Vök gefur út nýtt lag Stefán Árni Pálsson skrifar 3. ágúst 2018 12:30 Nýtt lag frá Vök. Hljómsveitin Vök gefur í dag út nýtt lag sem ber heitið Autopilot og gefur góð fyrirheit um væntanlega plötu frá sveitinni. Lagið var hljóðritað í London með upptökustjóranum James Earp sem er marg verðlaunaður upptökustjóri best þekktur fyrir verkefni með Gryffin og Nina Nesbitt. Autopilot er það fyrsta sem við fáum að heyra af nýju efni frá Vök síðan þau gáfu út breiðskífu sína Figure snemma árs 2017 en sveitin vann einmitt plötu ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í raftónlistar flokknum en sveitin var tilnefnd til fimm verðlauna. Vök er stödd í Þýskalandi sem stendur að spila á síðustu tónlistarhátíðum sumarsins og stefnir á tónleika í Bandaríkjunum í haust og á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni hér heima í Nóvember ásamt því að vinna að nýrri plötu. Hér að neðan má hlust á lagið sem er komið inn á Spotify. Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Vök gefur í dag út nýtt lag sem ber heitið Autopilot og gefur góð fyrirheit um væntanlega plötu frá sveitinni. Lagið var hljóðritað í London með upptökustjóranum James Earp sem er marg verðlaunaður upptökustjóri best þekktur fyrir verkefni með Gryffin og Nina Nesbitt. Autopilot er það fyrsta sem við fáum að heyra af nýju efni frá Vök síðan þau gáfu út breiðskífu sína Figure snemma árs 2017 en sveitin vann einmitt plötu ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í raftónlistar flokknum en sveitin var tilnefnd til fimm verðlauna. Vök er stödd í Þýskalandi sem stendur að spila á síðustu tónlistarhátíðum sumarsins og stefnir á tónleika í Bandaríkjunum í haust og á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni hér heima í Nóvember ásamt því að vinna að nýrri plötu. Hér að neðan má hlust á lagið sem er komið inn á Spotify.
Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira