Hvassviðri, rigning og „snúnari“ lægð væntanleg á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. september 2018 08:01 Rigning og vindur í kortunum, ótrúlegt en satt. VÍSIR/ERNIR Skil lægðar eru nú á leið yfir landið og á eftir kemur allhvasst eða hvasst skúraveður, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Lægð dagsins í dag mun halda sig nálægt Grænlandi á leið sinni norðureftir en lægð morgundagsins verður „öllu snúnari“, líkt og veðurfræðingur kemst að orði. Síðarnefnda lægðin kemur upp að Reykjanesinu snemma í fyrramálið með hvassan vind og talsverða rigningu að auki. Einna hvassast verður sunnan lægðarmiðjunar, sem og mesta úrkoman. Búist er við því að versta veðrið verði á Suður- og Suðausturland í fyrramálið. Þó ber að athuga að spáin gæti breyst ef breytingar verða á landgöngu lægðarinnar. Þá er íbúum höfuðborgarsvæðisins bent á að hreinsa frá niðurföllum og minnka þannig hættu á vatnsskemmdum, þar sem gert er ráð fyrir mikilli rigningu á höfuðborgarsvæðinu um tíma í fyrramálið.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á þriðjudag:Suðvestan 13-18 m/s með úrhellisrigningu, en mun hægari og úrkomuminna nyrðra. Hiti 6 til 11 stig. Lægir mikið með kvöldinu og dregur úr vætu S- og V-til.Á miðvikudag:Norðvestlæg átt, 5-10 m/s með skúrum eða slydduéljum N- og A-lands, en annars hægari vestlæg átt og skýjað með köflum. Hiti 1 til 7 stig, mildast syðst.Á fimmtudag:Vestlæg átt og skúrir eða slydduél, en bjartviðri eystra. Hiti 1 til 6 stig.Á föstudag:Suðvestanhvassviðri með rigningu og hlýnandi veðri, en lengst af þurrt eystra.Á laugardag:Útlit fyrir vestlæga með skúrum eða slydduéljum, en norðlægari með éljum og kólnandi veðri seinnipartinn, einkum norðantil.Á sunnudag:Líkur á vaxandi suðvestanátt með vætu og hlýnandi veðri þegar líður á daginn. Veður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira
Skil lægðar eru nú á leið yfir landið og á eftir kemur allhvasst eða hvasst skúraveður, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Lægð dagsins í dag mun halda sig nálægt Grænlandi á leið sinni norðureftir en lægð morgundagsins verður „öllu snúnari“, líkt og veðurfræðingur kemst að orði. Síðarnefnda lægðin kemur upp að Reykjanesinu snemma í fyrramálið með hvassan vind og talsverða rigningu að auki. Einna hvassast verður sunnan lægðarmiðjunar, sem og mesta úrkoman. Búist er við því að versta veðrið verði á Suður- og Suðausturland í fyrramálið. Þó ber að athuga að spáin gæti breyst ef breytingar verða á landgöngu lægðarinnar. Þá er íbúum höfuðborgarsvæðisins bent á að hreinsa frá niðurföllum og minnka þannig hættu á vatnsskemmdum, þar sem gert er ráð fyrir mikilli rigningu á höfuðborgarsvæðinu um tíma í fyrramálið.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á þriðjudag:Suðvestan 13-18 m/s með úrhellisrigningu, en mun hægari og úrkomuminna nyrðra. Hiti 6 til 11 stig. Lægir mikið með kvöldinu og dregur úr vætu S- og V-til.Á miðvikudag:Norðvestlæg átt, 5-10 m/s með skúrum eða slydduéljum N- og A-lands, en annars hægari vestlæg átt og skýjað með köflum. Hiti 1 til 7 stig, mildast syðst.Á fimmtudag:Vestlæg átt og skúrir eða slydduél, en bjartviðri eystra. Hiti 1 til 6 stig.Á föstudag:Suðvestanhvassviðri með rigningu og hlýnandi veðri, en lengst af þurrt eystra.Á laugardag:Útlit fyrir vestlæga með skúrum eða slydduéljum, en norðlægari með éljum og kólnandi veðri seinnipartinn, einkum norðantil.Á sunnudag:Líkur á vaxandi suðvestanátt með vætu og hlýnandi veðri þegar líður á daginn.
Veður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira