Íslenska Twittersamfélagið sagði sama brandarann Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2018 12:30 Frá Mathöllinni við Hlemm. Fréttablaðið/Eyþór Eftir að fréttir bárust frá því í gær að sérstök Mathöll myndi opna í Kringlunni á næstunni virtust íslenskir tístarar margir hverjir uppgötva sama brandarann sem tengdist matartorgi af þessari tegund. Mathallirnar eru heldur betur að spretta upp eins og gorkúlur um höfuðborgina og þykir það spaugilegt að mati margra. Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café, en þar stendur til að standsetja rými fyrir fjölda lítilla matsölustaða - það sem í dag er kallað mathöll. Stefnan sé sett á að opna rýmið í febrúar eða mars á næsta ári. Hér að neðan má sjá valin tíst þar sem orðið Mathöll kemur við sögu í spaugilegu samhengi. Hér má sjá öll tíst sem innihalda orðið Mathöll.Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, fallegt baðherbergi, stóra stofu og þar sem eldhúsið er núna opnar glæsileg mathöll á næsta ári.— Atli Fannar (@atlifannar) October 8, 2018 Hlemmur mathöllGrandi mathöllKringlan mathöllHöfði mathöllSýslumaðurinn í Kópavogi mathöllKlósettið í Laugarásbíó mathöllMathöll mathöllMathöll mathöll mathöllMathöööööööönnnnggghhhh— Haukur Bragason (@HaukurBragason) October 8, 2018 Hagavagninn mathöll opnar real soon— Emmsjé (@emmsjegauti) October 9, 2018 Þú færð mathöll- og þú færð mathöll! Og þú færð Mathöll! pic.twitter.com/3IVdBrxgRe— Ásta Sigrún (@astasigrun) October 8, 2018 Vorum að setja í sölu Mathallar pakkannn fyrir þá örfáu sem eiga eftir að opna mathöll. Pantaðu fyrir miðnætti á miðvikudaginn — Eldum rétt (@EldumRett) October 8, 2018 Með þessu áframhaldi verður farið að kalla eldhús einstæðings sem kann ekki að sjóða egg mathöllhttps://t.co/oHIOyijhZD— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 8, 2018 Skemmtilegt frá því að segja að eldhúsið í Skipasundi 85 er nú í þeim farvegi að verða mathöll! Mjög exklúsíf mathöll. https://t.co/OKptiJwBOA— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 8, 2018 Álfheimar Mathöll. Scandinavian/american fusion. Vegan options. Opening soon. pic.twitter.com/u7aCFvhT61— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 8, 2018 MathöllMat öllMad öllMa'tröll-Helgi Seljan— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) October 9, 2018 Ísland Mathöll. pic.twitter.com/OYSgUud2gp— Hjalti Harðar (@hhardarson) October 8, 2018 ég er mín eigin mathöll þarf enga aðra— karó (@karoxxxx) October 8, 2018 Ég breytti Twitter nafninu mínu í Þorvaldur Mathöll í nokkrar mínútur og veit nú hvernig er að vera Höfðahverfið.— Thorvaldur (@Valdikaldi) October 9, 2018 Ákveðin "mathöll" er með þennan rétt á matseðli sínum.Ógirnilegasta uppstilling allra tíma. pic.twitter.com/F9lLNq6NKE— Óli G. (@dvergur) October 8, 2018 *eitthvað grín um mathöll*— Hildur Ragnarsdóttir (@hilrag) October 9, 2018 Veitingahöllin — matarhöll fjölskyldunnar. Oftsinnis stæld, aldrei toppuð. #mathöll #eftirrtéttir pic.twitter.com/JSL5YZOeiB— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 8, 2018 Það vantar mathöll í þessa kauphöll!!! pic.twitter.com/jlFqc2GsPS— JR (@jonrunarr) October 8, 2018 Gleður mig að kynna nýtt nafn - spennandi tímar framundan— Matthías Mathöll (@maolafsson) October 8, 2018 Tengdar fréttir Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. 8. október 2018 11:54 Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira
Eftir að fréttir bárust frá því í gær að sérstök Mathöll myndi opna í Kringlunni á næstunni virtust íslenskir tístarar margir hverjir uppgötva sama brandarann sem tengdist matartorgi af þessari tegund. Mathallirnar eru heldur betur að spretta upp eins og gorkúlur um höfuðborgina og þykir það spaugilegt að mati margra. Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café, en þar stendur til að standsetja rými fyrir fjölda lítilla matsölustaða - það sem í dag er kallað mathöll. Stefnan sé sett á að opna rýmið í febrúar eða mars á næsta ári. Hér að neðan má sjá valin tíst þar sem orðið Mathöll kemur við sögu í spaugilegu samhengi. Hér má sjá öll tíst sem innihalda orðið Mathöll.Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, fallegt baðherbergi, stóra stofu og þar sem eldhúsið er núna opnar glæsileg mathöll á næsta ári.— Atli Fannar (@atlifannar) October 8, 2018 Hlemmur mathöllGrandi mathöllKringlan mathöllHöfði mathöllSýslumaðurinn í Kópavogi mathöllKlósettið í Laugarásbíó mathöllMathöll mathöllMathöll mathöll mathöllMathöööööööönnnnggghhhh— Haukur Bragason (@HaukurBragason) October 8, 2018 Hagavagninn mathöll opnar real soon— Emmsjé (@emmsjegauti) October 9, 2018 Þú færð mathöll- og þú færð mathöll! Og þú færð Mathöll! pic.twitter.com/3IVdBrxgRe— Ásta Sigrún (@astasigrun) October 8, 2018 Vorum að setja í sölu Mathallar pakkannn fyrir þá örfáu sem eiga eftir að opna mathöll. Pantaðu fyrir miðnætti á miðvikudaginn — Eldum rétt (@EldumRett) October 8, 2018 Með þessu áframhaldi verður farið að kalla eldhús einstæðings sem kann ekki að sjóða egg mathöllhttps://t.co/oHIOyijhZD— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 8, 2018 Skemmtilegt frá því að segja að eldhúsið í Skipasundi 85 er nú í þeim farvegi að verða mathöll! Mjög exklúsíf mathöll. https://t.co/OKptiJwBOA— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 8, 2018 Álfheimar Mathöll. Scandinavian/american fusion. Vegan options. Opening soon. pic.twitter.com/u7aCFvhT61— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 8, 2018 MathöllMat öllMad öllMa'tröll-Helgi Seljan— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) October 9, 2018 Ísland Mathöll. pic.twitter.com/OYSgUud2gp— Hjalti Harðar (@hhardarson) October 8, 2018 ég er mín eigin mathöll þarf enga aðra— karó (@karoxxxx) October 8, 2018 Ég breytti Twitter nafninu mínu í Þorvaldur Mathöll í nokkrar mínútur og veit nú hvernig er að vera Höfðahverfið.— Thorvaldur (@Valdikaldi) October 9, 2018 Ákveðin "mathöll" er með þennan rétt á matseðli sínum.Ógirnilegasta uppstilling allra tíma. pic.twitter.com/F9lLNq6NKE— Óli G. (@dvergur) October 8, 2018 *eitthvað grín um mathöll*— Hildur Ragnarsdóttir (@hilrag) October 9, 2018 Veitingahöllin — matarhöll fjölskyldunnar. Oftsinnis stæld, aldrei toppuð. #mathöll #eftirrtéttir pic.twitter.com/JSL5YZOeiB— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 8, 2018 Það vantar mathöll í þessa kauphöll!!! pic.twitter.com/jlFqc2GsPS— JR (@jonrunarr) October 8, 2018 Gleður mig að kynna nýtt nafn - spennandi tímar framundan— Matthías Mathöll (@maolafsson) October 8, 2018
Tengdar fréttir Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. 8. október 2018 11:54 Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira
Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. 8. október 2018 11:54
Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45