Íslendingar á Twitter segja frá óheppilegum setningum sem þeir geta ekki sleppt Stefán Árni Pálsson skrifar 16. nóvember 2018 10:30 Sumir ánægðir með þessa brandara, aðrir ekki. Samfélagsmiðillinn Twitter er nokkuð vinsæll og skapast þar oft fróðleg og skemmtileg umræða. Stundum koma upp ákveðin trend þar sem almenningur segir til dæmis brandara með ákveðnum #kassamerkjum. Nýjasta trendið hjá Íslendingum er að segja frá hlutum sem tengjast aulalegum setningum fólk virðist ekki geta sleppt því að segja. Fjölmörg tíst hafa komið fram um málið og má lesa nokkur þeirra hér að neðan:Ég hitti einhvern af https://t.co/mNHruheVEq í fyrsta skipti. Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það SIGRÍÐUR ANDERSEN ER ENN DÓMSMÁLARÁÐHERRA — Atli Jasonarson (@atlijas) November 16, 2018uffffff gæti gert svona 50x betri "ekki segja það" brandara en eru í gangi hérna en ég elska mína fylgjendur og ber virðingu fyrir þeim svo ég mun ekki bjóða þeim uppá slíka lágmenningu — Tómas (@tommisteindors) November 15, 2018Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það -Enginn sem hefur hringt í Útvarp Sögu allavega. — Birgitta Sigursteins (@birgittasig) November 15, 2018Rikki G Hugsar "menn klarlega að banka á dyrnar hjá landsliðinu" Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það pic.twitter.com/wOUaWrRZbF — Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) November 15, 2018Einhver: Hvað er þetta græna? Heilinn minn: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: Kallinn er að spræna — Björgheiður (@BjorgheidurM) November 15, 2018*einhver drepleiðinleg setning* ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: “mimimimi blablabla” — Skúli Jarl (@skulihalldors) November 15, 2018Hugsa eitthvað sem maður vill ekki segja og vera svo bara “ekki segja það” en missa það siðan ovart ut ur ser — Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) November 15, 2018*Fer inná Twitter* ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 15, 2018*út á götu* e-h manneskja: hæ Heili: ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það Ég: hæ — Hólmfríður Hafliða (@Muffin_breath) November 15, 2018*einhver fæ sér bita af pizzunni minni* ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: JOHN DON'T SHARE FOOD — Alex Nökkvi (@lceHot1) November 15, 2018Hitti gaur sem heitir Ebeneser rétt fyrir jól. Heilinn á mér: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: “...”#sjálfsstjórn — Svavar Knútur (@SvavarKnutur) November 15, 2018Hitti kunningja, við spjöllum, svo kemur smá þögn, vandró.. Heilinn minn: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: það er aldeilis veðrið! — Rakel ekki Rachel (@Rakelbjorg) November 15, 2018Ég: *vafra um twitter* Heilinn minn: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: hættiði, plís. — Einar Kárason (@einarkarason) November 15, 2018*einhver spyr mig hvað klukkan er ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: uppfinning — Magnús Thorlacius (@djmergur) November 15, 2018Þegar fólk spyr hvernig Lífið er hjá karlinum Ég: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það pic.twitter.com/Up64I5lJ24 — Dagur Kári Guðnason (@DagurGudna) November 15, 2018*Í bíó, afgreiðslukonan segir "góða skemmtun"* Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: Sömuleiðis! — Helgi (@HelgiJohnson) November 15, 2018*ég er í fermingarveislu* ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: Þumal hringurinn. Þú veist að hann kemur frá Mongólum því þeir notuðu þumalinn til að draga upp bogann? — €irikur Jónsson (@Eirikur_J) November 15, 2018Ég: rosalega er kalt hérna Kærastinn minn:.... Ég: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Hann: MÁ EKKI BJÓÐA ÞÉR EITT RISASTÓRT TEEEEPPPI — Guðrún Andrea (@grullubangsi) November 15, 2018*ég sest upp í taxa* ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: hvað er metið þitt í temple run 2? — Jón Viðar (@jonvidarp) November 15, 2018*Kúnni að kaupa gítarnögl* Heilinn minn: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: “já það eru bara stórkaup” — finnbogi (@finnbogiorn) November 15, 2018Ég: opna Twitter Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: djöfull er þetta þreytt djók — sbjörk (@VanHoppum) November 15, 2018*ég að hitta einhvern í fyrsta sinn og kynnast* ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: HvAð fInNSt ÞÉr uM rAunHYGgJU uM mÖgUlEGa HeIMA — karl (@karlhoelafur) November 15, 2018*Í ræktinni* Hver sem er: nei blessaður Jökull Heilinn minn: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: jÁ sæLL eR Bara vERIÐ AÐ TakA á þVÎ? ?? — Jökull Logi (@jokulllogi) November 15, 2018*hitti vinkonu sem ég hef löngu misst sambandið við og á enga samleið með lengur* ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: “eigum við ekki að fara að hittast bráðum?” — maría (@kennarasleikja) November 15, 2018*Félag heyrnarlausra bankar uppá að selja árlega dagatalið* Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: How much? — Elli Joð (@ellijod) November 15, 2018*ég sest inní leigubíl ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: jæja mikið að gera í kvöld? — Donna (@naglalakk) November 15, 2018*ehv sem segir "góðan daginn“ þegar það er komið kvöld* Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: G óÐA kVö LD iÐ — Matthías Aron (@maolafsson) November 14, 2018*labba inní taxa* ég: heyrðu það er hafnarfjörðurinn heilinn minn: ekki spurja plís ekki segja það það er vandræðarlegt haltu kjafti ekki spurja ekki spurja ekki spurja það eru 10 min eftir þraukaðu plís ekki spurja ekki spurja ekki spurja ekki spu- ég: -hvað heitirðu? — Starkaður Pétursson (@starkadurpet) November 14, 2018*ég að smakka nýja Nocco í fyrsta skipti* Ven: hvernig smakkast hann? Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: hann er bara Nocco góður!! — MatthiasFVA (@mattixdok) November 14, 2018*kveiki á útvarpinu* Freddie Mercury: "I want to break free" Heilinn minn: ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það Ég: rúm-fata-bursti rúm-fata-bursti rúm-fata-bursti rúm-fata-bursti… — Hjörvarpið (@hjorvarp) November 13, 2018 Tengdar fréttir Íslenska Twittersamfélagið sagði sama brandarann Eftir að fréttir bárust frá því í gær að sérstök Mathöll myndi opna í Kringlunni á næstunni virtust íslenskir tístarar margir hverjir uppgötva sama brandarann sem tengdist matartorgi af þessari tegund. 9. október 2018 12:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Twitter er nokkuð vinsæll og skapast þar oft fróðleg og skemmtileg umræða. Stundum koma upp ákveðin trend þar sem almenningur segir til dæmis brandara með ákveðnum #kassamerkjum. Nýjasta trendið hjá Íslendingum er að segja frá hlutum sem tengjast aulalegum setningum fólk virðist ekki geta sleppt því að segja. Fjölmörg tíst hafa komið fram um málið og má lesa nokkur þeirra hér að neðan:Ég hitti einhvern af https://t.co/mNHruheVEq í fyrsta skipti. Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það SIGRÍÐUR ANDERSEN ER ENN DÓMSMÁLARÁÐHERRA — Atli Jasonarson (@atlijas) November 16, 2018uffffff gæti gert svona 50x betri "ekki segja það" brandara en eru í gangi hérna en ég elska mína fylgjendur og ber virðingu fyrir þeim svo ég mun ekki bjóða þeim uppá slíka lágmenningu — Tómas (@tommisteindors) November 15, 2018Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það -Enginn sem hefur hringt í Útvarp Sögu allavega. — Birgitta Sigursteins (@birgittasig) November 15, 2018Rikki G Hugsar "menn klarlega að banka á dyrnar hjá landsliðinu" Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það pic.twitter.com/wOUaWrRZbF — Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) November 15, 2018Einhver: Hvað er þetta græna? Heilinn minn: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: Kallinn er að spræna — Björgheiður (@BjorgheidurM) November 15, 2018*einhver drepleiðinleg setning* ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: “mimimimi blablabla” — Skúli Jarl (@skulihalldors) November 15, 2018Hugsa eitthvað sem maður vill ekki segja og vera svo bara “ekki segja það” en missa það siðan ovart ut ur ser — Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) November 15, 2018*Fer inná Twitter* ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 15, 2018*út á götu* e-h manneskja: hæ Heili: ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það Ég: hæ — Hólmfríður Hafliða (@Muffin_breath) November 15, 2018*einhver fæ sér bita af pizzunni minni* ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: JOHN DON'T SHARE FOOD — Alex Nökkvi (@lceHot1) November 15, 2018Hitti gaur sem heitir Ebeneser rétt fyrir jól. Heilinn á mér: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: “...”#sjálfsstjórn — Svavar Knútur (@SvavarKnutur) November 15, 2018Hitti kunningja, við spjöllum, svo kemur smá þögn, vandró.. Heilinn minn: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: það er aldeilis veðrið! — Rakel ekki Rachel (@Rakelbjorg) November 15, 2018Ég: *vafra um twitter* Heilinn minn: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: hættiði, plís. — Einar Kárason (@einarkarason) November 15, 2018*einhver spyr mig hvað klukkan er ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: uppfinning — Magnús Thorlacius (@djmergur) November 15, 2018Þegar fólk spyr hvernig Lífið er hjá karlinum Ég: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það pic.twitter.com/Up64I5lJ24 — Dagur Kári Guðnason (@DagurGudna) November 15, 2018*Í bíó, afgreiðslukonan segir "góða skemmtun"* Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: Sömuleiðis! — Helgi (@HelgiJohnson) November 15, 2018*ég er í fermingarveislu* ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: Þumal hringurinn. Þú veist að hann kemur frá Mongólum því þeir notuðu þumalinn til að draga upp bogann? — €irikur Jónsson (@Eirikur_J) November 15, 2018Ég: rosalega er kalt hérna Kærastinn minn:.... Ég: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Hann: MÁ EKKI BJÓÐA ÞÉR EITT RISASTÓRT TEEEEPPPI — Guðrún Andrea (@grullubangsi) November 15, 2018*ég sest upp í taxa* ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: hvað er metið þitt í temple run 2? — Jón Viðar (@jonvidarp) November 15, 2018*Kúnni að kaupa gítarnögl* Heilinn minn: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: “já það eru bara stórkaup” — finnbogi (@finnbogiorn) November 15, 2018Ég: opna Twitter Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: djöfull er þetta þreytt djók — sbjörk (@VanHoppum) November 15, 2018*ég að hitta einhvern í fyrsta sinn og kynnast* ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: HvAð fInNSt ÞÉr uM rAunHYGgJU uM mÖgUlEGa HeIMA — karl (@karlhoelafur) November 15, 2018*Í ræktinni* Hver sem er: nei blessaður Jökull Heilinn minn: Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: jÁ sæLL eR Bara vERIÐ AÐ TakA á þVÎ? ?? — Jökull Logi (@jokulllogi) November 15, 2018*hitti vinkonu sem ég hef löngu misst sambandið við og á enga samleið með lengur* ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: “eigum við ekki að fara að hittast bráðum?” — maría (@kennarasleikja) November 15, 2018*Félag heyrnarlausra bankar uppá að selja árlega dagatalið* Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: How much? — Elli Joð (@ellijod) November 15, 2018*ég sest inní leigubíl ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ég: jæja mikið að gera í kvöld? — Donna (@naglalakk) November 15, 2018*ehv sem segir "góðan daginn“ þegar það er komið kvöld* Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: G óÐA kVö LD iÐ — Matthías Aron (@maolafsson) November 14, 2018*labba inní taxa* ég: heyrðu það er hafnarfjörðurinn heilinn minn: ekki spurja plís ekki segja það það er vandræðarlegt haltu kjafti ekki spurja ekki spurja ekki spurja það eru 10 min eftir þraukaðu plís ekki spurja ekki spurja ekki spurja ekki spu- ég: -hvað heitirðu? — Starkaður Pétursson (@starkadurpet) November 14, 2018*ég að smakka nýja Nocco í fyrsta skipti* Ven: hvernig smakkast hann? Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ekki segja það Ég: hann er bara Nocco góður!! — MatthiasFVA (@mattixdok) November 14, 2018*kveiki á útvarpinu* Freddie Mercury: "I want to break free" Heilinn minn: ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það ekki segja það Ég: rúm-fata-bursti rúm-fata-bursti rúm-fata-bursti rúm-fata-bursti… — Hjörvarpið (@hjorvarp) November 13, 2018
Tengdar fréttir Íslenska Twittersamfélagið sagði sama brandarann Eftir að fréttir bárust frá því í gær að sérstök Mathöll myndi opna í Kringlunni á næstunni virtust íslenskir tístarar margir hverjir uppgötva sama brandarann sem tengdist matartorgi af þessari tegund. 9. október 2018 12:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Sjá meira
Íslenska Twittersamfélagið sagði sama brandarann Eftir að fréttir bárust frá því í gær að sérstök Mathöll myndi opna í Kringlunni á næstunni virtust íslenskir tístarar margir hverjir uppgötva sama brandarann sem tengdist matartorgi af þessari tegund. 9. október 2018 12:30