Sóley Björk leiðir lista VG á Akureyri Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. mars 2018 23:21 Sóley Björk Stefánsdóttir, Oddviti VG á Akureyri. Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista flokksins var lagður fyrir félagsfund á Akureyri í kvöld og var hann samþykktur. „Ég er gríðalega ánægð með þennan lista því á honum er mjög reynslumikið fólk í bland við nýja þátttakendur. Sérstaklega er það ánægjulegt hversu margar ungar konur gáfu kost á sér og sóttust eftir sætum ofarlega á listann, það segir mér að kvennabyltingar undanfarinna mánaða og ára hvetji konur til að láta til skarar skríða. Karlar á öllum aldri og með fjölbreytta reynslu koma einnig sterkir inn og í raun alveg frábært, og þakkar vert, hversu mikið af hæfileikaríku fólki er tilbúið til að láta til sín taka í pólitík,“ segir Sóley Björk í tilkynningu. Listi VG sem samþykktur var í kvöld: 1. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, söngkona og starfsmaður bílaleigu 3. Edward H. Huijbens, prófessor við HA og varaformaður Vinstri grænna 4. Inga Elísabet Vésteinsdóttir, landfræðingur hjá Þjóðskrá 5. Finnur Dúa, grafískur hönnuður 6. Þuríður Sólveig Árnadóttir, sjúkraþjálfari 7. Valur Sæmundsson, kennari og tölvunarfræðingur 8. Ásrún Ýr Gestsdóttir, starfar við umönnun 9. Hermann Arason, framkvæmdastjóri 10. Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna 11. Einar Gauti Helgason, matreiðslunemi 12. Anna María Hjálmarsdóttir, ráðgjafi 13. Ólafur Kjartansson, vélvirki 14. Kristín Þóra Kjartansdóttir, félagsfræðingur og framkvæmdastýra 15. Wolfgang Frosti Sahr, framhaldsskólakennari 16. Arnfríður Kjartansdóttir, sálfræðingur 17. Sigmundur Sigfússon, geðlæknir 18. Hildur Friðriksdóttir, bókavörður og verkefnastjóri í VMA 19. Samúel Lúkas Rademaker, sjálfstætt starfandi 20. Dýrleif Skjóldal, leikskólakennari og sundþjálfari 21. Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður 22. Kristín Sigfúsdóttir, fv. Bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarmál Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista flokksins var lagður fyrir félagsfund á Akureyri í kvöld og var hann samþykktur. „Ég er gríðalega ánægð með þennan lista því á honum er mjög reynslumikið fólk í bland við nýja þátttakendur. Sérstaklega er það ánægjulegt hversu margar ungar konur gáfu kost á sér og sóttust eftir sætum ofarlega á listann, það segir mér að kvennabyltingar undanfarinna mánaða og ára hvetji konur til að láta til skarar skríða. Karlar á öllum aldri og með fjölbreytta reynslu koma einnig sterkir inn og í raun alveg frábært, og þakkar vert, hversu mikið af hæfileikaríku fólki er tilbúið til að láta til sín taka í pólitík,“ segir Sóley Björk í tilkynningu. Listi VG sem samþykktur var í kvöld: 1. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, söngkona og starfsmaður bílaleigu 3. Edward H. Huijbens, prófessor við HA og varaformaður Vinstri grænna 4. Inga Elísabet Vésteinsdóttir, landfræðingur hjá Þjóðskrá 5. Finnur Dúa, grafískur hönnuður 6. Þuríður Sólveig Árnadóttir, sjúkraþjálfari 7. Valur Sæmundsson, kennari og tölvunarfræðingur 8. Ásrún Ýr Gestsdóttir, starfar við umönnun 9. Hermann Arason, framkvæmdastjóri 10. Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna 11. Einar Gauti Helgason, matreiðslunemi 12. Anna María Hjálmarsdóttir, ráðgjafi 13. Ólafur Kjartansson, vélvirki 14. Kristín Þóra Kjartansdóttir, félagsfræðingur og framkvæmdastýra 15. Wolfgang Frosti Sahr, framhaldsskólakennari 16. Arnfríður Kjartansdóttir, sálfræðingur 17. Sigmundur Sigfússon, geðlæknir 18. Hildur Friðriksdóttir, bókavörður og verkefnastjóri í VMA 19. Samúel Lúkas Rademaker, sjálfstætt starfandi 20. Dýrleif Skjóldal, leikskólakennari og sundþjálfari 21. Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður 22. Kristín Sigfúsdóttir, fv. Bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira