Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar
Nýkjörinn forseti ASÍ segir að stjórnvöld beri mikla ábyrgð á þeirri stöðu sem nú er uppi á hinum almenna vinnumarkaði. Breyta þurfi skattkerfi og taka á húsnæðisvandanum í tengslum við komandi kjaraviðræðum. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og rætt við Drífu Snædal forseta ASÍ.

Einnig verður fjallað um skotárásina í Bandaríkjunum, forsetakosningar í Brasilíu, hrekkjavökuhátíð í Garðabæ og kjötsúpuhátíð á Skólavörðustíg. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×