Í gæsluvarðhald grunaður um á þriðja tug brota Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2018 09:00 Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Karlmaður sem grunaður er um á þriðja tug auðgunar- og umferðalagabrota hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. nóvember. Lögreglan telur manninn hafa einbeittan brotavilja enda virðist vera „lítið lát á brotastarfsemi hans.“Maðurinn var handtekinn 24. október í tengslum við rannsókn á innbrotum í tvær verslanir en hann er grunaður um að hafa í félagi við annan mann brotist inn í verslanirnar og stolið þaðan talsverðu magni af sígarettupökkum.Í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manninum kemur einnig fram að maðurinn sé grunaður um fjölda annarra brota, meðal annars er hann grunaður um að hafa brotist inn í nokkrar bifreiðar og stolið þaðan sólgleraugum, smámynt og dælulyklu auk þess sem hann er grunaður um fjölda umferðarlagabrota, meðal annars að hafa ítrekað ekið bíl undir áhrifum amfetamíns.Í greinargerð lögreglu segir að brotin sem maðurinn er grunaður um séu margítrekuð og framin á stuttum tíma, eða á tæpu einu ári. Þá eigi maðurinn að baki nokkurn sakaferil og hafi margítrekað verið dæmdur fyrir augðunar- og umferðarlagabrot.„Í ljósi framangreinds telji lögreglustjóri einnig ljóst að kærði hafi einbeittan brotavilja enda virðist lítið lát á brotastarfsemi hans,“ að því er segir í greinargerðinni. Sé það mat lögreglustjóra að yfirgnæfandi líkur séu á því að kærði haldi áfram brotastarfsemi gangi hann frjáls ferða sinna og var því farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum.Héraðsdómur Reykjavíkur tók undir þetta mat og úrskurðaði manninn í gæsluvarðhald enLandsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms.Þarf maðurinn því að sæta gæsluvarðhaldi til 20. nóvember næstkomandi. Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Sjá meira
Karlmaður sem grunaður er um á þriðja tug auðgunar- og umferðalagabrota hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. nóvember. Lögreglan telur manninn hafa einbeittan brotavilja enda virðist vera „lítið lát á brotastarfsemi hans.“Maðurinn var handtekinn 24. október í tengslum við rannsókn á innbrotum í tvær verslanir en hann er grunaður um að hafa í félagi við annan mann brotist inn í verslanirnar og stolið þaðan talsverðu magni af sígarettupökkum.Í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manninum kemur einnig fram að maðurinn sé grunaður um fjölda annarra brota, meðal annars er hann grunaður um að hafa brotist inn í nokkrar bifreiðar og stolið þaðan sólgleraugum, smámynt og dælulyklu auk þess sem hann er grunaður um fjölda umferðarlagabrota, meðal annars að hafa ítrekað ekið bíl undir áhrifum amfetamíns.Í greinargerð lögreglu segir að brotin sem maðurinn er grunaður um séu margítrekuð og framin á stuttum tíma, eða á tæpu einu ári. Þá eigi maðurinn að baki nokkurn sakaferil og hafi margítrekað verið dæmdur fyrir augðunar- og umferðarlagabrot.„Í ljósi framangreinds telji lögreglustjóri einnig ljóst að kærði hafi einbeittan brotavilja enda virðist lítið lát á brotastarfsemi hans,“ að því er segir í greinargerðinni. Sé það mat lögreglustjóra að yfirgnæfandi líkur séu á því að kærði haldi áfram brotastarfsemi gangi hann frjáls ferða sinna og var því farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum.Héraðsdómur Reykjavíkur tók undir þetta mat og úrskurðaði manninn í gæsluvarðhald enLandsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms.Þarf maðurinn því að sæta gæsluvarðhaldi til 20. nóvember næstkomandi.
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Sjá meira