Frumsýning á stuttmynd: María sópaði til sín verðlaunum Stefán Árni Pálsson skrifar 14. mars 2018 12:45 Myndin er skáldsaga sem sýnir hvernig persóna á einhverfurófinu upplifir umhverfið. María Carmela Torrini er nemandi í kvikmyndagerð við fjölbrautaskólann við Ármúla en hún sendi á dögunum inn stuttmyndina Reglur Leiksins í Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna þar sem hún hlaut verðlaun fyrir bestu myndina, besta leik, bestu tækni og áhorfendaverðlaunin. Í tilefni þess að í næsta mánuði er mánuður einhverfu þá frumsýnir Lífið þessa verðlaunastuttmynd. Apríl er mánuður einhverju og er þá blái liturinn áberandi. „Myndin er skáldsaga sem sýnir hvernig persóna á einhverfurófinu upplifir umhverfið í kringum sig. Ég skrifaði handritið vegna þess að mig langar að gefa krökkum, unglingum og fullorðnum tækifæri til að skilja betur manneskju á einhverfurófinu sem kann ekki að útskýra það sjálf,“ segir María. „Aðalpersóna myndarinnar er byggð á minni eigin reynslu með einhverfu og þar sem ég hef hæfnina í að setja það í mynd ákvað ég að gera það í von um að þeir sem sæju myndina gætu fengið að skyggnast svolítið inn í þennan heim.“ Hér að neðan má sjá myndina í heild sinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
María Carmela Torrini er nemandi í kvikmyndagerð við fjölbrautaskólann við Ármúla en hún sendi á dögunum inn stuttmyndina Reglur Leiksins í Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna þar sem hún hlaut verðlaun fyrir bestu myndina, besta leik, bestu tækni og áhorfendaverðlaunin. Í tilefni þess að í næsta mánuði er mánuður einhverfu þá frumsýnir Lífið þessa verðlaunastuttmynd. Apríl er mánuður einhverju og er þá blái liturinn áberandi. „Myndin er skáldsaga sem sýnir hvernig persóna á einhverfurófinu upplifir umhverfið í kringum sig. Ég skrifaði handritið vegna þess að mig langar að gefa krökkum, unglingum og fullorðnum tækifæri til að skilja betur manneskju á einhverfurófinu sem kann ekki að útskýra það sjálf,“ segir María. „Aðalpersóna myndarinnar er byggð á minni eigin reynslu með einhverfu og þar sem ég hef hæfnina í að setja það í mynd ákvað ég að gera það í von um að þeir sem sæju myndina gætu fengið að skyggnast svolítið inn í þennan heim.“ Hér að neðan má sjá myndina í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira