Ísland verður í öðrum stykrleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni EM 2020 en þetta varð ljóst í kvöld.
Ísland tapaði 2-0 fyrir Belgíu í síðasta leik liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar en liðið er eftir úrslit kvöldsins fallið í B-deildina.
Það gerir það að verkum að Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki er dregið verður 2. desember en EM 2020 verður haldið víðs vegar um Evrópu.
Drátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Ísland í öðrum styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2020
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum
Íslenski boltinn


Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið
Enski boltinn

