Tónlist

Þessi unnu á AMAs: Taylor Swift sló met Whitney Houston

Stefán Árni Pálsson skrifar
Taylor Swift fór mikinn á verðlaunahátíðinni í nótt.
Taylor Swift fór mikinn á verðlaunahátíðinni í nótt.

Söngkonan Taylor Swift sló met Whitney Houston á Amercian Music Awards í Los Angeles í nótt en hún fór heim með 4 verðlaun og hefur nú unnið 23 verðlaun í heildina á sínum ferli en met Houston var 22 verðlaun.

Swift vann fyrir tónleikaferðalag ársins, bestu plötuna, besti kvenkynslistamaður í flokknum popp/rokk og einnig listamaður ársins. Enginn kvenkyns listamaður hefur unnið fleiri verðlaun á AMAs í sögunni.

Hér að neðan má sjá alla verðlaunahafa gærkvöldsins:

Besti nýi listamaður ársins
Sigurvegari: Camila Cabello
Cardi B
Khalid
Dua Lipa
XXXTentacion

Besta samstarf ársins
Sigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug
“Finesse,” Bruno Mars & Cardi B
“Rockstar,” Post Malone ft. 21 Savage
“Meant to Be,” Beba Rhexha and Florida Georgia Line
“The Middle,” Zedd, Maren Morris and Grey

Besti kvenkyns listamaðurinn í flokknum Pop/Rock
Camilla Cabello
Cardi B
Sigurvegari: Taylor Swift

Besti karlkyns listamaðurinn í flokknum Pop/Rock
Drake
Sigurvegari: Post Malone
Ed Sheeran

Besti dúettinn eða hópur í flokknum Pop/Rock 
Imagine Dragons
Maroon 5
Sigurvegari: Migos

Besti lagið í flokknum Pop/Rock
Sigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug
“God’s Plan,” by Drake
“Perfect,” by Ed Sheeran

Besta platan í flokknum Pop/Rock
Scorpion, Drake
÷, Ed Sheeran
Sigurvegari: Reputation, Taylor Swift

Besti karlkynslistamaðurinn í flokknum Kántrí
Sigurvegari: Kane Brown
Luke Bryan
Thomas Rhett

Besta platan í flokknum Kántrí
Sigurvegari: Kane Brown, Kane Brown
This Ones’s for You, Luke Combs
Life Changes, Thomas Rhett

Besta lagið í flokknum Kántrí 
Sigurvegari: “Heaven,” Kane Brown
“Tequila,” Dan + Shay
“Meant to Be,” Beba Rhexha and Florida Georgia Line

Besti kvenkynslistamaðurinn í flokknum Kántrí
Kelsea Ballerini
Maren Morris
Sigurvegari: Carrie Underwood

Besti dúettinn eða hópur í flokknum Kántrí
Dan + Shay
Sigurvegari: Florida Georgia Line
Lanco

Besti listamaðurinn í flokknum Rap/Hip Hop
Sigurvegari: Cardi B
Drake
Post Malone

Besti karlkyns listamaðurinn í flokknum Soul/R&B 
Sigurvegari: Khalid
Bruno Mars
The Weeknd

Besti kvenkyns listamaðurinn í flokknum Soul/R&B 
Ella Mai
Sigurvegari: Rihanna
SZA

Besta lagið í flokknum Soul/R&B 
“Young, Dumb, and Broke,” Khalid
“Boo’d Up,” Ella Mai
Sigurvegari: “Finesse,” Bruno Mars & Cardi B

Besta platan í flokknum Rap/Hip-Hop
Scorpion, Drake
Luv Is Rage 2, Lil Uzi Vert
Sigurvegari: Beerbongs & Bentleys, Post Malone

Besta lagið í flokknum Rap/Hip-Hop
Sigurvegari: 
“Bodak Yellow,” Cardi B
“God’s Plan,” Drake
“Rockstar,” Post Malone ft. 21 Savage

Besta platan í fokknum Soul/R&B
American Teen, Khalid
CTRL, SZA,
Sigurvegari: 17, XXXTentacion

Besti listamaðurinn í flokknum Mjúkt popp
Sigurvegari: Shawn Mendes
Pink
Ed Sheeran

Besti listamaðurinn í flokknum Rokk 
Imagine Dragons
Sigurvegari: Panic at the Disco
Portugal. the Man

Besta tónlistin í kvikmynd
Sigurvegari: 
Black Panther
The Greatest Showman
The Fate of the Furious

Besti listamaðurinn í flokknum Latin
J Balvin
Sigurvegari: Daddy Yankee
Ozuna

Besti listamaðurinn í flokknum rafræn danstónlist
The Chainsmokers
Sigurvegari: Marshmello
Zedd

Besti listamaðurinn í flokknum Social Artist 
Sigurvegari: BTS
Cardi B
Ariana Grande
Demi Lovato
Shawn Mendes

Besta tónlistarmyndbandið 
Sigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug
“Bodak Yellow (Money Moves),” Cardi B
“God’s Plan,” Drake

Besta tónlistarferðalag ársins
Beyoncé and JAY-Z
Bruno Mars
Ed Sheeran
Sigurvegari: Taylor Swift
U2Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.