Mourinho segir það ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2018 16:30 Neymar. Vísir/Getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur blandað sér inn í umræðuna um brasilíska framherjann Neymar og endalausan leikaraskap hans á HM í fótbolta í Rússlandi. Mourinho finnst ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar því það sé miklu fleiri leikmenn á heimsmeistaramótinu sem stunda leikaraskap inn á vellinum. „Fólk er að einblína á Neymar en ef það væri bara Neymar sem vær með þennan leikaraskap þá væri ég ánægður. Þetta er bara ekki bara Neymar sem er að þessu,“ sagði José Mourinho við RT en ESPN segir frá.José Mourinho thinks #WorldCup stars should cut out the play-acting but that it's unfair to single out Neymar: https://t.co/dYQLZUAWuNpic.twitter.com/jqq992QYKj — ESPN FC (@ESPNFC) July 5, 2018 „Það eru dýfingar hjá öllum liðum. Menn eru að þykjast og reyna að setja pressu á dómarann. Leikurinn missir við þetta gæði og það er mjög neikvæð þróun að mínu mati,“ sagði Mourinho. „Þetta er ekki bara England og Kólumbía heldur í næstum því öllum leikjum. Fyrir vikið er orðið svo erfitt að dæma þessa leiki. Þrátt fyrir að við séum komin með VAR þá eru leikmennirnir að búa til þessi vandræði,“ sagði Mourinho. „Það kom mér sem dæmi mjög á óvart að sjá miðvörð eins og Harry Maguire dýfa sér því vanalega er hann mjög heiðarlegur náungi,“ sagði Mourinho. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur blandað sér inn í umræðuna um brasilíska framherjann Neymar og endalausan leikaraskap hans á HM í fótbolta í Rússlandi. Mourinho finnst ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar því það sé miklu fleiri leikmenn á heimsmeistaramótinu sem stunda leikaraskap inn á vellinum. „Fólk er að einblína á Neymar en ef það væri bara Neymar sem vær með þennan leikaraskap þá væri ég ánægður. Þetta er bara ekki bara Neymar sem er að þessu,“ sagði José Mourinho við RT en ESPN segir frá.José Mourinho thinks #WorldCup stars should cut out the play-acting but that it's unfair to single out Neymar: https://t.co/dYQLZUAWuNpic.twitter.com/jqq992QYKj — ESPN FC (@ESPNFC) July 5, 2018 „Það eru dýfingar hjá öllum liðum. Menn eru að þykjast og reyna að setja pressu á dómarann. Leikurinn missir við þetta gæði og það er mjög neikvæð þróun að mínu mati,“ sagði Mourinho. „Þetta er ekki bara England og Kólumbía heldur í næstum því öllum leikjum. Fyrir vikið er orðið svo erfitt að dæma þessa leiki. Þrátt fyrir að við séum komin með VAR þá eru leikmennirnir að búa til þessi vandræði,“ sagði Mourinho. „Það kom mér sem dæmi mjög á óvart að sjá miðvörð eins og Harry Maguire dýfa sér því vanalega er hann mjög heiðarlegur náungi,“ sagði Mourinho.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira