Steinunn Ólína minnist Stefáns Karls í viðtali við People Stefán Árni Pálsson skrifar 30. ágúst 2018 12:30 Stefán Karl og Steinunn Ólína voru gift í 16 ár. vísir/valgarður Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá þann 21. ágúst en þessi 43 ára leikari hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Stefán lét eftir sig eiginkonu og fjögur börn en eiginkona hans Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir í samtali við People að fráfall Stefáns hafi verið gríðarlegt áfall fyrir fjölskylduna. „Stefán var mjög skapandi og örlát manneskja með fullt af hugmyndum,“ segir Steinunn við bandaríska tímaritið. „Stefán var greindur með krabbamein árið 2016 og lifði í 23 mánuði eftir greiningu. Á þessum tíma fór hann í flóknar aðgerðir og lyfja- og geislameðferðir. Ég vildi óska að það væri til lækning eða í það minnsta aðferðir sem gefa fólki meiri von. Ég er fullviss um að hægt sé að ná mun meiri árangri í þessum málaflokki,“ segir Steinunn og hvetur fólk til að styðja við bakið á söfnunarsjóði í baráttunni gegn gallgangakrabbameini.Elskaði lífið „Þetta er mjög sjaldgjæf tegund af krabbameini og greinist fólk oftast þegar það er komið á lokastig. Það er sorglegt að segja frá því að flest tilfelli enda með því að sjúklingurinn fellur frá. Með fleiri og ítarlegri rannsóknum gætum við náð að greina þessi tilfelli mun fyrr,“ segir Steinunn sem giftist Stefáni árið 2002. „Hann náði að njóta lífsins eftir að hann var greindur með meinið og ferðaðist mikið með fjölskyldunni. Hann skilur mig eftir með fullt af verkefnum sem ég mun glöð ráðast í.“ Eitt af þessum verkefnum er að stofna leiklistarskóla fyrir börn. Skólinn mun bera nafnið Stefan Karl Academy and Center for the Performing Arts og hefur hann göngu sína í Sviss á næsta ári. „Stefán vildi aldrei að fjölskylda og vinir myndu syrgja hann í langan tíma. Hann elskaði lífið og vildi vera minnst sem manni sem gaf börnum gleði, en börn eru mikilvægustu áhorfendurnir að hans mati.“ Skjáskot af síðu People. Tengdar fréttir Leiklistarakademía til heiðurs Stefáns Karls opnar í Sviss Leiklistarakademía í nafni Stefáns Karls verður opnuð í Sviss. Steinunn Ólína er viðloðin verkefnið. 22. ágúst 2018 20:51 Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 23. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá þann 21. ágúst en þessi 43 ára leikari hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Stefán lét eftir sig eiginkonu og fjögur börn en eiginkona hans Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir í samtali við People að fráfall Stefáns hafi verið gríðarlegt áfall fyrir fjölskylduna. „Stefán var mjög skapandi og örlát manneskja með fullt af hugmyndum,“ segir Steinunn við bandaríska tímaritið. „Stefán var greindur með krabbamein árið 2016 og lifði í 23 mánuði eftir greiningu. Á þessum tíma fór hann í flóknar aðgerðir og lyfja- og geislameðferðir. Ég vildi óska að það væri til lækning eða í það minnsta aðferðir sem gefa fólki meiri von. Ég er fullviss um að hægt sé að ná mun meiri árangri í þessum málaflokki,“ segir Steinunn og hvetur fólk til að styðja við bakið á söfnunarsjóði í baráttunni gegn gallgangakrabbameini.Elskaði lífið „Þetta er mjög sjaldgjæf tegund af krabbameini og greinist fólk oftast þegar það er komið á lokastig. Það er sorglegt að segja frá því að flest tilfelli enda með því að sjúklingurinn fellur frá. Með fleiri og ítarlegri rannsóknum gætum við náð að greina þessi tilfelli mun fyrr,“ segir Steinunn sem giftist Stefáni árið 2002. „Hann náði að njóta lífsins eftir að hann var greindur með meinið og ferðaðist mikið með fjölskyldunni. Hann skilur mig eftir með fullt af verkefnum sem ég mun glöð ráðast í.“ Eitt af þessum verkefnum er að stofna leiklistarskóla fyrir börn. Skólinn mun bera nafnið Stefan Karl Academy and Center for the Performing Arts og hefur hann göngu sína í Sviss á næsta ári. „Stefán vildi aldrei að fjölskylda og vinir myndu syrgja hann í langan tíma. Hann elskaði lífið og vildi vera minnst sem manni sem gaf börnum gleði, en börn eru mikilvægustu áhorfendurnir að hans mati.“ Skjáskot af síðu People.
Tengdar fréttir Leiklistarakademía til heiðurs Stefáns Karls opnar í Sviss Leiklistarakademía í nafni Stefáns Karls verður opnuð í Sviss. Steinunn Ólína er viðloðin verkefnið. 22. ágúst 2018 20:51 Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 23. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
Leiklistarakademía til heiðurs Stefáns Karls opnar í Sviss Leiklistarakademía í nafni Stefáns Karls verður opnuð í Sviss. Steinunn Ólína er viðloðin verkefnið. 22. ágúst 2018 20:51
Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00
Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15
Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 23. ágúst 2018 11:30