Ættu ekki að láta hríðarveður og hálku koma sér í opna skjöldu Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. september 2018 07:47 Hálka gæti myndast á vegum um helgina. Mynd er úr safni. Vísir/anton brink Í dag er búist við suðvestanhvassviðri eða -stormi talsverðri rigningu er spáð á vestanverðu landinu. Lengst af helst þó þurrt fyrir austan og hlýnar smám saman. Þar sem hiti er nærri frostmarki inn til landsins í morgunsárið má reikna með hríðarveðri á fjallvegum norðanlands fram að hádegi. Vegfarendur helgarinnar eru beðnir um að fylgjast vel með veðurspám. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þá dregur talsvert úr vindi og vætu í kvöld og nótt. Á morgun snýst hins vegar í norðvestanátt með skúrum og síðar éljum, en léttir til á Suðausturlandi. Þá hvessir talsvert fyrir austan annað kvöld og verður þá mjög hviðótt á sunnanverðum Austfjörðum. Jafnframt kólnar í veðri og hálka getur því myndast á vegum. Sunnudagsspáin lítur vel út, að sögn veðurfræðings, með hægum vindi og svölu veðri. Vegfarendum helgarinnar er þó bent á að fylgjast vel með veðurspám og færð og ekki láta hvassviðri, hríðarveður eða hálku koma sér í opna skjöldu.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag:Norðan og norðvestan 8-15 m/s og skúrir, en síðar él á N- og A-landi, en annars léttskýjað. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast með S-ströndinni.Á sunnudag:Vestlæg eða breytileg átt, 5-10 m/s og yfirleitt léttskýjað, en vaxandi suðaustanáatt og þykknar upp SV-til um kvöldið. Hiti víða 2 til 6 stig, en vægt fost í innsveitum NA-til.Á mánudag:Suðaustan hvassviðri og talsverð rigning einkum S-lands, og hlýnandi veður, en vestlægari og skúrir um kvöldið. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.Á þriðjudag:Norðaustlæg átt N-til, en vestlægari fyrir sunnan og víða skúrir eða él, en léttskýjað SA-lands. Hiti 1 til 6 stig.Á miðvikudag:Útlit fyrir vaxandi norðaustanátt með rigningu eða slyddu, einkum A-til.Á fimmtudag:Lítur út fyrir svala norðanátt með éljum N-til, en bjartviðri syðra. Veður Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
Í dag er búist við suðvestanhvassviðri eða -stormi talsverðri rigningu er spáð á vestanverðu landinu. Lengst af helst þó þurrt fyrir austan og hlýnar smám saman. Þar sem hiti er nærri frostmarki inn til landsins í morgunsárið má reikna með hríðarveðri á fjallvegum norðanlands fram að hádegi. Vegfarendur helgarinnar eru beðnir um að fylgjast vel með veðurspám. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þá dregur talsvert úr vindi og vætu í kvöld og nótt. Á morgun snýst hins vegar í norðvestanátt með skúrum og síðar éljum, en léttir til á Suðausturlandi. Þá hvessir talsvert fyrir austan annað kvöld og verður þá mjög hviðótt á sunnanverðum Austfjörðum. Jafnframt kólnar í veðri og hálka getur því myndast á vegum. Sunnudagsspáin lítur vel út, að sögn veðurfræðings, með hægum vindi og svölu veðri. Vegfarendum helgarinnar er þó bent á að fylgjast vel með veðurspám og færð og ekki láta hvassviðri, hríðarveður eða hálku koma sér í opna skjöldu.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag:Norðan og norðvestan 8-15 m/s og skúrir, en síðar él á N- og A-landi, en annars léttskýjað. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast með S-ströndinni.Á sunnudag:Vestlæg eða breytileg átt, 5-10 m/s og yfirleitt léttskýjað, en vaxandi suðaustanáatt og þykknar upp SV-til um kvöldið. Hiti víða 2 til 6 stig, en vægt fost í innsveitum NA-til.Á mánudag:Suðaustan hvassviðri og talsverð rigning einkum S-lands, og hlýnandi veður, en vestlægari og skúrir um kvöldið. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.Á þriðjudag:Norðaustlæg átt N-til, en vestlægari fyrir sunnan og víða skúrir eða él, en léttskýjað SA-lands. Hiti 1 til 6 stig.Á miðvikudag:Útlit fyrir vaxandi norðaustanátt með rigningu eða slyddu, einkum A-til.Á fimmtudag:Lítur út fyrir svala norðanátt með éljum N-til, en bjartviðri syðra.
Veður Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira