Íslenska landsliðið í vélmennaforritun lenti í öðru sæti á heimsmeistaramótinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. ágúst 2018 19:30 Íslenska landsliðið í vélmennaforritun hreppti annað sætið á heimsmeistaramóti sem haldið var í Mexíkó. 193 lið börðust um titilinn, en vélmennið sjálft týndist í flugi að móti loknu. „Við vorum að keppa í vélmennaforritunarkeppni þar sem við tókumst á við 192 önnur lönd í að leysa þraut tengdri orku. Tæplega tveimur mánuðum fyrir keppnina fengum við sendan kassa með hlutum, járnstöngum, vírum, móturum og hinu og þessu sem við þurftum að setja saman til að leysa þrautina,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, þjálfari liðsins. „Okkur gekk bara alveg sæmilega vel. Við náðum öðru sæti sem við bjuggumst ekki við. Við vorum svolítið hissa. Vélmennið hét, í anda liðsins: Þetta reddast. Því við tókum vandamálunum eins og þau komu og leystum þau,“ segir Dýrleif Birna Sveinsdóttir, keppandi. Liðið gat þó ekki sýnt okkur vélmennið þar sem þau hafa ekki hugmynd um afdrif þess.Hvar er vélmennið? „Við vitum það ekki alveg. Flugfélagið svarar okkur ekki og við höldum að þeir haldi því í gíslingu. En það er mikil óvissa núna. Það koma ekki með okkur til landsins. Við söknum þess samt mjög mikið og vonumst til að sjá það bráðlega aftur.“ Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Íslenska landsliðið í vélmennaforritun hreppti annað sætið á heimsmeistaramóti sem haldið var í Mexíkó. 193 lið börðust um titilinn, en vélmennið sjálft týndist í flugi að móti loknu. „Við vorum að keppa í vélmennaforritunarkeppni þar sem við tókumst á við 192 önnur lönd í að leysa þraut tengdri orku. Tæplega tveimur mánuðum fyrir keppnina fengum við sendan kassa með hlutum, járnstöngum, vírum, móturum og hinu og þessu sem við þurftum að setja saman til að leysa þrautina,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, þjálfari liðsins. „Okkur gekk bara alveg sæmilega vel. Við náðum öðru sæti sem við bjuggumst ekki við. Við vorum svolítið hissa. Vélmennið hét, í anda liðsins: Þetta reddast. Því við tókum vandamálunum eins og þau komu og leystum þau,“ segir Dýrleif Birna Sveinsdóttir, keppandi. Liðið gat þó ekki sýnt okkur vélmennið þar sem þau hafa ekki hugmynd um afdrif þess.Hvar er vélmennið? „Við vitum það ekki alveg. Flugfélagið svarar okkur ekki og við höldum að þeir haldi því í gíslingu. En það er mikil óvissa núna. Það koma ekki með okkur til landsins. Við söknum þess samt mjög mikið og vonumst til að sjá það bráðlega aftur.“
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira