Stormy Daniels í þætti Jimmy Kimmel: „Lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 11:30 Stormy segir að atvikið hafi átt sér stað árið 2006. Klámstjarnan og athafnakonan Stormy Daniels, sem kveðst hafa stundað kynlíf með Donald Trump Bandaríkjaforseta árið 2006, veltir því fyrir sér hvort Trump sé hæfur í forsetastólinn – og lýsir getnaðarlim hans í smáatriðum – í nýrri sjálfsævisögu. Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels er að gefa út bókina um þessar mundir. Hún var gestur hjá bandaríska spjallþáttstjórnandanum Jimmy Kimmel í vikunni. „Mér er bara alveg saman og ætla tjá mig,“ segir Daniels í viðtalinu en hún skrifaði undir samning við lögfræðinga Trump á sínum tíma um að hún myndi ekki tjá sig um þeirra samband. Hún lýsir því þegar Trump bauð henni í mat á gólfmóti og til að byrja með hélt Daniels að þau myndu fara út að borða saman á veitingarstað, en Trump vildi að þau myndu hittast inni í herbergi hans. „Ég held að hann hafi í raun ekkert viljað borða með mér frá byrjun, hann vildi fara beint í eftirréttinn,“ segir Stormy en þegar hún mætti inni í hótelherbergi Trump var hann aðeins klæddur í svört silkináttföt. Daniels lét Donald Trump skipta umsvifalaust um klæðnað. „Hann laug að mér, við fengum okkur ekkert að borða og ég var glorhungruð. Hann tók upp eitthvað peningatímarit með sjálfum sér á forsíðunni og ég flengdi hann með því,“ segir Daniels sem sýndi hvernig hún gerði það á Kimmel. Þau voru saman í um þrjár klukkustundir og það sem Stormy Daniels fann inni á baðherbergi Trump kom á óvart. „Hann er mikið fyrir gull og allar hans tannvörur voru úr gulli. Svo kom mér á óvart að hann notar aðeins Old Spice rakspýra,“ segir Daniels en Trump lofaði henni ítrekað að hún myndi fá að taka þátt í raunveruleikaþáttunum The Aprentice. Kimmel spurði því næst hvort þau höfðu notið ásta saman og Stormy fannst orðalag spurningarinnar frekar lélegt. „Ojjjj. Ég lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja og ég veit ekki enn þann dag í dag af hverju ég gerði þetta,“ segir Daniels en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Tengdar fréttir SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. 6. maí 2018 17:26 Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18. september 2018 14:09 Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16 Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Klámstjarnan og athafnakonan Stormy Daniels, sem kveðst hafa stundað kynlíf með Donald Trump Bandaríkjaforseta árið 2006, veltir því fyrir sér hvort Trump sé hæfur í forsetastólinn – og lýsir getnaðarlim hans í smáatriðum – í nýrri sjálfsævisögu. Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels er að gefa út bókina um þessar mundir. Hún var gestur hjá bandaríska spjallþáttstjórnandanum Jimmy Kimmel í vikunni. „Mér er bara alveg saman og ætla tjá mig,“ segir Daniels í viðtalinu en hún skrifaði undir samning við lögfræðinga Trump á sínum tíma um að hún myndi ekki tjá sig um þeirra samband. Hún lýsir því þegar Trump bauð henni í mat á gólfmóti og til að byrja með hélt Daniels að þau myndu fara út að borða saman á veitingarstað, en Trump vildi að þau myndu hittast inni í herbergi hans. „Ég held að hann hafi í raun ekkert viljað borða með mér frá byrjun, hann vildi fara beint í eftirréttinn,“ segir Stormy en þegar hún mætti inni í hótelherbergi Trump var hann aðeins klæddur í svört silkináttföt. Daniels lét Donald Trump skipta umsvifalaust um klæðnað. „Hann laug að mér, við fengum okkur ekkert að borða og ég var glorhungruð. Hann tók upp eitthvað peningatímarit með sjálfum sér á forsíðunni og ég flengdi hann með því,“ segir Daniels sem sýndi hvernig hún gerði það á Kimmel. Þau voru saman í um þrjár klukkustundir og það sem Stormy Daniels fann inni á baðherbergi Trump kom á óvart. „Hann er mikið fyrir gull og allar hans tannvörur voru úr gulli. Svo kom mér á óvart að hann notar aðeins Old Spice rakspýra,“ segir Daniels en Trump lofaði henni ítrekað að hún myndi fá að taka þátt í raunveruleikaþáttunum The Aprentice. Kimmel spurði því næst hvort þau höfðu notið ásta saman og Stormy fannst orðalag spurningarinnar frekar lélegt. „Ojjjj. Ég lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja og ég veit ekki enn þann dag í dag af hverju ég gerði þetta,“ segir Daniels en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Tengdar fréttir SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. 6. maí 2018 17:26 Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18. september 2018 14:09 Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16 Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. 6. maí 2018 17:26
Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18. september 2018 14:09
Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16
Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26