Samskipti unglinga oft grimm á samfélagsmiðlum Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifa 28. september 2018 19:13 Starfsmenn í félagsmiðstöð segja mikilvægt að innprenta gagnrýna hugsun í alla til að bæta samskipti. Foreldrar banni oft unglingum að nota ákveðin forrit í símunum sínum er forritin sjálf eru ekki vandamálið heldur skortur á fræsðlu um skamskipti á stafrænu formi. Kári Sigurðsson og Andrea Marel hafa síðastliðinn fjögur ár haldið úti fræðslunni “fokk me - fokk you” sem snýr að unglingsárunum, sjálfsmynd og samfélaginu. Þau aðlaga fræðsluna að þeim málum sem koma upp hverju sinni en segja rauða þráðinn vera samskipti á samfélagsmiðlum. „Þau halda að þau geti leyft sér , eins og fullorðið fólk á til, að segja eitthvað annað á samskiptamiðlum en í persónu. Það er það sem er aðal atriðið í fræðslunni okkar,” segir Kári og Andrea bætir við að vandamál unglinga séu í raun þau sömu og fullorðinna. “ Þetta eru slæm samskipti, oft neikvæð samskipti, skortur á virðingu í samskiptum og umræða um samþykki og mörk fólks,” segir hún.Erum að tala við fólk Þau segja samskiptin oft grimm á samfélagsmiðlum og mæla alltaf með því að ræða málin við einhvern eldri. Oft sé flókið að fá ráð hjá jafnaldra sem gæti haft jafn litla þekkingu á málinu. Það séu fullt af lausnum og úrræðum sem hægt er að grípa til en lykilatriðið er að biðja um aðstoð. “Við verðum að vera gagnrýnin. Við segjum það líka við þau að vera gagnrýnin á það sem við erum að segja. Pæla í hvað er fólk að segja við mig? Ef þau eru gagnrýnin þá myndast umræða milli þeirra og við aðra til dæmis inn í félagsmiðstöðinni. Umræðan er besta forvörnin,” bendir Kári á og Andrea tekur undir með orðunum að lykilinn að gera unglingunum og okkur sjálfum grein fyrir því að við erum að eiga í samskiptum við fólk. Sama hvort við séum að tala við fólk í eigin persónu eða í gegnum símana okkar. Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Starfsmenn í félagsmiðstöð segja mikilvægt að innprenta gagnrýna hugsun í alla til að bæta samskipti. Foreldrar banni oft unglingum að nota ákveðin forrit í símunum sínum er forritin sjálf eru ekki vandamálið heldur skortur á fræsðlu um skamskipti á stafrænu formi. Kári Sigurðsson og Andrea Marel hafa síðastliðinn fjögur ár haldið úti fræðslunni “fokk me - fokk you” sem snýr að unglingsárunum, sjálfsmynd og samfélaginu. Þau aðlaga fræðsluna að þeim málum sem koma upp hverju sinni en segja rauða þráðinn vera samskipti á samfélagsmiðlum. „Þau halda að þau geti leyft sér , eins og fullorðið fólk á til, að segja eitthvað annað á samskiptamiðlum en í persónu. Það er það sem er aðal atriðið í fræðslunni okkar,” segir Kári og Andrea bætir við að vandamál unglinga séu í raun þau sömu og fullorðinna. “ Þetta eru slæm samskipti, oft neikvæð samskipti, skortur á virðingu í samskiptum og umræða um samþykki og mörk fólks,” segir hún.Erum að tala við fólk Þau segja samskiptin oft grimm á samfélagsmiðlum og mæla alltaf með því að ræða málin við einhvern eldri. Oft sé flókið að fá ráð hjá jafnaldra sem gæti haft jafn litla þekkingu á málinu. Það séu fullt af lausnum og úrræðum sem hægt er að grípa til en lykilatriðið er að biðja um aðstoð. “Við verðum að vera gagnrýnin. Við segjum það líka við þau að vera gagnrýnin á það sem við erum að segja. Pæla í hvað er fólk að segja við mig? Ef þau eru gagnrýnin þá myndast umræða milli þeirra og við aðra til dæmis inn í félagsmiðstöðinni. Umræðan er besta forvörnin,” bendir Kári á og Andrea tekur undir með orðunum að lykilinn að gera unglingunum og okkur sjálfum grein fyrir því að við erum að eiga í samskiptum við fólk. Sama hvort við séum að tala við fólk í eigin persónu eða í gegnum símana okkar.
Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira