Ökumenn leggi ekki af stað nema bíllinn sé búinn til vetraraksturs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. desember 2018 07:34 Frá umferðinni í snjónum síðastliðinn vetur. Það er ekki alveg snjóþungt núna í morgunsárið en engu að síður ættu ökumenn að huga að færðinni. vísir/hanna Það er snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu en snjómokstursmenn hafa verið á ferð síðan í nótt við að moka götur bæjarins fyrir morgunumferðina. Á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru ökumenn minntir á að leggja ekki af stað nema bíllinn sé búinn til vetraraksturs. Færð og aðstæður á vegum um landið eru þessar samkvæmt vef Vegagerðarinnar:Suðurland: Snjóþekja er mjög víða en þæfingsfærð milli Víkur og Steina en þar er unnið að hreinsun.Suðvesturland: Hálkublettir eru á Reykjnesbraut og Kjalarnesi, hálka á Hellisheiði en annars víða snjóþekja.Höfuðborgarsvæðið: Hálkublettir á flestum leiðum.Vesturland: Þar er snjóþekja á flestum leiðum en ófært á Fróðárheiði. Þæfingsfærð er á Vatnaleið og í Staðarsveit en unnið að hreinsun. Þungfært er á milli Búða og Hellna á Snæfellsnesi. Vestfirðir: Hálka eða snjóþekja er á flestum vegum og éljagangur á stöku stað. Þungfært er frá Drangsnesi yfir í Bjarnarfjörð og ófært norður í Árneshrepp.Norðurland: Víða er snjóþekja eða hálka á vegum en þæfingsfærð er úr Hrútafirði og austur að Víðidal og einnig þæfingsfærð á Vatnsskarði en unnið að hreinsun. Norðausturland: Þar er hálka á flestum leiðum en þungfært í Bárðardal. Dettifossvegur er lokaður. Austurland: Hálka er víðast hvar á vegum en lokað er um Breiðdalsheiði og Öxi.Suðausturland: Greiðfært er frá Reyðarfirði að Hvalnesi en þar eru hálkublettir vestur að Skeiðarársandi og snjóþekja í Eldhrauni og á Mýrdalssandi. Veður Tengdar fréttir Snjór í dag en hvassviðri handan við hornið Líkur á snjókomu eða éljum í flestum landshlutum í dag. 4. desember 2018 06:58 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Það er snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu en snjómokstursmenn hafa verið á ferð síðan í nótt við að moka götur bæjarins fyrir morgunumferðina. Á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru ökumenn minntir á að leggja ekki af stað nema bíllinn sé búinn til vetraraksturs. Færð og aðstæður á vegum um landið eru þessar samkvæmt vef Vegagerðarinnar:Suðurland: Snjóþekja er mjög víða en þæfingsfærð milli Víkur og Steina en þar er unnið að hreinsun.Suðvesturland: Hálkublettir eru á Reykjnesbraut og Kjalarnesi, hálka á Hellisheiði en annars víða snjóþekja.Höfuðborgarsvæðið: Hálkublettir á flestum leiðum.Vesturland: Þar er snjóþekja á flestum leiðum en ófært á Fróðárheiði. Þæfingsfærð er á Vatnaleið og í Staðarsveit en unnið að hreinsun. Þungfært er á milli Búða og Hellna á Snæfellsnesi. Vestfirðir: Hálka eða snjóþekja er á flestum vegum og éljagangur á stöku stað. Þungfært er frá Drangsnesi yfir í Bjarnarfjörð og ófært norður í Árneshrepp.Norðurland: Víða er snjóþekja eða hálka á vegum en þæfingsfærð er úr Hrútafirði og austur að Víðidal og einnig þæfingsfærð á Vatnsskarði en unnið að hreinsun. Norðausturland: Þar er hálka á flestum leiðum en þungfært í Bárðardal. Dettifossvegur er lokaður. Austurland: Hálka er víðast hvar á vegum en lokað er um Breiðdalsheiði og Öxi.Suðausturland: Greiðfært er frá Reyðarfirði að Hvalnesi en þar eru hálkublettir vestur að Skeiðarársandi og snjóþekja í Eldhrauni og á Mýrdalssandi.
Veður Tengdar fréttir Snjór í dag en hvassviðri handan við hornið Líkur á snjókomu eða éljum í flestum landshlutum í dag. 4. desember 2018 06:58 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Snjór í dag en hvassviðri handan við hornið Líkur á snjókomu eða éljum í flestum landshlutum í dag. 4. desember 2018 06:58