Sjónvarpsfólk missti andlitið eftir skrautlega smökkun Stefán Árni Pálsson skrifar 1. mars 2018 10:30 Hallgrímur smakkaði frumlegan súkkulaðieftirrétt í beinni í gær. RÚV Hin árlega matreiðsluveisla Food and Fun hófst í gær og var fjallað um hátíðina í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi. Fréttamaðurinn Hallgrímur Indriðason var mættur í beina útsendingu frá veitingastaðnum Marshall úti á Granda. Þar ræddi hann við Leif Kolbeins, veitingamann á Marshall restaurant, en hann hefur tekið þátt í hátíðinni í tuttugu ár í röð. Tuttugu veitingarstaðir taka þátt í Food and Fun að þessu sinni. Leifur gaf Hallgrími að smakka súkkulaðieftirrétt þar sem meðal annars mátti finna ferskan ríkotta ost og heslihnetur. Það sem vakti sérstaka athygli voru viðbrögð Hallgríms þegar hann bragðaði á réttinum og sagði fréttamaðurinn: „Þetta er ljómandi gott en ég hef aldrei bragðað neitt þessu líkt. Þetta er mjög sérstök blanda en virkilega góð,“ sagði Hallgrímur í beinni útsendingu á RÚV í gærkvöldi. Ekki voru fréttamennirnir í myndveri RÚV sannfærðir um að Hallgrímur væri að segja alveg sannleikann, ef marka má viðbrögð Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur og Hauks Harðarsonar en bæði voru þau í stökustu vandræðum að halda niðri í sér hlátrinum. Twitter-notandinn Ólafur Thors vakti athygli á málinu í gærkvöldi og sagði hann: „My man smakkaði svo góða súpu að hann fékk heilablóðfall í beinni.“my man smakkaði svo góða súpu að hann fékk heilablóðfall í beinni pic.twitter.com/3YGks6J7VB — Olé! (@olitje) February 28, 2018Sjá má innslagið í heild sinni á vefsíðu RÚV. Matur Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Hin árlega matreiðsluveisla Food and Fun hófst í gær og var fjallað um hátíðina í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi. Fréttamaðurinn Hallgrímur Indriðason var mættur í beina útsendingu frá veitingastaðnum Marshall úti á Granda. Þar ræddi hann við Leif Kolbeins, veitingamann á Marshall restaurant, en hann hefur tekið þátt í hátíðinni í tuttugu ár í röð. Tuttugu veitingarstaðir taka þátt í Food and Fun að þessu sinni. Leifur gaf Hallgrími að smakka súkkulaðieftirrétt þar sem meðal annars mátti finna ferskan ríkotta ost og heslihnetur. Það sem vakti sérstaka athygli voru viðbrögð Hallgríms þegar hann bragðaði á réttinum og sagði fréttamaðurinn: „Þetta er ljómandi gott en ég hef aldrei bragðað neitt þessu líkt. Þetta er mjög sérstök blanda en virkilega góð,“ sagði Hallgrímur í beinni útsendingu á RÚV í gærkvöldi. Ekki voru fréttamennirnir í myndveri RÚV sannfærðir um að Hallgrímur væri að segja alveg sannleikann, ef marka má viðbrögð Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur og Hauks Harðarsonar en bæði voru þau í stökustu vandræðum að halda niðri í sér hlátrinum. Twitter-notandinn Ólafur Thors vakti athygli á málinu í gærkvöldi og sagði hann: „My man smakkaði svo góða súpu að hann fékk heilablóðfall í beinni.“my man smakkaði svo góða súpu að hann fékk heilablóðfall í beinni pic.twitter.com/3YGks6J7VB — Olé! (@olitje) February 28, 2018Sjá má innslagið í heild sinni á vefsíðu RÚV.
Matur Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira