Ofbeldi bak við glanslífið Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2018 19:45 Henny Hermannsdóttir opnar sig í Íslandi í dag. Henny Hermannsdóttir var kjörin alheimsfegurðardrottning Miss Young International árið 1970 og við það breyttist allt hennar líf. Hún varð þjóðareign og allir höfðu skoðun á þessari fallegu og sjarmerandi ungu konu sem vann sem dansari með foreldrum sínum Unni Arngrímsdóttur og Hermanni Ragnarssyni. Vala Matt ræddi við Henny í Íslandi í dag í kvöld. Henny varð gríðarlega áberandi og var í öllum fjölmiðlum, blöðum, tímaritum og sjónvarpi. En raunveruleikinn var ekki bara glamúr og glanslíf því bak við tjöldin gerðist ýmislegt miður skemmtilegt.Erfitt að tala um Henny var að gefa út ævisögu sína sem fjölmiðlakonan Margrét Blöndal skrifar, en þar segir Henny meðal annars frá mjög átakanlegum tímabilum ævi sinnar þar sem hún þurfti að þola bæði andlegt og líkamlegt ofbeldi í mörg ár. „Það var mjög erfitt að segja frá þessu í bókinni,“ segir Henny og heldur áfram.Henny Hermannsdóttir var kjörin alheimsfegurðardrottning Miss Young International árið 1970.„Þetta er tímabil sem maður vill helst gleyma og ég hélt alltaf að dagurinn á morgun yrði betri en dagurinn í gær. Eftir því sem dagarnir liðu þá vildi ég bara henda þessu öllu saman aftur fyrir mig og hef aldrei sagt einum né neinum.“ Í dag er Henny enn að glíma við afleiðingar ofbeldisins bæði líkamlega og andlega. Hún fer helst ekki mikið út úr húsi og fer helst ekki í Kringluna eða Smáralindina og sárasjaldan í bíó eða leikhús því þá hellist yfir hana kvíði og hún vill helst af öllu vera bara heima hjá sér í sínu öryggi því henni finnst hún vera svo berskjölduð. Meðan á ofbeldinu stóð leit alltaf allt voðalega vel út á við hjá Henny. „Ég get sagt þér það að ég er ekki góður leikari en þarna var ég mjög góður leikari. Ég var alveg tvær manneskjur. Það var bara brosað og sett á sig meikið til að fela.“ En smám saman er Henny að verða sterkari og máttur þess að segja sögu sína upphátt er undraverður og hún hefur nú að vissu leiti endurheimt völdin í eigin lífi. Hér að neðan má sjá viðtalið við Henny. Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Sjá meira
Henny Hermannsdóttir var kjörin alheimsfegurðardrottning Miss Young International árið 1970 og við það breyttist allt hennar líf. Hún varð þjóðareign og allir höfðu skoðun á þessari fallegu og sjarmerandi ungu konu sem vann sem dansari með foreldrum sínum Unni Arngrímsdóttur og Hermanni Ragnarssyni. Vala Matt ræddi við Henny í Íslandi í dag í kvöld. Henny varð gríðarlega áberandi og var í öllum fjölmiðlum, blöðum, tímaritum og sjónvarpi. En raunveruleikinn var ekki bara glamúr og glanslíf því bak við tjöldin gerðist ýmislegt miður skemmtilegt.Erfitt að tala um Henny var að gefa út ævisögu sína sem fjölmiðlakonan Margrét Blöndal skrifar, en þar segir Henny meðal annars frá mjög átakanlegum tímabilum ævi sinnar þar sem hún þurfti að þola bæði andlegt og líkamlegt ofbeldi í mörg ár. „Það var mjög erfitt að segja frá þessu í bókinni,“ segir Henny og heldur áfram.Henny Hermannsdóttir var kjörin alheimsfegurðardrottning Miss Young International árið 1970.„Þetta er tímabil sem maður vill helst gleyma og ég hélt alltaf að dagurinn á morgun yrði betri en dagurinn í gær. Eftir því sem dagarnir liðu þá vildi ég bara henda þessu öllu saman aftur fyrir mig og hef aldrei sagt einum né neinum.“ Í dag er Henny enn að glíma við afleiðingar ofbeldisins bæði líkamlega og andlega. Hún fer helst ekki mikið út úr húsi og fer helst ekki í Kringluna eða Smáralindina og sárasjaldan í bíó eða leikhús því þá hellist yfir hana kvíði og hún vill helst af öllu vera bara heima hjá sér í sínu öryggi því henni finnst hún vera svo berskjölduð. Meðan á ofbeldinu stóð leit alltaf allt voðalega vel út á við hjá Henny. „Ég get sagt þér það að ég er ekki góður leikari en þarna var ég mjög góður leikari. Ég var alveg tvær manneskjur. Það var bara brosað og sett á sig meikið til að fela.“ En smám saman er Henny að verða sterkari og máttur þess að segja sögu sína upphátt er undraverður og hún hefur nú að vissu leiti endurheimt völdin í eigin lífi. Hér að neðan má sjá viðtalið við Henny.
Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Sjá meira