Sakaður um að stela af Marvin Gaye og krafinn um tíu milljarða Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. júní 2018 08:31 Ed Sheeran er krafinn um nokkuð háa fjárhæð. Vísir/Getty Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur verið krafinn um 100 milljónir Bandaríkjadala, eða um 10 milljarða íslenskra króna, fyrir brot á höfundarréttarlögum. Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let’s Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud. Hið fyrrnefnda kom út árið 1973 en hið síðarnefnda árið 2014. Fyrirtækið Structured Asset Sales, sem á höfundarréttinn á fjölda laga úr smiðju Gaye og þar af þriðjapart höfundarréttar Let’s Get It On, stendur að lögsókninni. Fyrirtækið heldur því fram að Sheeran hafi tekið laglínu, takt, hljóma, trommur, bassalínu og fleira beint úr slagara Gaye, sem heyra má í spilaranum hér að neðan. Thinking Out Loud má svo hlýða á neðst í fréttinni.Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sheeran er sakaður um að hafa sótt sér óeðlilega mikinn innblástur í lagið Let’s Get It On er hann samdi Thinking Out Loud. Árið 2016 krafðist fjölskylda Eds Townsends, sem samdi lagið ásamt Gaye, skaðabóta vegna líkinda milli laganna. Ekki er vitað til þess að það mál hafi verið leitt til lykta. Tónlist Tengdar fréttir Myndaklúður í minningargreinum Moggans komið í heimsfréttirnar Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 16:30 Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. 28. júní 2018 10:11 Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur verið krafinn um 100 milljónir Bandaríkjadala, eða um 10 milljarða íslenskra króna, fyrir brot á höfundarréttarlögum. Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let’s Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud. Hið fyrrnefnda kom út árið 1973 en hið síðarnefnda árið 2014. Fyrirtækið Structured Asset Sales, sem á höfundarréttinn á fjölda laga úr smiðju Gaye og þar af þriðjapart höfundarréttar Let’s Get It On, stendur að lögsókninni. Fyrirtækið heldur því fram að Sheeran hafi tekið laglínu, takt, hljóma, trommur, bassalínu og fleira beint úr slagara Gaye, sem heyra má í spilaranum hér að neðan. Thinking Out Loud má svo hlýða á neðst í fréttinni.Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sheeran er sakaður um að hafa sótt sér óeðlilega mikinn innblástur í lagið Let’s Get It On er hann samdi Thinking Out Loud. Árið 2016 krafðist fjölskylda Eds Townsends, sem samdi lagið ásamt Gaye, skaðabóta vegna líkinda milli laganna. Ekki er vitað til þess að það mál hafi verið leitt til lykta.
Tónlist Tengdar fréttir Myndaklúður í minningargreinum Moggans komið í heimsfréttirnar Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 16:30 Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. 28. júní 2018 10:11 Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Myndaklúður í minningargreinum Moggans komið í heimsfréttirnar Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 16:30
Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. 28. júní 2018 10:11
Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52