„Fólk má láta sig hverfa“ Birgir Olgeirsson skrifar 31. júlí 2018 14:48 Jóhann sást síðast á leið niður á strönd á Alicante að kvöldi til. Vísir „Það stendur ekki yfir leit í sjálfu sér. Við erum að afla gagna og reyna að staðsetja hann,“ segir Jón Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, um Jóhann Gíslason sem hefur verið saknað í nítján daga á Alicante á Spáni. Jóhann var á leið niður á strönd á Alicante að kvöldi 12. júlí síðastliðinn þegar hann sást síðast. Jóhann er frá Akranesi og heyrir því mál hans undir lögregluna á Vesturlandi. Jón Ólason segir embættið í gagnaöflun og reyna að staðsetja Jóhann. Spurður hvort að lýst hafi verið eftir Jóhanni á Alicante segir Jón svo ekki vera. „Við erum bara að reyna að finna eitthvað meira út áður en við förum af stað með svoleiðis,“ segir Jón og bætir við: „Fólk má láta sig hverfa. Það er ekkert sem bannar okkur að fara þangað sem við viljum og ekkert sem skildar okkur að láta vita af okkur,“ segir Jón. Ef uppi væri rökstuddur grunur um að eitthvað misjafnt hefði átt sér stað þá færi allt annað ferli í gang að sögn Jóns. Nú sé hins vegar verið að reyna að afla heimildar frá dómstólum hér á landi til að athuga símanotkun og bankafærslur Jóhanns til að reyna að finna út hvar hann er. Ekki verður farið út í að láta lýsa eftir honum á Spáni fyrr en eitthvað meira liggur fyrir. „Við erum bara að bíða eftir þessum fyrstu upplýsingum svo tökum við stöðuna aftur,“ segir Jón. María Mjöll Jónsdóttir, sem starfar hjá upplýsinga- og greiningardeild utanríkisráðuneytið, segir í svari fyrir fyrirspurn Vísis að borgaraþjónustu ráðuneytisins sé kunnugt um mál Jóhanns. Er borgaraþjónustan til aðstoðar fjölskyldu hans ásamt lögregluyfirvöldum hér á landi og á Spáni við að leita hans.Fjölskylda Jóhanns vakti athygli á hvarfi hans á Facebook í gær. Tengdar fréttir Jóhanns hefur verið saknað á Spáni í átján daga Sást síðast á leið niður á strönd að kvöldi til. 30. júlí 2018 15:55 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Sjá meira
„Það stendur ekki yfir leit í sjálfu sér. Við erum að afla gagna og reyna að staðsetja hann,“ segir Jón Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, um Jóhann Gíslason sem hefur verið saknað í nítján daga á Alicante á Spáni. Jóhann var á leið niður á strönd á Alicante að kvöldi 12. júlí síðastliðinn þegar hann sást síðast. Jóhann er frá Akranesi og heyrir því mál hans undir lögregluna á Vesturlandi. Jón Ólason segir embættið í gagnaöflun og reyna að staðsetja Jóhann. Spurður hvort að lýst hafi verið eftir Jóhanni á Alicante segir Jón svo ekki vera. „Við erum bara að reyna að finna eitthvað meira út áður en við förum af stað með svoleiðis,“ segir Jón og bætir við: „Fólk má láta sig hverfa. Það er ekkert sem bannar okkur að fara þangað sem við viljum og ekkert sem skildar okkur að láta vita af okkur,“ segir Jón. Ef uppi væri rökstuddur grunur um að eitthvað misjafnt hefði átt sér stað þá færi allt annað ferli í gang að sögn Jóns. Nú sé hins vegar verið að reyna að afla heimildar frá dómstólum hér á landi til að athuga símanotkun og bankafærslur Jóhanns til að reyna að finna út hvar hann er. Ekki verður farið út í að láta lýsa eftir honum á Spáni fyrr en eitthvað meira liggur fyrir. „Við erum bara að bíða eftir þessum fyrstu upplýsingum svo tökum við stöðuna aftur,“ segir Jón. María Mjöll Jónsdóttir, sem starfar hjá upplýsinga- og greiningardeild utanríkisráðuneytið, segir í svari fyrir fyrirspurn Vísis að borgaraþjónustu ráðuneytisins sé kunnugt um mál Jóhanns. Er borgaraþjónustan til aðstoðar fjölskyldu hans ásamt lögregluyfirvöldum hér á landi og á Spáni við að leita hans.Fjölskylda Jóhanns vakti athygli á hvarfi hans á Facebook í gær.
Tengdar fréttir Jóhanns hefur verið saknað á Spáni í átján daga Sást síðast á leið niður á strönd að kvöldi til. 30. júlí 2018 15:55 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Sjá meira
Jóhanns hefur verið saknað á Spáni í átján daga Sást síðast á leið niður á strönd að kvöldi til. 30. júlí 2018 15:55