Næstu tíu dagar ráða miklu um heyskapinn Kristján Már Unnarsson skrifar 16. júní 2018 23:00 Ólafur Eggertsson í viðtali við Stöð 2 í rigningunni undir Eyjafjöllum í fyrradag. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Bóndinn á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum segir að næstu tíu dagar ráði miklu um hvernig úr rætist með heyskap í sveitinni. Hann þakkar fyrir í vætutíðinni að geta ennþá nýtt gömlu votheysturnana. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2. Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri var áður í fréttum okkar í fyrradag búinn að lýsa bjartsýni sinni að hefja slátt í vikunni þegar hann sá sólarglætu í veðurspánni en fékk svo bara rigningu ofan í allt.Ólafur var með þurrkurnar á fullu á traktornum um leið og hann lét múgavélina raka saman nýslegnu grasinu.Stöð 2/Arnar Halldórsson.„Það er norðanátt. Hér ætti að vera skafaþurrkur. En það rignir í norðanátt. Það er alveg nýtt. Þetta er eitthvað mjög skrítið,” sagði Ólafur, auðheyrilega búinn að fá nóg af rigningunni. Hjá honum snerist heyskapurinn upp í björgunaraðgerð. „Við erum líka vel settir með það að við heyjum hérna í turna ennþá, erum með votheysverkun, og við getum tekið hluta af heyinu í turna, og það munum við gera og bjarga þessu grasi sem er hér eftir.”Votheysturnarnir á Þorvaldseyri koma núna í góðar þarfir.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Það var enginn klaki í túnum í vor og því var hægt að sá korninu snemma, upp úr 20. apríl, og segir Ólafur gott útlit með kornsprettu. Fyrir bændur er hins vegar þýðingarmikið að ná sem bestu fóðri í hús á réttum tíma. Meira af viðtalinu við bóndann á Þorvaldseyri má sjá hér: Tengdar fréttir Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00 Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Sjá meira
Bóndinn á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum segir að næstu tíu dagar ráði miklu um hvernig úr rætist með heyskap í sveitinni. Hann þakkar fyrir í vætutíðinni að geta ennþá nýtt gömlu votheysturnana. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2. Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri var áður í fréttum okkar í fyrradag búinn að lýsa bjartsýni sinni að hefja slátt í vikunni þegar hann sá sólarglætu í veðurspánni en fékk svo bara rigningu ofan í allt.Ólafur var með þurrkurnar á fullu á traktornum um leið og hann lét múgavélina raka saman nýslegnu grasinu.Stöð 2/Arnar Halldórsson.„Það er norðanátt. Hér ætti að vera skafaþurrkur. En það rignir í norðanátt. Það er alveg nýtt. Þetta er eitthvað mjög skrítið,” sagði Ólafur, auðheyrilega búinn að fá nóg af rigningunni. Hjá honum snerist heyskapurinn upp í björgunaraðgerð. „Við erum líka vel settir með það að við heyjum hérna í turna ennþá, erum með votheysverkun, og við getum tekið hluta af heyinu í turna, og það munum við gera og bjarga þessu grasi sem er hér eftir.”Votheysturnarnir á Þorvaldseyri koma núna í góðar þarfir.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Það var enginn klaki í túnum í vor og því var hægt að sá korninu snemma, upp úr 20. apríl, og segir Ólafur gott útlit með kornsprettu. Fyrir bændur er hins vegar þýðingarmikið að ná sem bestu fóðri í hús á réttum tíma. Meira af viðtalinu við bóndann á Þorvaldseyri má sjá hér:
Tengdar fréttir Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00 Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Sjá meira
Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00