, lífið gengur svo rosalega hratt og í öllu saman er gott fyrir þig að aftengjast stressinu. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ekki hugsa að eitthvað hafi eyðilagt líf þitt Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert með mjög mikinn kraft yfir þessu ári og munt hafa mun meiri stjórn á lífi þínu en þú hefur nokkurn tíma haft, en það eina sem mun hindra þig er að þú veljir að deyfa þig niður í andleysi eða nota efni eins og áfengi eða lyf til þess að stöðva hugsanir þínar. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Tvíburinn: Í ástinni bjóðast tækifæri af ýmsum toga Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið að missa jafnvægið og heilinn þinn er algjörlega að springa úr alls konar hugsunum, það er svo mikilvægt fyrir þig að gera ekki of miklar væntingar til alls því þegar þér finnst útkoman ekki þér í vil er allt svo ömurlegt. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Töfrandi elskhugi Elsku Vatnsberinn minn, þú ert sú manneskja sem gleður ávallt hjarta mitt og mig langar svo sannarlega til að knúsa þig. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn: Árið sem sýnir úr hvaða efni þú ert gerður Elsku Krabbinn minn, náttúrulega ertu svo dásamlega skemmtilegur og athyglisverður og það verður mikið að gerast á næsta ári og það sem hefur verið að ganga vel á síðustu mánuðum mun hreinlega halda áfram næstu árin. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þetta verður tvöfalt skemmtilegra ár en í fyrra Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að fara í gegnum áhrifaríkt ár þar sem þú hefur tekið á hlutunum eins og þú getur. Þetta ár sem þú siglir inn í núna verður þér miklu léttara en samt svo spennandi og krefjandi. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Nautið: Óvenjulétt að viðurkenna að þú hafir ekki haft rétt fyrir þér Elsku Nautið mitt, þú ert týpa sem elskar að lifa og hrærast í að passa upp á fjölskylduna og einfaldleikann. Í eðli þínu, eins og þú ert nú merkilegt, þá leyfir þú þér ekki rosalega tilbreytingu í lífi þínu. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Meyjan: Hrindir merkilegum verkefnum í framkvæmd Elsku Meyjan mín, þú átt svo sannarlega skilið góða spá enda, samkvæmt talnaspeki, ertu á ellefunni sem er masterstala og þá fyrst er líf í tuskunum. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Fiskurinn: Steinhættu að reyna að þóknast öðrum Elsku Fiskurinn minn, þú ert alltaf svo nýmóðins en hangir kannski tiltölulega mikið í símanum og getur fest þig í tilgangslausum leikjum í tölvunni þinni. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Ljónið: Ert að fara inn í nýtt upphaf Elsku Ljónið mitt, eins og þú ert mikið hjarðdýr og þú elskar fólk, þá er sjálfstæði það sem þú átt að hugsa um og er það mikilvægasta sem þú hefur. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Vogin: Ekki hægt að kúga þennan persónuleika sem þú ert Elsku Vogin mín, þú ert á spennandi tímum og líf þitt er eins og svolítið ótrúleg bíómynd – þú ert ekki alveg viss um hvað er fram undan en virðist vera með opinn faðminn til að taka hverju sem er. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Hrúturinn: Ár ástarinnar Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara í afar merkilegt og öðruvísi ár miðað við fyrri ár. Í talnaspeki er talan sex yfir þér og það táknar ástina, fjölskylduna og aftur ástina. 5. janúar 2018 09:00 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Grín Gunnars Smára misvinsælt: „Öskuhaugur sögunnar“ Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Sjá meira
Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrstu mánuðir ársins gefa þér tækifæri Elsku Steingeitin mín, lífið gengur svo rosalega hratt og í öllu saman er gott fyrir þig að aftengjast stressinu. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ekki hugsa að eitthvað hafi eyðilagt líf þitt Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert með mjög mikinn kraft yfir þessu ári og munt hafa mun meiri stjórn á lífi þínu en þú hefur nokkurn tíma haft, en það eina sem mun hindra þig er að þú veljir að deyfa þig niður í andleysi eða nota efni eins og áfengi eða lyf til þess að stöðva hugsanir þínar. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Tvíburinn: Í ástinni bjóðast tækifæri af ýmsum toga Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið að missa jafnvægið og heilinn þinn er algjörlega að springa úr alls konar hugsunum, það er svo mikilvægt fyrir þig að gera ekki of miklar væntingar til alls því þegar þér finnst útkoman ekki þér í vil er allt svo ömurlegt. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Töfrandi elskhugi Elsku Vatnsberinn minn, þú ert sú manneskja sem gleður ávallt hjarta mitt og mig langar svo sannarlega til að knúsa þig. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn: Árið sem sýnir úr hvaða efni þú ert gerður Elsku Krabbinn minn, náttúrulega ertu svo dásamlega skemmtilegur og athyglisverður og það verður mikið að gerast á næsta ári og það sem hefur verið að ganga vel á síðustu mánuðum mun hreinlega halda áfram næstu árin. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þetta verður tvöfalt skemmtilegra ár en í fyrra Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að fara í gegnum áhrifaríkt ár þar sem þú hefur tekið á hlutunum eins og þú getur. Þetta ár sem þú siglir inn í núna verður þér miklu léttara en samt svo spennandi og krefjandi. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Nautið: Óvenjulétt að viðurkenna að þú hafir ekki haft rétt fyrir þér Elsku Nautið mitt, þú ert týpa sem elskar að lifa og hrærast í að passa upp á fjölskylduna og einfaldleikann. Í eðli þínu, eins og þú ert nú merkilegt, þá leyfir þú þér ekki rosalega tilbreytingu í lífi þínu. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Meyjan: Hrindir merkilegum verkefnum í framkvæmd Elsku Meyjan mín, þú átt svo sannarlega skilið góða spá enda, samkvæmt talnaspeki, ertu á ellefunni sem er masterstala og þá fyrst er líf í tuskunum. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Fiskurinn: Steinhættu að reyna að þóknast öðrum Elsku Fiskurinn minn, þú ert alltaf svo nýmóðins en hangir kannski tiltölulega mikið í símanum og getur fest þig í tilgangslausum leikjum í tölvunni þinni. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Ljónið: Ert að fara inn í nýtt upphaf Elsku Ljónið mitt, eins og þú ert mikið hjarðdýr og þú elskar fólk, þá er sjálfstæði það sem þú átt að hugsa um og er það mikilvægasta sem þú hefur. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Vogin: Ekki hægt að kúga þennan persónuleika sem þú ert Elsku Vogin mín, þú ert á spennandi tímum og líf þitt er eins og svolítið ótrúleg bíómynd – þú ert ekki alveg viss um hvað er fram undan en virðist vera með opinn faðminn til að taka hverju sem er. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Hrúturinn: Ár ástarinnar Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara í afar merkilegt og öðruvísi ár miðað við fyrri ár. Í talnaspeki er talan sex yfir þér og það táknar ástina, fjölskylduna og aftur ástina. 5. janúar 2018 09:00