Tókst að redda flugferð heim Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. október 2018 16:59 Eggert Páll Einarsson sem staddur er í fríi á Tenerife ætlaði að fljúga heim með Primera Air á laugardaginn. Aðsend mynd „Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife. Hjónin hafa verið á Tenerife í viku og höfðu keypt sér flug heim til Íslands á laugardaginn n.k. með Primera Air. Eggert segir að þau hafi reynt að hringja í gærdag í Heimsferðir til að tryggja sér flugfar heim en ekki náð í gegn fyrr en í dag enda álagið greinilega afar mikið. „Við tékkuðum á flugi með flugfélaginu WOW í gær og fargjaldið kostaði fjörutíu og eitt þúsund krónur, þegar við könnuðum það svo aftur í dag hafði það hækkað um tíu þúsund krónur. Við voru því afar fegin þegar við náðum loks í Heimsferðir nú rétt áðan og gátum bókað flug heim næsta laugardag með leiguvél á vegum Travel Service á tuttugu og fimmþúsund krónur á manninn með ferðatösku,“ segir Eggert. Hann segir að það hafi ekki legið beint við að þau fengju flugfar heim á þennan hátt því þau höfðu ekki bókað ferðina á sínum tíma með Heimsferðum heldur keyptu flugið beint af Primera Air. Eggert ætlar að reyna að fá skaðann bættan og það komi í ljós þegar hann kemur heim. „Við tryggjum hjá VÍS og í smáa letrinu þeirra kemur fram að félagið dekkar ekki svona gjaldþrot. Mögulega er hægt að sækja bætur gegnum VISA eða bankann okkar, það kemur bara í ljós,“ segir Eggert að lokum sem ætlar að njóta síðustu sólardaganna á Tenerife. Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
„Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife. Hjónin hafa verið á Tenerife í viku og höfðu keypt sér flug heim til Íslands á laugardaginn n.k. með Primera Air. Eggert segir að þau hafi reynt að hringja í gærdag í Heimsferðir til að tryggja sér flugfar heim en ekki náð í gegn fyrr en í dag enda álagið greinilega afar mikið. „Við tékkuðum á flugi með flugfélaginu WOW í gær og fargjaldið kostaði fjörutíu og eitt þúsund krónur, þegar við könnuðum það svo aftur í dag hafði það hækkað um tíu þúsund krónur. Við voru því afar fegin þegar við náðum loks í Heimsferðir nú rétt áðan og gátum bókað flug heim næsta laugardag með leiguvél á vegum Travel Service á tuttugu og fimmþúsund krónur á manninn með ferðatösku,“ segir Eggert. Hann segir að það hafi ekki legið beint við að þau fengju flugfar heim á þennan hátt því þau höfðu ekki bókað ferðina á sínum tíma með Heimsferðum heldur keyptu flugið beint af Primera Air. Eggert ætlar að reyna að fá skaðann bættan og það komi í ljós þegar hann kemur heim. „Við tryggjum hjá VÍS og í smáa letrinu þeirra kemur fram að félagið dekkar ekki svona gjaldþrot. Mögulega er hægt að sækja bætur gegnum VISA eða bankann okkar, það kemur bara í ljós,“ segir Eggert að lokum sem ætlar að njóta síðustu sólardaganna á Tenerife.
Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira