Ofbeldismenn hættulegastir þegar þeir missa tök á þolanda sínum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 18. október 2018 20:00 Ný rannsókn af upplifun kvenna sem eru að skilja við ofbeldismenn leiðir í ljós að breyta þurfi verklagi hjá sýslumanni þegar kemur að sáttameðferð. Ofbeldismenn séu hvað hættulegastir þegar þeir missa tök á þolanda sínum og á þeim tíma fer sáttameðferðin oft fram. Á ráðstefnunni Gerum betur, sem haldin var í dag, var meðal annars fjallað um helstu hindranir er varða heimilisofbeldismál í kerfinu. Jenný Kristín Valberg, nemi og starfsmaður Kvennaathvarfsins, gerði þar grein fyrir rannsókn sem hún er að vinna að um upplifanir tíu kvenna af sáttameðferð hjá sýslumanni í kjölfar ofbeldissambands. Sáttameðferð er skylda fyrir foreldra þar sem niðurstaða þarf að liggja fyrir um hvar lögheimili og forræði á að vera. „Það var álit allra að þetta hafi verið ofboðslega erfið reynsla. Þeim fannst þær ekki geta komið sjónarmiðum sínum á framfæri. Þær höfðu ekki rödd og gátu ekki tjáð sig inni í herbergi með ofbeldismanninum. Sú staðreynd er að fjórar kvennana komu á undan og létu Sýslumann vita að það væri ofbeldissamband sem þær væru að reyna að ljúka en það virtist ekki skila sér inn í sáttarmeðferðina," segir hún og ítrekar að þetta sé alvarlegur galli. Sáttameðferð hentar ekki öllum Jenný bendir á að konur sem koma úr ofbeldissambandi upplifi oft á tíðum fjárhagslegt ofbeldi og hafnin þær sáttameðferð fylgi því dýr lögfræðikostnaður. Sáttameðferð sé að mörgu leiti góð en mikilvægt sé að sýslumaður líti til ofbeldis þegar fólki er stefnt saman til sátta. Það sem aftur á móti er ekki að virka er að mæta með ofbeldismanni sem þú ert ný búin að slíta tengsl við. Það vita allir að á þeim tíma sem ofbeldismaður missir í raun stjórn á þolanda sínum er tíminn sem hann er í raun hættulegastur. Á þeim tíma eru þær einar í sáttameðferð, án stuðnings, og eru að reyna að semja upp á framtíðina," segir hún. Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Ný rannsókn af upplifun kvenna sem eru að skilja við ofbeldismenn leiðir í ljós að breyta þurfi verklagi hjá sýslumanni þegar kemur að sáttameðferð. Ofbeldismenn séu hvað hættulegastir þegar þeir missa tök á þolanda sínum og á þeim tíma fer sáttameðferðin oft fram. Á ráðstefnunni Gerum betur, sem haldin var í dag, var meðal annars fjallað um helstu hindranir er varða heimilisofbeldismál í kerfinu. Jenný Kristín Valberg, nemi og starfsmaður Kvennaathvarfsins, gerði þar grein fyrir rannsókn sem hún er að vinna að um upplifanir tíu kvenna af sáttameðferð hjá sýslumanni í kjölfar ofbeldissambands. Sáttameðferð er skylda fyrir foreldra þar sem niðurstaða þarf að liggja fyrir um hvar lögheimili og forræði á að vera. „Það var álit allra að þetta hafi verið ofboðslega erfið reynsla. Þeim fannst þær ekki geta komið sjónarmiðum sínum á framfæri. Þær höfðu ekki rödd og gátu ekki tjáð sig inni í herbergi með ofbeldismanninum. Sú staðreynd er að fjórar kvennana komu á undan og létu Sýslumann vita að það væri ofbeldissamband sem þær væru að reyna að ljúka en það virtist ekki skila sér inn í sáttarmeðferðina," segir hún og ítrekar að þetta sé alvarlegur galli. Sáttameðferð hentar ekki öllum Jenný bendir á að konur sem koma úr ofbeldissambandi upplifi oft á tíðum fjárhagslegt ofbeldi og hafnin þær sáttameðferð fylgi því dýr lögfræðikostnaður. Sáttameðferð sé að mörgu leiti góð en mikilvægt sé að sýslumaður líti til ofbeldis þegar fólki er stefnt saman til sátta. Það sem aftur á móti er ekki að virka er að mæta með ofbeldismanni sem þú ert ný búin að slíta tengsl við. Það vita allir að á þeim tíma sem ofbeldismaður missir í raun stjórn á þolanda sínum er tíminn sem hann er í raun hættulegastur. Á þeim tíma eru þær einar í sáttameðferð, án stuðnings, og eru að reyna að semja upp á framtíðina," segir hún.
Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira