Ferðatími til og frá vinnu lengist Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. október 2018 19:00 Það tekur tvöfalt lengri tíma að aka til og frá vinnu í dag en það tók fyrir rúmum áratug. Fólk vill umbætur á stofnbrautum og Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu. Skipulagsfræðingur segir umferðina aukast með bættum efnahag. Meðalfjöldi bíla á hvert heimili á höfuðborgarsvæðinu var 1,7 bíll sumarið 2018 en fólk er nú fjórtán mínútur að meðaltali að keyra í vinnuna. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem fyrirtækið Land-ráð gerði fyrir Vegagerðina. Hún tekir til sumarmánuðina júní, júlí og ágúst. Umer að ræða netkönnun meðal álitsgjafa MMR. Úrtakið var valið með tilviljunaraðferð. Alls svöruðu 1385 manns. Bjarni Reynarsson segir að ferðatími fólks hafi aukist mikið síðustu ár. „Ég hef verið að vinna þessar kannanir síðasta áratug fyrir Vegagerðina og meðalferðatími fólks hefur alveg tvöfaldast frá því fyrir hrun,“ segir Bjarni. Í könnuninni kemur fram að vaxandi stuðningur er við umbætur á stofnbrautakerfinu á höfuðborgarsvæðinu en 52% svarenda var á því en 48% sagði að borgarlína væri mikilvæg fyrir samgöngukerfið. Bjarni segir að efnahagsástand hafi mikil áhrif á umferðarþunga. „Fyrir fimm sex árum dró úr notkun einkabílsins en svo hefur velmegunin verið mikil síðustu ár og mikill innflutningur á bílum svo notkun einkabílsins hefur vaxið töluvert síðustu tvö til þrjú ár,“ segir Bjarni. Heldur dró úr notkun strætó sumarið 2018 borið saman við fyrri kannanir. Um 6% allra svarenda notaði þessa þjónustu sumarið 2018 sem er nokkuð lægra en sumarið 2014. Bjarni segir að þetta hafi komið á óvart. „Menn eru miklu jákvæðari gagnvart Borgarlínu, þar er svona tæknilegt og spennandi,“ segir hann. Bjarni telur að það muni taka sinn tíma að breyta ferðavenjum hér á landi. „Menn héldu að hægt væri að snúa olíuskipinu á punktinum en þetta tekur miklu, miklu lengri tíma,“ segir hann að lokum. Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Það tekur tvöfalt lengri tíma að aka til og frá vinnu í dag en það tók fyrir rúmum áratug. Fólk vill umbætur á stofnbrautum og Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu. Skipulagsfræðingur segir umferðina aukast með bættum efnahag. Meðalfjöldi bíla á hvert heimili á höfuðborgarsvæðinu var 1,7 bíll sumarið 2018 en fólk er nú fjórtán mínútur að meðaltali að keyra í vinnuna. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem fyrirtækið Land-ráð gerði fyrir Vegagerðina. Hún tekir til sumarmánuðina júní, júlí og ágúst. Umer að ræða netkönnun meðal álitsgjafa MMR. Úrtakið var valið með tilviljunaraðferð. Alls svöruðu 1385 manns. Bjarni Reynarsson segir að ferðatími fólks hafi aukist mikið síðustu ár. „Ég hef verið að vinna þessar kannanir síðasta áratug fyrir Vegagerðina og meðalferðatími fólks hefur alveg tvöfaldast frá því fyrir hrun,“ segir Bjarni. Í könnuninni kemur fram að vaxandi stuðningur er við umbætur á stofnbrautakerfinu á höfuðborgarsvæðinu en 52% svarenda var á því en 48% sagði að borgarlína væri mikilvæg fyrir samgöngukerfið. Bjarni segir að efnahagsástand hafi mikil áhrif á umferðarþunga. „Fyrir fimm sex árum dró úr notkun einkabílsins en svo hefur velmegunin verið mikil síðustu ár og mikill innflutningur á bílum svo notkun einkabílsins hefur vaxið töluvert síðustu tvö til þrjú ár,“ segir Bjarni. Heldur dró úr notkun strætó sumarið 2018 borið saman við fyrri kannanir. Um 6% allra svarenda notaði þessa þjónustu sumarið 2018 sem er nokkuð lægra en sumarið 2014. Bjarni segir að þetta hafi komið á óvart. „Menn eru miklu jákvæðari gagnvart Borgarlínu, þar er svona tæknilegt og spennandi,“ segir hann. Bjarni telur að það muni taka sinn tíma að breyta ferðavenjum hér á landi. „Menn héldu að hægt væri að snúa olíuskipinu á punktinum en þetta tekur miklu, miklu lengri tíma,“ segir hann að lokum.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira