Næstu tíu dagar ráða miklu um heyskapinn Kristján Már Unnarsson skrifar 16. júní 2018 23:00 Ólafur Eggertsson í viðtali við Stöð 2 í rigningunni undir Eyjafjöllum í fyrradag. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Bóndinn á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum segir að næstu tíu dagar ráði miklu um hvernig úr rætist með heyskap í sveitinni. Hann þakkar fyrir í vætutíðinni að geta ennþá nýtt gömlu votheysturnana. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2. Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri var áður í fréttum okkar í fyrradag búinn að lýsa bjartsýni sinni að hefja slátt í vikunni þegar hann sá sólarglætu í veðurspánni en fékk svo bara rigningu ofan í allt.Ólafur var með þurrkurnar á fullu á traktornum um leið og hann lét múgavélina raka saman nýslegnu grasinu.Stöð 2/Arnar Halldórsson.„Það er norðanátt. Hér ætti að vera skafaþurrkur. En það rignir í norðanátt. Það er alveg nýtt. Þetta er eitthvað mjög skrítið,” sagði Ólafur, auðheyrilega búinn að fá nóg af rigningunni. Hjá honum snerist heyskapurinn upp í björgunaraðgerð. „Við erum líka vel settir með það að við heyjum hérna í turna ennþá, erum með votheysverkun, og við getum tekið hluta af heyinu í turna, og það munum við gera og bjarga þessu grasi sem er hér eftir.”Votheysturnarnir á Þorvaldseyri koma núna í góðar þarfir.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Það var enginn klaki í túnum í vor og því var hægt að sá korninu snemma, upp úr 20. apríl, og segir Ólafur gott útlit með kornsprettu. Fyrir bændur er hins vegar þýðingarmikið að ná sem bestu fóðri í hús á réttum tíma. Meira af viðtalinu við bóndann á Þorvaldseyri má sjá hér: Tengdar fréttir Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00 Mest lesið Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Bóndinn á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum segir að næstu tíu dagar ráði miklu um hvernig úr rætist með heyskap í sveitinni. Hann þakkar fyrir í vætutíðinni að geta ennþá nýtt gömlu votheysturnana. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2. Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri var áður í fréttum okkar í fyrradag búinn að lýsa bjartsýni sinni að hefja slátt í vikunni þegar hann sá sólarglætu í veðurspánni en fékk svo bara rigningu ofan í allt.Ólafur var með þurrkurnar á fullu á traktornum um leið og hann lét múgavélina raka saman nýslegnu grasinu.Stöð 2/Arnar Halldórsson.„Það er norðanátt. Hér ætti að vera skafaþurrkur. En það rignir í norðanátt. Það er alveg nýtt. Þetta er eitthvað mjög skrítið,” sagði Ólafur, auðheyrilega búinn að fá nóg af rigningunni. Hjá honum snerist heyskapurinn upp í björgunaraðgerð. „Við erum líka vel settir með það að við heyjum hérna í turna ennþá, erum með votheysverkun, og við getum tekið hluta af heyinu í turna, og það munum við gera og bjarga þessu grasi sem er hér eftir.”Votheysturnarnir á Þorvaldseyri koma núna í góðar þarfir.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Það var enginn klaki í túnum í vor og því var hægt að sá korninu snemma, upp úr 20. apríl, og segir Ólafur gott útlit með kornsprettu. Fyrir bændur er hins vegar þýðingarmikið að ná sem bestu fóðri í hús á réttum tíma. Meira af viðtalinu við bóndann á Þorvaldseyri má sjá hér:
Tengdar fréttir Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00 Mest lesið Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00