Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar

Móðir drengs sem fæddist með klofinn góm hefur fengið ítrekaða neitun um niðurgreiðslu hjá Sjúkratryggingum Íslands þar sem meinið sést ekki utan á honum. Fjölskyldan, sem býr í Vestmannaeyjum, hefur greitt rúma milljón fyrir meðferð drengsins auk ferðakostnaðar til Reykjavíkur til að hitta sérfræðinga. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2.

Einnig verður fjallað um fall bandaríska fjárfestingarbankans Lehman Brothers en í dag eru tíu ár liðin frá því að bankinn varð gjaldþrota og markaði þetta upphaf hinnar alþjóðlegu fjármálakreppu. Þá verður sagt frá framkvæmdum við Vaðlaheiðargöng og kynjaverum í Laugardalshöll.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.