Erlendi ferðamaðurinn á góðum batavegi Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2018 12:00 Mikill viðbúnaður var á staðnum í gær. Vísir/tryggvi páll tryggvason Erlendi ferðamaðurinn sem féll í klettum skammt neðan við Goðafoss er á góðum batavegi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Lögregla segir að við skoðun og aðhlynningu á sjúkrahúsi í Reykjavík hafi komið í ljós að hann var óbrotinn og áverkar minni en óttast var. „Ferðamaðurinn hlaut heilahristing og í raun ótrúlegt hve vel hann hefur sloppið frá slysi þessu. Hann nýtur nú hjúkrunar og hvíldar. Lögreglan þakkar þeim samhenta hópi hjálparliðs sem kom á vettvang vegna þessa atviks,“ segir í tilkynningu. Í fyrstu var talið að maðurinn hefði fallið í ána en síðar kom í ljós að svo var ekki. Mikill viðbúnaður var á staðnum og tóku hátt í fimmtíu björgunarsveitarmenn úr Eyjafirði og víðar af Norðurlandi eystra þátt í aðgerðum. Hann var sendur suður til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Tengdar fréttir Maðurinn fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík Þyrlan lagði af stað frá Akureyri klukkan 17:14 í dag. 30. september 2018 17:46 Aðgerðum lokið við Goðafoss Aðkomu björgunarsveita er lokið á vettvangi en þeim lauk um klukkan 15:30 og eru björgunaraðilar eru á leiðinni til síns heima. 30. september 2018 15:56 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Veltir fyrir sér hvort samfélagið líti á aldraða sem rusl Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Erlendi ferðamaðurinn sem féll í klettum skammt neðan við Goðafoss er á góðum batavegi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Lögregla segir að við skoðun og aðhlynningu á sjúkrahúsi í Reykjavík hafi komið í ljós að hann var óbrotinn og áverkar minni en óttast var. „Ferðamaðurinn hlaut heilahristing og í raun ótrúlegt hve vel hann hefur sloppið frá slysi þessu. Hann nýtur nú hjúkrunar og hvíldar. Lögreglan þakkar þeim samhenta hópi hjálparliðs sem kom á vettvang vegna þessa atviks,“ segir í tilkynningu. Í fyrstu var talið að maðurinn hefði fallið í ána en síðar kom í ljós að svo var ekki. Mikill viðbúnaður var á staðnum og tóku hátt í fimmtíu björgunarsveitarmenn úr Eyjafirði og víðar af Norðurlandi eystra þátt í aðgerðum. Hann var sendur suður til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar.
Tengdar fréttir Maðurinn fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík Þyrlan lagði af stað frá Akureyri klukkan 17:14 í dag. 30. september 2018 17:46 Aðgerðum lokið við Goðafoss Aðkomu björgunarsveita er lokið á vettvangi en þeim lauk um klukkan 15:30 og eru björgunaraðilar eru á leiðinni til síns heima. 30. september 2018 15:56 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Veltir fyrir sér hvort samfélagið líti á aldraða sem rusl Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Maðurinn fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík Þyrlan lagði af stað frá Akureyri klukkan 17:14 í dag. 30. september 2018 17:46
Aðgerðum lokið við Goðafoss Aðkomu björgunarsveita er lokið á vettvangi en þeim lauk um klukkan 15:30 og eru björgunaraðilar eru á leiðinni til síns heima. 30. september 2018 15:56