Anna Kolbrún enn undir feldi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2018 11:34 Anna Kolbrún Árnadóttir, starfandi þingflokksformaður Miðflokksins, á leiðinni á fund þingflokksformanna í morgun. Vísir/Vilhelm Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og starfandi þingflokksformaður, segist enn vera að hugsa stöðu sína sem þingmaður. Anna Kolbrún var ásamt öðrum þingmönnum, sem jafnframt eru stjórnarmenn Miðflokksins, og tveimur sem nú hafa verið reknir úr Flokki fólksins á Klausturbar í samnefndum upptökum sem fjallað hefur verið um undanfarna daga. Anna Kolbrún er sú eina af þingmönnunum sex sem sagst hefur vera að íhuga stöðu sína á Alþingi. Þó er líklega óhætt að fullyrða að ummæli hennar á fyrrnefndum upptökum séu ekkert í líkingu við ummæli flokksfélaga hennar þeirra Bergþórs Ólasonar og Gunnars Braga Sveinssonar, sem komnir eru í ótilgreint launalaust leyfi, og flokksformaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Jóhann K. Jóhannsson, fréttamaður Stöðvar 2, hitti Önnu Kolbrúnu á skrifstofum Alþingis í morgun þar sem hún var á hlaupum á þingflokksformannafund. Hún er nú starfandi þingflokksformaður á meðan Gunnar Bragi er í leyfi. „Ég ætla að ræða við fréttamenn eftir fund,“ sagði Anna Kolbrún en spurð hvort von væri á viðbrögðum eftir fundinn í forsætisnefnd sagði Anna Kolbrún: „Dagurinn er ekki búinn. Ég er enn að hugsa.“ Aðspurð sagði hún viðbrögð almennings við Klaustursupptökunum „skiljanleg.“Ræddi stjórnin málið um helgina?„Stjórn Miðflokksins hefur rætt þetta mjög lengi,“ sagði Anna Kolbrún sem fram til þessa hefur ekki treyst sér í viðtal við fréttastofu vegna málsins. Aðspurð hvort formaðurinn væri að íhuga stöðu sína sagðist hún aðeins geta svarað fyrir sig. Þá vissi hún ekki hvenær væri von á frekari viðbrögðum. Anna Kolbrún sagðist á fimmtudag vera að íhuga stöðu sína. Síðan eru liðnir fimm dagar.Þetta er orðinn langur tími?„Já, mjög. Það verður bara að hafa sinn gang.“ Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. 3. desember 2018 10:49 Bergþóri fannst bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum „miklu minna hot í ár“ Ummæli á klaustursupptökunum um "helvíti sæta stelpu“ í prófkjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn reyndust ekki vera um Áslaugu Örnu þingkonu flokksins heldur Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. 30. nóvember 2018 11:09 Héldu að uppljóstrarinn væri erlendur ferðamaður Upptökurnar eru rúmlega þrjár klukkustundir að lengd, í sjö hlutum og gæðin misjöfn. 30. nóvember 2018 08:02 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Sjá meira
Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og starfandi þingflokksformaður, segist enn vera að hugsa stöðu sína sem þingmaður. Anna Kolbrún var ásamt öðrum þingmönnum, sem jafnframt eru stjórnarmenn Miðflokksins, og tveimur sem nú hafa verið reknir úr Flokki fólksins á Klausturbar í samnefndum upptökum sem fjallað hefur verið um undanfarna daga. Anna Kolbrún er sú eina af þingmönnunum sex sem sagst hefur vera að íhuga stöðu sína á Alþingi. Þó er líklega óhætt að fullyrða að ummæli hennar á fyrrnefndum upptökum séu ekkert í líkingu við ummæli flokksfélaga hennar þeirra Bergþórs Ólasonar og Gunnars Braga Sveinssonar, sem komnir eru í ótilgreint launalaust leyfi, og flokksformaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Jóhann K. Jóhannsson, fréttamaður Stöðvar 2, hitti Önnu Kolbrúnu á skrifstofum Alþingis í morgun þar sem hún var á hlaupum á þingflokksformannafund. Hún er nú starfandi þingflokksformaður á meðan Gunnar Bragi er í leyfi. „Ég ætla að ræða við fréttamenn eftir fund,“ sagði Anna Kolbrún en spurð hvort von væri á viðbrögðum eftir fundinn í forsætisnefnd sagði Anna Kolbrún: „Dagurinn er ekki búinn. Ég er enn að hugsa.“ Aðspurð sagði hún viðbrögð almennings við Klaustursupptökunum „skiljanleg.“Ræddi stjórnin málið um helgina?„Stjórn Miðflokksins hefur rætt þetta mjög lengi,“ sagði Anna Kolbrún sem fram til þessa hefur ekki treyst sér í viðtal við fréttastofu vegna málsins. Aðspurð hvort formaðurinn væri að íhuga stöðu sína sagðist hún aðeins geta svarað fyrir sig. Þá vissi hún ekki hvenær væri von á frekari viðbrögðum. Anna Kolbrún sagðist á fimmtudag vera að íhuga stöðu sína. Síðan eru liðnir fimm dagar.Þetta er orðinn langur tími?„Já, mjög. Það verður bara að hafa sinn gang.“
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. 3. desember 2018 10:49 Bergþóri fannst bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum „miklu minna hot í ár“ Ummæli á klaustursupptökunum um "helvíti sæta stelpu“ í prófkjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn reyndust ekki vera um Áslaugu Örnu þingkonu flokksins heldur Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. 30. nóvember 2018 11:09 Héldu að uppljóstrarinn væri erlendur ferðamaður Upptökurnar eru rúmlega þrjár klukkustundir að lengd, í sjö hlutum og gæðin misjöfn. 30. nóvember 2018 08:02 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Sjá meira
Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. 3. desember 2018 10:49
Bergþóri fannst bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum „miklu minna hot í ár“ Ummæli á klaustursupptökunum um "helvíti sæta stelpu“ í prófkjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn reyndust ekki vera um Áslaugu Örnu þingkonu flokksins heldur Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. 30. nóvember 2018 11:09
Héldu að uppljóstrarinn væri erlendur ferðamaður Upptökurnar eru rúmlega þrjár klukkustundir að lengd, í sjö hlutum og gæðin misjöfn. 30. nóvember 2018 08:02