Aldrei fleiri skilið en í fyrra Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. mars 2018 20:00 Á síðasta ári var metfjöldi lögskilnaða hér á landi samkvæmt tölum Þjóðskrár en á árinu voru 1.462 lögskilnaðir skráðir hjá stofnuninni. Þá var met slegið í skráningu hjúskapar í fyrra. Á síðasta ári gengu 21% fleiri í hjónaband en árið á undan samkvæmt tölum Þjóðskrár. Síðasti „toppur“ í skráningu hjúskapar var árið 2007. Í fyrra var líka metár þegar kom að skilnuðum þegar 1.462 lögskilnaðir voru skráðir og var það aukning um 57 frá árinu áður. En árið 2016 var einnig metár. Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók um skilnað og segir að meira þolgæði hafi einkennt fyrri kynslóðir. „Ég held að hér áður fyrr þá beit fólk bara á jaxlinn, bretti upp ermar og sagði við bara gerum þetta. Við stöndum saman í gegnum súrt og sætt. Eins og hjónabandið er, það er bæði súrt og sætt. Í dag hefur maður séð meira tilhneigingu fólks til að horfa bara á þetta sæta.” Á Facebook er hópur sem nefnist ertu að Skilja og skilur ekki neitt, þar sem fólk sem hefur skilið deilir reynslu og ráðum sín á milli. Kristborg Bóel Steindórsdóttir stofnandi hópsins sagði í samtali við fréttastofu að hún hafi eftir skilnað ákveðið að nýta sér reynslu sína til góðs og opna samfélagsumræðuna sem oft á tíðum sé þessum hóp ekki hliðholl. Guðný Halldórsdóttir segir það vera rétt, fólk sem missi maka fái samúð í samfélaginu en þeir sem skilji fái oft lítinn skilning. „Allar mínar rannsóknir bera að sama brunni, að sorgarferli þeirra sem missa maka sinn í dauða og þeirra sem skilja er oft mjög samhljóma. Hins vegar eru viðbrögð samfélagsins allt önnur eftir því um hvorn hópinn er að ræða. Því þegar maki deyr þá fær eftirlifandi mikla samúð frá samfélaginu. Það vantar hins vegar allt stuðningnet fyrir þá sem skilja.” Guðný vill búa til námskeið fyrir þá sem hyggjast skilja því það sé svo margt sem fólk þarf að huga að í ferlinu.Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Guðnýju í heild sinni. Tengdar fréttir Gagnrýnir forræðishyggju í skilnaðarlögum Dæmi eru um að maki játi framhjáhald til að flýta fyrir skilnaði óháð því hvort það hafi átt sér stað. 7. ágúst 2015 07:00 Fráskildum meinað að mæta á hjónaball á Fáskrúðsfirði: „Algjör tímaskekkja“ að mismuna fólki eftir hjúskaparstöðu Hjónaballið svokallaða er stærsta skemmtun ársins á Fáskrúðsfirði eftir að þorrablót í bænum lögðust af. 13. janúar 2018 22:00 Nauðsynlegt að vera meðvituð um sorg þeirra sem skilja Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók til að styðja þá sem skilja í átt til betra lífs. Skilnaður þarf ekki að vera það versta sem kemur fyrir fólk. Fólk þarf að vanda sig betur þegar það hefur ákveðið að skilja. 22. október 2015 10:00 4.126 hjón hafa slitið samvistir Hjónum sem slitið hafa samvistir á pappírum hefur fjölgað um fjórðung síðan eftir hrun. Giftum hjónum hefur fjölgað um 2,5 prósent. Búferlaflutningar maka sennilegasta skýringin, en gift hjón verða að hafa sama lögheimili. Ráðherra vill endurskoða lög um lögheimili. 19. júní 2013 09:00 Stíað í sundur eftir 65 ára hjónaband Þau Aðalheiður og Stefán hafa verið gift í 65 ár en fá ekki saman inni á öldrunarheimili. Framkvæmdastjóri öldrunarheimila Akureyrar segir mikilvægt að aldraðir þurfi ekki að skilja að borði og sæng sökum heilsu. 6. apríl 2017 06:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Lögreglan leitar manns Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari Sjá meira
Á síðasta ári var metfjöldi lögskilnaða hér á landi samkvæmt tölum Þjóðskrár en á árinu voru 1.462 lögskilnaðir skráðir hjá stofnuninni. Þá var met slegið í skráningu hjúskapar í fyrra. Á síðasta ári gengu 21% fleiri í hjónaband en árið á undan samkvæmt tölum Þjóðskrár. Síðasti „toppur“ í skráningu hjúskapar var árið 2007. Í fyrra var líka metár þegar kom að skilnuðum þegar 1.462 lögskilnaðir voru skráðir og var það aukning um 57 frá árinu áður. En árið 2016 var einnig metár. Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók um skilnað og segir að meira þolgæði hafi einkennt fyrri kynslóðir. „Ég held að hér áður fyrr þá beit fólk bara á jaxlinn, bretti upp ermar og sagði við bara gerum þetta. Við stöndum saman í gegnum súrt og sætt. Eins og hjónabandið er, það er bæði súrt og sætt. Í dag hefur maður séð meira tilhneigingu fólks til að horfa bara á þetta sæta.” Á Facebook er hópur sem nefnist ertu að Skilja og skilur ekki neitt, þar sem fólk sem hefur skilið deilir reynslu og ráðum sín á milli. Kristborg Bóel Steindórsdóttir stofnandi hópsins sagði í samtali við fréttastofu að hún hafi eftir skilnað ákveðið að nýta sér reynslu sína til góðs og opna samfélagsumræðuna sem oft á tíðum sé þessum hóp ekki hliðholl. Guðný Halldórsdóttir segir það vera rétt, fólk sem missi maka fái samúð í samfélaginu en þeir sem skilji fái oft lítinn skilning. „Allar mínar rannsóknir bera að sama brunni, að sorgarferli þeirra sem missa maka sinn í dauða og þeirra sem skilja er oft mjög samhljóma. Hins vegar eru viðbrögð samfélagsins allt önnur eftir því um hvorn hópinn er að ræða. Því þegar maki deyr þá fær eftirlifandi mikla samúð frá samfélaginu. Það vantar hins vegar allt stuðningnet fyrir þá sem skilja.” Guðný vill búa til námskeið fyrir þá sem hyggjast skilja því það sé svo margt sem fólk þarf að huga að í ferlinu.Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Guðnýju í heild sinni.
Tengdar fréttir Gagnrýnir forræðishyggju í skilnaðarlögum Dæmi eru um að maki játi framhjáhald til að flýta fyrir skilnaði óháð því hvort það hafi átt sér stað. 7. ágúst 2015 07:00 Fráskildum meinað að mæta á hjónaball á Fáskrúðsfirði: „Algjör tímaskekkja“ að mismuna fólki eftir hjúskaparstöðu Hjónaballið svokallaða er stærsta skemmtun ársins á Fáskrúðsfirði eftir að þorrablót í bænum lögðust af. 13. janúar 2018 22:00 Nauðsynlegt að vera meðvituð um sorg þeirra sem skilja Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók til að styðja þá sem skilja í átt til betra lífs. Skilnaður þarf ekki að vera það versta sem kemur fyrir fólk. Fólk þarf að vanda sig betur þegar það hefur ákveðið að skilja. 22. október 2015 10:00 4.126 hjón hafa slitið samvistir Hjónum sem slitið hafa samvistir á pappírum hefur fjölgað um fjórðung síðan eftir hrun. Giftum hjónum hefur fjölgað um 2,5 prósent. Búferlaflutningar maka sennilegasta skýringin, en gift hjón verða að hafa sama lögheimili. Ráðherra vill endurskoða lög um lögheimili. 19. júní 2013 09:00 Stíað í sundur eftir 65 ára hjónaband Þau Aðalheiður og Stefán hafa verið gift í 65 ár en fá ekki saman inni á öldrunarheimili. Framkvæmdastjóri öldrunarheimila Akureyrar segir mikilvægt að aldraðir þurfi ekki að skilja að borði og sæng sökum heilsu. 6. apríl 2017 06:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Lögreglan leitar manns Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari Sjá meira
Gagnrýnir forræðishyggju í skilnaðarlögum Dæmi eru um að maki játi framhjáhald til að flýta fyrir skilnaði óháð því hvort það hafi átt sér stað. 7. ágúst 2015 07:00
Fráskildum meinað að mæta á hjónaball á Fáskrúðsfirði: „Algjör tímaskekkja“ að mismuna fólki eftir hjúskaparstöðu Hjónaballið svokallaða er stærsta skemmtun ársins á Fáskrúðsfirði eftir að þorrablót í bænum lögðust af. 13. janúar 2018 22:00
Nauðsynlegt að vera meðvituð um sorg þeirra sem skilja Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók til að styðja þá sem skilja í átt til betra lífs. Skilnaður þarf ekki að vera það versta sem kemur fyrir fólk. Fólk þarf að vanda sig betur þegar það hefur ákveðið að skilja. 22. október 2015 10:00
4.126 hjón hafa slitið samvistir Hjónum sem slitið hafa samvistir á pappírum hefur fjölgað um fjórðung síðan eftir hrun. Giftum hjónum hefur fjölgað um 2,5 prósent. Búferlaflutningar maka sennilegasta skýringin, en gift hjón verða að hafa sama lögheimili. Ráðherra vill endurskoða lög um lögheimili. 19. júní 2013 09:00
Stíað í sundur eftir 65 ára hjónaband Þau Aðalheiður og Stefán hafa verið gift í 65 ár en fá ekki saman inni á öldrunarheimili. Framkvæmdastjóri öldrunarheimila Akureyrar segir mikilvægt að aldraðir þurfi ekki að skilja að borði og sæng sökum heilsu. 6. apríl 2017 06:00