Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú verður að taka ákvarðanir Stefán Árni Pálsson skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þér finnst svolítið að þú sért að synda í of lítilli tjörn og syndir bara í hringi, en hugurinn er bara að rugla þig í ríminu því það eru allir að taka eftir þér og þú ert að læra nýja sundtækni. Það eru líka að koma nýir litir inn í orkuna þína og peningalegt flæði því þú þarft á því að halda, en það er ágætt hjá þér að spara eða leggja fyrir, hafa sjóð því þá finnurðu engan ótta yfir því hvort þú verðir blankur og spýtir svo sannarlega í og gerir helmingi meira. Mörg ykkar eru að undirbúa breytingar og jafnvel að breyta svo ofsalega mörgu, en hugsaðu bara eitt í einu því þér líður best þegar þú notar gullfiskaminnið. Þú ert búinn að gæla við það á þessu ári að hugsa um flutninga eða breyta vinnustað eða heimili og þú færð svo góða hugmynd sem mun dafna og vaxa og verða svo merkileg, en þú munt sérstaklega sjá hvað þú ert búinn að vera heppinn með þetta ár þegar það næsta heilsar. Þú verður að taka ákvarðanir, já eða nei, alveg sama hvað þú ert að hugsa af því að merkið þitt heitir Fiskarnir þá áttu stundum erfitt með að taka endanlega ákvörðun, sú tilfinning gæti gert út af við þig og þá missirðu aflið sem þú hefur svo sannarlega mikið af. Taktu þér tíma í að láta þá sem næstir þér standa eða þá sem þú hefur ekki heyrt í lengi vita hvað þér þykir vænt um þá, taktu þér helst heilan dag í þetta verkefni, markvisst. Þú verður mjög hissa og ánægður yfir útkomunni því það er eins og þú hafir dregið þig að einhverju leyti í hlé frá þeim sem hafa skipt miklu máli í lífi þínu. Ég hef ekki góða íslensku yfir það sem ég vil segja við þig, svo ég útskýri hana svona: Þegar einhver frægur hefur verið mikið í sviðsljósinu en hefur ekki heyrst til um hríð kemur svo aftur á sjónarsviðið með eitthvað nýtt og öflugt og þá er það kallað COMEBACK og það eru skilaboðin til þín, þetta er akkúrat í sjónmáli hjá þér. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þér finnst svolítið að þú sért að synda í of lítilli tjörn og syndir bara í hringi, en hugurinn er bara að rugla þig í ríminu því það eru allir að taka eftir þér og þú ert að læra nýja sundtækni. Það eru líka að koma nýir litir inn í orkuna þína og peningalegt flæði því þú þarft á því að halda, en það er ágætt hjá þér að spara eða leggja fyrir, hafa sjóð því þá finnurðu engan ótta yfir því hvort þú verðir blankur og spýtir svo sannarlega í og gerir helmingi meira. Mörg ykkar eru að undirbúa breytingar og jafnvel að breyta svo ofsalega mörgu, en hugsaðu bara eitt í einu því þér líður best þegar þú notar gullfiskaminnið. Þú ert búinn að gæla við það á þessu ári að hugsa um flutninga eða breyta vinnustað eða heimili og þú færð svo góða hugmynd sem mun dafna og vaxa og verða svo merkileg, en þú munt sérstaklega sjá hvað þú ert búinn að vera heppinn með þetta ár þegar það næsta heilsar. Þú verður að taka ákvarðanir, já eða nei, alveg sama hvað þú ert að hugsa af því að merkið þitt heitir Fiskarnir þá áttu stundum erfitt með að taka endanlega ákvörðun, sú tilfinning gæti gert út af við þig og þá missirðu aflið sem þú hefur svo sannarlega mikið af. Taktu þér tíma í að láta þá sem næstir þér standa eða þá sem þú hefur ekki heyrt í lengi vita hvað þér þykir vænt um þá, taktu þér helst heilan dag í þetta verkefni, markvisst. Þú verður mjög hissa og ánægður yfir útkomunni því það er eins og þú hafir dregið þig að einhverju leyti í hlé frá þeim sem hafa skipt miklu máli í lífi þínu. Ég hef ekki góða íslensku yfir það sem ég vil segja við þig, svo ég útskýri hana svona: Þegar einhver frægur hefur verið mikið í sviðsljósinu en hefur ekki heyrst til um hríð kemur svo aftur á sjónarsviðið með eitthvað nýtt og öflugt og þá er það kallað COMEBACK og það eru skilaboðin til þín, þetta er akkúrat í sjónmáli hjá þér. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira