Selurinn Axel hefur komið sé fyrir á snekkju Jóhann K. Jóhannsson skrifar 20. nóvember 2018 19:00 Selur sem hefur gert sig heimakominn á snekkju í Reykjavíkurhöfn vekur mikla athygli ferðamanna sem um höfnina fara. Útgerðarstjóri snekkjunnar segir ekkert fararsnið á dýrinu. Selurinn hefur gert sig heimakominn á skuti snekkjunnar og hvílist þar makindalega á meðan áhöfn og ferðamenn gang til og frá borði oft á dag. Snekkjan siglir meðal annars með ferðamenn í hvalaskoðun út frá Reykjavíkurhöfn og segir útgerðarstjórinn þetta óvænta skemmtun fyrir ferðamennina.Selurinn er í góðum holdumVísir/JóhannK„Hann hoppaði bara hérna um borð um fimm leitið í gær og hefur verið meira og minna síðan,“ sagði Svanur Sveinsson, útgerðarstjóri. Svanur segir ferðamenn og áhöfn hafa komist nokkuð nærri honum og að hann sjái ekki annað en að hann sé nokkuð gæfur. „Mjög svo. Við vorum að gefa honum að borða í gærkvöldi og svo fór ég út í fiskbúð og keypti handa honum flak í morgun,“ sagði Svanur. Hvernig er fyrir ferðamennina að upplifa þetta? „þetta er bara upplifun fyrir þá. Þeir elska þetta. Það eru teknar margar myndir,“ segir Svanur. Er hann ekkert að reyna bíta frá sér? „Nei, nei, ekkert svoleiðis,“ segir Svanur. Í hvaða ástandi telur þú selinn vera? „Hann er allavega vel í holdum, ég held að það sé í fínu lagi með hann,“ sagði Svanur. Þið hafi gefið honum nafn ekki rétt? „Jú, Axel Rós,“ segir Svanur og brosir: Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Selur sem hefur gert sig heimakominn á snekkju í Reykjavíkurhöfn vekur mikla athygli ferðamanna sem um höfnina fara. Útgerðarstjóri snekkjunnar segir ekkert fararsnið á dýrinu. Selurinn hefur gert sig heimakominn á skuti snekkjunnar og hvílist þar makindalega á meðan áhöfn og ferðamenn gang til og frá borði oft á dag. Snekkjan siglir meðal annars með ferðamenn í hvalaskoðun út frá Reykjavíkurhöfn og segir útgerðarstjórinn þetta óvænta skemmtun fyrir ferðamennina.Selurinn er í góðum holdumVísir/JóhannK„Hann hoppaði bara hérna um borð um fimm leitið í gær og hefur verið meira og minna síðan,“ sagði Svanur Sveinsson, útgerðarstjóri. Svanur segir ferðamenn og áhöfn hafa komist nokkuð nærri honum og að hann sjái ekki annað en að hann sé nokkuð gæfur. „Mjög svo. Við vorum að gefa honum að borða í gærkvöldi og svo fór ég út í fiskbúð og keypti handa honum flak í morgun,“ sagði Svanur. Hvernig er fyrir ferðamennina að upplifa þetta? „þetta er bara upplifun fyrir þá. Þeir elska þetta. Það eru teknar margar myndir,“ segir Svanur. Er hann ekkert að reyna bíta frá sér? „Nei, nei, ekkert svoleiðis,“ segir Svanur. Í hvaða ástandi telur þú selinn vera? „Hann er allavega vel í holdum, ég held að það sé í fínu lagi með hann,“ sagði Svanur. Þið hafi gefið honum nafn ekki rétt? „Jú, Axel Rós,“ segir Svanur og brosir:
Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent