Skordýrin leynast líka í gervijólatrjám Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. desember 2018 19:00 Lifandi jólatré eru mun umhverfisvænni en gervi að sögn framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Skordýr séu meira segja nokkuð algeng á gervitrjám. Margir vilja halda umhverfisvænni jól í ár en áður og hefur skapast nokkur umræða um hvort sé nú umhverfisvænna að kaupa gervijólatré eða lifandi. Helgi Gíslason framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur er ekki í vafa um að mun umhverfisvænna sé að kaupa lifandi tré. Þá séu 50 tré gróðursett fyrir hvert tré sem er fellt. „Við erum grisjum skóganna þegar við fellum jólatrén sem gerir það að verkum að trén sem eftir standa fá meira vaxtarrými, vaxa hraðar og binda þar að leiðandi miklu meira kolefni. Það fer hins vegar mikil orka í að framleiða gervitré. Oft er hún unnin úr kolum, olíu eða kjarnorku. Síðan eru plastefnin í trjánum skaðleg fyrir náttúruna,“ segir Helgi. Stundum kemur fyrir að óboðnir gestir fylgja með trjám. Helgi segir að það eigi aðallega við um innflutt tré en tekur fram að Skógræktarfélagið selji aðeins tré sem ræktuð eru hér á landi. „Það virðist koma mest af pöddum með innfluttu jólatrjánum. Það kemur lítið af þeim íslensku en það undarlega er að það kemur töluvert af skordýrum með plastrjánum. Ástæðan er sú að þau eru oft geymd lengi í lélegu húsnæði þar sem óværan á greiðan aðgang að þeim,“ segir Helgi. Hann segir að vel hafi gengið að selja tré í Heiðmörk og á Hólmsheiði og einstök eða óhefðbundin tré verði sífellt vinsælli. „Fólk er ekkert endilega fyrir svona Disneyformuð tré,“ segir Helgi að lokum. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Lifandi jólatré eru mun umhverfisvænni en gervi að sögn framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Skordýr séu meira segja nokkuð algeng á gervitrjám. Margir vilja halda umhverfisvænni jól í ár en áður og hefur skapast nokkur umræða um hvort sé nú umhverfisvænna að kaupa gervijólatré eða lifandi. Helgi Gíslason framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur er ekki í vafa um að mun umhverfisvænna sé að kaupa lifandi tré. Þá séu 50 tré gróðursett fyrir hvert tré sem er fellt. „Við erum grisjum skóganna þegar við fellum jólatrén sem gerir það að verkum að trén sem eftir standa fá meira vaxtarrými, vaxa hraðar og binda þar að leiðandi miklu meira kolefni. Það fer hins vegar mikil orka í að framleiða gervitré. Oft er hún unnin úr kolum, olíu eða kjarnorku. Síðan eru plastefnin í trjánum skaðleg fyrir náttúruna,“ segir Helgi. Stundum kemur fyrir að óboðnir gestir fylgja með trjám. Helgi segir að það eigi aðallega við um innflutt tré en tekur fram að Skógræktarfélagið selji aðeins tré sem ræktuð eru hér á landi. „Það virðist koma mest af pöddum með innfluttu jólatrjánum. Það kemur lítið af þeim íslensku en það undarlega er að það kemur töluvert af skordýrum með plastrjánum. Ástæðan er sú að þau eru oft geymd lengi í lélegu húsnæði þar sem óværan á greiðan aðgang að þeim,“ segir Helgi. Hann segir að vel hafi gengið að selja tré í Heiðmörk og á Hólmsheiði og einstök eða óhefðbundin tré verði sífellt vinsælli. „Fólk er ekkert endilega fyrir svona Disneyformuð tré,“ segir Helgi að lokum.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira