Segir það „tóma tjöru“ að Beckham-hjónin hafi sýnt íbúðum á Hafnartorgi áhuga Birgir Olgeirsson skrifar 17. október 2018 20:25 Talsmaður Björgólfs Thors segir fregnir af meintum áhuga Beckham-hjóna á íbúð í Hafnartorgi rangar. Vísir/Vilhelm/Getty Beckham-hjónin eru ekki að leita að íbúð hér á landi og hafa ekki skoðað íbúð á Hafnartorgi í Reykjavík. Þetta segir Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona fjárfestisins Björgólfs Thors Björgólfssonar. Greint var frá því á vef Smartlands Mörtu Maríu í gær að bresku hjónin Victoria og David Beckham hefðu skoðað íbúðir á nýbyggðu Hafnartorgi í Reykjavík.Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason tók fréttina upp og spurði sig hvort að flugufótur væri fyrir þessum tíðindum eða hvort einungis væri um orðróm að ræða til að reyna að glæða áhuga á dýrum fasteignum sem ekki ganga út? Ragnhildur Sverrisdóttur lagði orð í belg í athugasemdakerfi undir færslu Egils þar sem hún sagði það vera undarlega markaðssetningu að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk í þeirri von að eftirspurnin aukist.Björgólfur Thor Björgólfsson.Fréttablaðið/GVA„Þetta er bara algjört kjaftæði, ég veit það fyrir víst,“ segir Ragnhildur í samtali við Vísi um þessa frétt af meintum áhuga Beckham-hjónanna. „Ég hef fengið það staðfest að þetta er tóm tjara. Þau eru ekki að leita sér að íbúð hér og hafa ekki skoðað íbúðir í þessu húsi, eða aðrar íbúðir hér. Þau er ekki að leita sér að íbúð hér á landi.“Vinátta Björgólfs Thors og David Beckham er vel þekkt en fjölskyldur þeirra hafa meðal annars verið saman í fríi í Bandaríkjunum. Spurð hvort að Ragnhildur hefði fengið það staðfest frá Björgólfi að Beckham-hjónin hafi ekki skoðað íbúðir á Hafnartorgi eða veitt þeim áhuga á nokkurn hátt, svarar hún því játandi. Þess ber að geta að fréttin um meintan áhuga Beckham-hjónanna er ekki lengur aðgengileg á vef Smartlands Mörtu Maríu. Tengdar fréttir Björgólfur og Beckham eru góðir vinir Björgólfur Thor Björgólfsson er eini Íslendingurinn á Forbes listanum yfir ríkustu einstaklingana í heiminum, en hann er í 1121. sæti. 4. mars 2016 09:38 Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Breski leikstjórinn Guy Ritchie birtir mynd af sér og íslenska athafnamanninum á Instagram úr skíðabrekkunni. 17. febrúar 2018 12:30 David Beckham dásamaði Björgólf Thor á sérsmíðuðu mótórhjóli Athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgjólfsson og knattspyrnukappinn fyrrverandi David Beckham skelltu sér saman á mótórhjól í Bandaríkjunum á dögunum. Birti Beckham myndband á Instagram-reikningi sínum þar sem hann dásamaði Björgólf sem þeystist um á sérsmíðuðu mótórhjóli. 21. október 2017 13:50 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Beckham-hjónin eru ekki að leita að íbúð hér á landi og hafa ekki skoðað íbúð á Hafnartorgi í Reykjavík. Þetta segir Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona fjárfestisins Björgólfs Thors Björgólfssonar. Greint var frá því á vef Smartlands Mörtu Maríu í gær að bresku hjónin Victoria og David Beckham hefðu skoðað íbúðir á nýbyggðu Hafnartorgi í Reykjavík.Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason tók fréttina upp og spurði sig hvort að flugufótur væri fyrir þessum tíðindum eða hvort einungis væri um orðróm að ræða til að reyna að glæða áhuga á dýrum fasteignum sem ekki ganga út? Ragnhildur Sverrisdóttur lagði orð í belg í athugasemdakerfi undir færslu Egils þar sem hún sagði það vera undarlega markaðssetningu að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk í þeirri von að eftirspurnin aukist.Björgólfur Thor Björgólfsson.Fréttablaðið/GVA„Þetta er bara algjört kjaftæði, ég veit það fyrir víst,“ segir Ragnhildur í samtali við Vísi um þessa frétt af meintum áhuga Beckham-hjónanna. „Ég hef fengið það staðfest að þetta er tóm tjara. Þau eru ekki að leita sér að íbúð hér og hafa ekki skoðað íbúðir í þessu húsi, eða aðrar íbúðir hér. Þau er ekki að leita sér að íbúð hér á landi.“Vinátta Björgólfs Thors og David Beckham er vel þekkt en fjölskyldur þeirra hafa meðal annars verið saman í fríi í Bandaríkjunum. Spurð hvort að Ragnhildur hefði fengið það staðfest frá Björgólfi að Beckham-hjónin hafi ekki skoðað íbúðir á Hafnartorgi eða veitt þeim áhuga á nokkurn hátt, svarar hún því játandi. Þess ber að geta að fréttin um meintan áhuga Beckham-hjónanna er ekki lengur aðgengileg á vef Smartlands Mörtu Maríu.
Tengdar fréttir Björgólfur og Beckham eru góðir vinir Björgólfur Thor Björgólfsson er eini Íslendingurinn á Forbes listanum yfir ríkustu einstaklingana í heiminum, en hann er í 1121. sæti. 4. mars 2016 09:38 Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Breski leikstjórinn Guy Ritchie birtir mynd af sér og íslenska athafnamanninum á Instagram úr skíðabrekkunni. 17. febrúar 2018 12:30 David Beckham dásamaði Björgólf Thor á sérsmíðuðu mótórhjóli Athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgjólfsson og knattspyrnukappinn fyrrverandi David Beckham skelltu sér saman á mótórhjól í Bandaríkjunum á dögunum. Birti Beckham myndband á Instagram-reikningi sínum þar sem hann dásamaði Björgólf sem þeystist um á sérsmíðuðu mótórhjóli. 21. október 2017 13:50 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Björgólfur og Beckham eru góðir vinir Björgólfur Thor Björgólfsson er eini Íslendingurinn á Forbes listanum yfir ríkustu einstaklingana í heiminum, en hann er í 1121. sæti. 4. mars 2016 09:38
Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Breski leikstjórinn Guy Ritchie birtir mynd af sér og íslenska athafnamanninum á Instagram úr skíðabrekkunni. 17. febrúar 2018 12:30
David Beckham dásamaði Björgólf Thor á sérsmíðuðu mótórhjóli Athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgjólfsson og knattspyrnukappinn fyrrverandi David Beckham skelltu sér saman á mótórhjól í Bandaríkjunum á dögunum. Birti Beckham myndband á Instagram-reikningi sínum þar sem hann dásamaði Björgólf sem þeystist um á sérsmíðuðu mótórhjóli. 21. október 2017 13:50
David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30