Ed Sheeran trúlofaður Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. janúar 2018 14:52 Ed Sheeran ætti að geta sungið nokkur hugljúf ástarlög til unnustu sinnar, Cherry Seaborn. Vísir/Getty Breski söngvarinn Ed Sheeran trúlofaðist kærustu sinni, Cherry Seaborn, skömmu fyrir áramót. Sheeran tilkynnti um trúlofunina á Instagram-reikningi sínum í dag. „Nældi mér í unnustu rétt áður en nýja árið gekk í garð. Við erum mjög hamingjusöm og ástfangin, og kettirnir okkar eru einnig yfir sig ánægðir,“ skrifaði Sheeran og hengdi mynd af sér og nýbakaðri unnustunni við færsluna, sem sjá má neðst í fréttinni. Sheeran og Seaborn voru vinir og skólasystkini í nokkur ár áður en þau byrjuðu saman árið 2015. Þá fór Seaborn í heimsreisu með unnusta sínum þegar hann tók sér ársfrí frá tónlistinni árið 2016. Sheeran hefur verið tíðrætt um ástina í viðtölum upp á síðkastið og sagðist nýlega tilbúinn til þess að eignast börn. Hann hefur jafnframt gert það gott í tónlistinni undanfarin misseri og er tilnefndur í fjórum flokkum á Brit-verðlaunahátíðinni sem haldin verður í febrúar. Cherry Seaborn er atvinnukona í hokkí og spilaði með U21-árs-liði Englands á Evrópumeistaramótinu árið 2012 þar sem liðið hreppti bronsverðlaun. Got myself a fiancé just before new year. We are very happy and in love, and our cats are chuffed as well xx A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) on Jan 20, 2018 at 5:49am PST Tengdar fréttir Ed Sheeran og Beyoncé í „nýjum“ dúett Ný útgáfa af laginu Perfect kom út fyrir helgi þar sem Beyoncé syngur með Sheeran. 2. desember 2017 21:00 Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30 Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu síglda jólalagi Fairytale of New York. 13. desember 2017 06:49 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Fleiri fréttir Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Breski söngvarinn Ed Sheeran trúlofaðist kærustu sinni, Cherry Seaborn, skömmu fyrir áramót. Sheeran tilkynnti um trúlofunina á Instagram-reikningi sínum í dag. „Nældi mér í unnustu rétt áður en nýja árið gekk í garð. Við erum mjög hamingjusöm og ástfangin, og kettirnir okkar eru einnig yfir sig ánægðir,“ skrifaði Sheeran og hengdi mynd af sér og nýbakaðri unnustunni við færsluna, sem sjá má neðst í fréttinni. Sheeran og Seaborn voru vinir og skólasystkini í nokkur ár áður en þau byrjuðu saman árið 2015. Þá fór Seaborn í heimsreisu með unnusta sínum þegar hann tók sér ársfrí frá tónlistinni árið 2016. Sheeran hefur verið tíðrætt um ástina í viðtölum upp á síðkastið og sagðist nýlega tilbúinn til þess að eignast börn. Hann hefur jafnframt gert það gott í tónlistinni undanfarin misseri og er tilnefndur í fjórum flokkum á Brit-verðlaunahátíðinni sem haldin verður í febrúar. Cherry Seaborn er atvinnukona í hokkí og spilaði með U21-árs-liði Englands á Evrópumeistaramótinu árið 2012 þar sem liðið hreppti bronsverðlaun. Got myself a fiancé just before new year. We are very happy and in love, and our cats are chuffed as well xx A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) on Jan 20, 2018 at 5:49am PST
Tengdar fréttir Ed Sheeran og Beyoncé í „nýjum“ dúett Ný útgáfa af laginu Perfect kom út fyrir helgi þar sem Beyoncé syngur með Sheeran. 2. desember 2017 21:00 Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30 Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu síglda jólalagi Fairytale of New York. 13. desember 2017 06:49 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Fleiri fréttir Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Ed Sheeran og Beyoncé í „nýjum“ dúett Ný útgáfa af laginu Perfect kom út fyrir helgi þar sem Beyoncé syngur með Sheeran. 2. desember 2017 21:00
Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30
Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu síglda jólalagi Fairytale of New York. 13. desember 2017 06:49