Erfðafjárskattur, traust og deilur um sérfræðilækna í Víglínunni Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2018 10:00 Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20. Vísir Erfðafjárskattur á Íslandi var hækkaður úr fimm í tíu prósent tveimur árum eftir hrun þegar þáverandi ríkisstjórn var með allar klær úti til að auka útgjöld ríkissjóðs sem auka þurfti útgjöld sín um hundruð milljarða vegna hrunsins. Nú er komið fram frumvarp frá Óla Birni Kárasyni og tíu félögum hans í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um að lækka skattinn aftur til fyrra horfs í áföngum. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Óla Björn í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu til að ræða þessi mál og fleiri pólitísk álitaefni ásamt Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur þingflokksformanni Pírata. En hún talaði tæpitungulaust í umræðum um skýrslu til að auka traust í stjórnmálum á Alþingi í vikunni. Þá mæðir töluvert á Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þessa dagana, ekki hvað síst vegna þess að Sjúkratryggingar Íslands töpuðu máli í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag. Dómurinn ógilti synjun á beiðni Ölmu Gunnarsdóttur háls-, nef-, og eyrnalæknis um aðild að rammasamningi SÍ við sérfræðilækna. Það var gert að áeggjan heilbrigðisráðherra sem vill auka vægi sérfræðinga í fullu starfi í hinni opinberu heilbrigðisþjónustu og endurskoða stefnuna varðandi samninga við sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20. Alþingi Víglínan Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Erfðafjárskattur á Íslandi var hækkaður úr fimm í tíu prósent tveimur árum eftir hrun þegar þáverandi ríkisstjórn var með allar klær úti til að auka útgjöld ríkissjóðs sem auka þurfti útgjöld sín um hundruð milljarða vegna hrunsins. Nú er komið fram frumvarp frá Óla Birni Kárasyni og tíu félögum hans í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um að lækka skattinn aftur til fyrra horfs í áföngum. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Óla Björn í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu til að ræða þessi mál og fleiri pólitísk álitaefni ásamt Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur þingflokksformanni Pírata. En hún talaði tæpitungulaust í umræðum um skýrslu til að auka traust í stjórnmálum á Alþingi í vikunni. Þá mæðir töluvert á Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þessa dagana, ekki hvað síst vegna þess að Sjúkratryggingar Íslands töpuðu máli í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag. Dómurinn ógilti synjun á beiðni Ölmu Gunnarsdóttur háls-, nef-, og eyrnalæknis um aðild að rammasamningi SÍ við sérfræðilækna. Það var gert að áeggjan heilbrigðisráðherra sem vill auka vægi sérfræðinga í fullu starfi í hinni opinberu heilbrigðisþjónustu og endurskoða stefnuna varðandi samninga við sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20.
Alþingi Víglínan Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira