Samskipti unglinga oft grimm á samfélagsmiðlum Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifa 28. september 2018 19:13 Starfsmenn í félagsmiðstöð segja mikilvægt að innprenta gagnrýna hugsun í alla til að bæta samskipti. Foreldrar banni oft unglingum að nota ákveðin forrit í símunum sínum er forritin sjálf eru ekki vandamálið heldur skortur á fræsðlu um skamskipti á stafrænu formi. Kári Sigurðsson og Andrea Marel hafa síðastliðinn fjögur ár haldið úti fræðslunni “fokk me - fokk you” sem snýr að unglingsárunum, sjálfsmynd og samfélaginu. Þau aðlaga fræðsluna að þeim málum sem koma upp hverju sinni en segja rauða þráðinn vera samskipti á samfélagsmiðlum. „Þau halda að þau geti leyft sér , eins og fullorðið fólk á til, að segja eitthvað annað á samskiptamiðlum en í persónu. Það er það sem er aðal atriðið í fræðslunni okkar,” segir Kári og Andrea bætir við að vandamál unglinga séu í raun þau sömu og fullorðinna. “ Þetta eru slæm samskipti, oft neikvæð samskipti, skortur á virðingu í samskiptum og umræða um samþykki og mörk fólks,” segir hún.Erum að tala við fólk Þau segja samskiptin oft grimm á samfélagsmiðlum og mæla alltaf með því að ræða málin við einhvern eldri. Oft sé flókið að fá ráð hjá jafnaldra sem gæti haft jafn litla þekkingu á málinu. Það séu fullt af lausnum og úrræðum sem hægt er að grípa til en lykilatriðið er að biðja um aðstoð. “Við verðum að vera gagnrýnin. Við segjum það líka við þau að vera gagnrýnin á það sem við erum að segja. Pæla í hvað er fólk að segja við mig? Ef þau eru gagnrýnin þá myndast umræða milli þeirra og við aðra til dæmis inn í félagsmiðstöðinni. Umræðan er besta forvörnin,” bendir Kári á og Andrea tekur undir með orðunum að lykilinn að gera unglingunum og okkur sjálfum grein fyrir því að við erum að eiga í samskiptum við fólk. Sama hvort við séum að tala við fólk í eigin persónu eða í gegnum símana okkar. Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Starfsmenn í félagsmiðstöð segja mikilvægt að innprenta gagnrýna hugsun í alla til að bæta samskipti. Foreldrar banni oft unglingum að nota ákveðin forrit í símunum sínum er forritin sjálf eru ekki vandamálið heldur skortur á fræsðlu um skamskipti á stafrænu formi. Kári Sigurðsson og Andrea Marel hafa síðastliðinn fjögur ár haldið úti fræðslunni “fokk me - fokk you” sem snýr að unglingsárunum, sjálfsmynd og samfélaginu. Þau aðlaga fræðsluna að þeim málum sem koma upp hverju sinni en segja rauða þráðinn vera samskipti á samfélagsmiðlum. „Þau halda að þau geti leyft sér , eins og fullorðið fólk á til, að segja eitthvað annað á samskiptamiðlum en í persónu. Það er það sem er aðal atriðið í fræðslunni okkar,” segir Kári og Andrea bætir við að vandamál unglinga séu í raun þau sömu og fullorðinna. “ Þetta eru slæm samskipti, oft neikvæð samskipti, skortur á virðingu í samskiptum og umræða um samþykki og mörk fólks,” segir hún.Erum að tala við fólk Þau segja samskiptin oft grimm á samfélagsmiðlum og mæla alltaf með því að ræða málin við einhvern eldri. Oft sé flókið að fá ráð hjá jafnaldra sem gæti haft jafn litla þekkingu á málinu. Það séu fullt af lausnum og úrræðum sem hægt er að grípa til en lykilatriðið er að biðja um aðstoð. “Við verðum að vera gagnrýnin. Við segjum það líka við þau að vera gagnrýnin á það sem við erum að segja. Pæla í hvað er fólk að segja við mig? Ef þau eru gagnrýnin þá myndast umræða milli þeirra og við aðra til dæmis inn í félagsmiðstöðinni. Umræðan er besta forvörnin,” bendir Kári á og Andrea tekur undir með orðunum að lykilinn að gera unglingunum og okkur sjálfum grein fyrir því að við erum að eiga í samskiptum við fólk. Sama hvort við séum að tala við fólk í eigin persónu eða í gegnum símana okkar.
Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent