Erfðafjárskattur, traust og deilur um sérfræðilækna í Víglínunni Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2018 10:00 Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20. Vísir Erfðafjárskattur á Íslandi var hækkaður úr fimm í tíu prósent tveimur árum eftir hrun þegar þáverandi ríkisstjórn var með allar klær úti til að auka útgjöld ríkissjóðs sem auka þurfti útgjöld sín um hundruð milljarða vegna hrunsins. Nú er komið fram frumvarp frá Óla Birni Kárasyni og tíu félögum hans í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um að lækka skattinn aftur til fyrra horfs í áföngum. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Óla Björn í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu til að ræða þessi mál og fleiri pólitísk álitaefni ásamt Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur þingflokksformanni Pírata. En hún talaði tæpitungulaust í umræðum um skýrslu til að auka traust í stjórnmálum á Alþingi í vikunni. Þá mæðir töluvert á Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þessa dagana, ekki hvað síst vegna þess að Sjúkratryggingar Íslands töpuðu máli í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag. Dómurinn ógilti synjun á beiðni Ölmu Gunnarsdóttur háls-, nef-, og eyrnalæknis um aðild að rammasamningi SÍ við sérfræðilækna. Það var gert að áeggjan heilbrigðisráðherra sem vill auka vægi sérfræðinga í fullu starfi í hinni opinberu heilbrigðisþjónustu og endurskoða stefnuna varðandi samninga við sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20. Alþingi Víglínan Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira
Erfðafjárskattur á Íslandi var hækkaður úr fimm í tíu prósent tveimur árum eftir hrun þegar þáverandi ríkisstjórn var með allar klær úti til að auka útgjöld ríkissjóðs sem auka þurfti útgjöld sín um hundruð milljarða vegna hrunsins. Nú er komið fram frumvarp frá Óla Birni Kárasyni og tíu félögum hans í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um að lækka skattinn aftur til fyrra horfs í áföngum. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Óla Björn í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu til að ræða þessi mál og fleiri pólitísk álitaefni ásamt Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur þingflokksformanni Pírata. En hún talaði tæpitungulaust í umræðum um skýrslu til að auka traust í stjórnmálum á Alþingi í vikunni. Þá mæðir töluvert á Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þessa dagana, ekki hvað síst vegna þess að Sjúkratryggingar Íslands töpuðu máli í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag. Dómurinn ógilti synjun á beiðni Ölmu Gunnarsdóttur háls-, nef-, og eyrnalæknis um aðild að rammasamningi SÍ við sérfræðilækna. Það var gert að áeggjan heilbrigðisráðherra sem vill auka vægi sérfræðinga í fullu starfi í hinni opinberu heilbrigðisþjónustu og endurskoða stefnuna varðandi samninga við sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20.
Alþingi Víglínan Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira