Stormy Daniels í þætti Jimmy Kimmel: „Lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 11:30 Stormy segir að atvikið hafi átt sér stað árið 2006. Klámstjarnan og athafnakonan Stormy Daniels, sem kveðst hafa stundað kynlíf með Donald Trump Bandaríkjaforseta árið 2006, veltir því fyrir sér hvort Trump sé hæfur í forsetastólinn – og lýsir getnaðarlim hans í smáatriðum – í nýrri sjálfsævisögu. Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels er að gefa út bókina um þessar mundir. Hún var gestur hjá bandaríska spjallþáttstjórnandanum Jimmy Kimmel í vikunni. „Mér er bara alveg saman og ætla tjá mig,“ segir Daniels í viðtalinu en hún skrifaði undir samning við lögfræðinga Trump á sínum tíma um að hún myndi ekki tjá sig um þeirra samband. Hún lýsir því þegar Trump bauð henni í mat á gólfmóti og til að byrja með hélt Daniels að þau myndu fara út að borða saman á veitingarstað, en Trump vildi að þau myndu hittast inni í herbergi hans. „Ég held að hann hafi í raun ekkert viljað borða með mér frá byrjun, hann vildi fara beint í eftirréttinn,“ segir Stormy en þegar hún mætti inni í hótelherbergi Trump var hann aðeins klæddur í svört silkináttföt. Daniels lét Donald Trump skipta umsvifalaust um klæðnað. „Hann laug að mér, við fengum okkur ekkert að borða og ég var glorhungruð. Hann tók upp eitthvað peningatímarit með sjálfum sér á forsíðunni og ég flengdi hann með því,“ segir Daniels sem sýndi hvernig hún gerði það á Kimmel. Þau voru saman í um þrjár klukkustundir og það sem Stormy Daniels fann inni á baðherbergi Trump kom á óvart. „Hann er mikið fyrir gull og allar hans tannvörur voru úr gulli. Svo kom mér á óvart að hann notar aðeins Old Spice rakspýra,“ segir Daniels en Trump lofaði henni ítrekað að hún myndi fá að taka þátt í raunveruleikaþáttunum The Aprentice. Kimmel spurði því næst hvort þau höfðu notið ásta saman og Stormy fannst orðalag spurningarinnar frekar lélegt. „Ojjjj. Ég lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja og ég veit ekki enn þann dag í dag af hverju ég gerði þetta,“ segir Daniels en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Tengdar fréttir SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. 6. maí 2018 17:26 Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18. september 2018 14:09 Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16 Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Klámstjarnan og athafnakonan Stormy Daniels, sem kveðst hafa stundað kynlíf með Donald Trump Bandaríkjaforseta árið 2006, veltir því fyrir sér hvort Trump sé hæfur í forsetastólinn – og lýsir getnaðarlim hans í smáatriðum – í nýrri sjálfsævisögu. Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels er að gefa út bókina um þessar mundir. Hún var gestur hjá bandaríska spjallþáttstjórnandanum Jimmy Kimmel í vikunni. „Mér er bara alveg saman og ætla tjá mig,“ segir Daniels í viðtalinu en hún skrifaði undir samning við lögfræðinga Trump á sínum tíma um að hún myndi ekki tjá sig um þeirra samband. Hún lýsir því þegar Trump bauð henni í mat á gólfmóti og til að byrja með hélt Daniels að þau myndu fara út að borða saman á veitingarstað, en Trump vildi að þau myndu hittast inni í herbergi hans. „Ég held að hann hafi í raun ekkert viljað borða með mér frá byrjun, hann vildi fara beint í eftirréttinn,“ segir Stormy en þegar hún mætti inni í hótelherbergi Trump var hann aðeins klæddur í svört silkináttföt. Daniels lét Donald Trump skipta umsvifalaust um klæðnað. „Hann laug að mér, við fengum okkur ekkert að borða og ég var glorhungruð. Hann tók upp eitthvað peningatímarit með sjálfum sér á forsíðunni og ég flengdi hann með því,“ segir Daniels sem sýndi hvernig hún gerði það á Kimmel. Þau voru saman í um þrjár klukkustundir og það sem Stormy Daniels fann inni á baðherbergi Trump kom á óvart. „Hann er mikið fyrir gull og allar hans tannvörur voru úr gulli. Svo kom mér á óvart að hann notar aðeins Old Spice rakspýra,“ segir Daniels en Trump lofaði henni ítrekað að hún myndi fá að taka þátt í raunveruleikaþáttunum The Aprentice. Kimmel spurði því næst hvort þau höfðu notið ásta saman og Stormy fannst orðalag spurningarinnar frekar lélegt. „Ojjjj. Ég lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja og ég veit ekki enn þann dag í dag af hverju ég gerði þetta,“ segir Daniels en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Tengdar fréttir SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. 6. maí 2018 17:26 Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18. september 2018 14:09 Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16 Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. 6. maí 2018 17:26
Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18. september 2018 14:09
Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16
Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26